Alþýðublaðið - 15.05.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRÍ: F. R. VALDEMARSSON
LAÐIÐ
ÖTGEFAMSI: ALÞÝMJFLÖKKUBI!fM
XX. Abgangue
MÁNUDAG 15. MAÍ 1939
109. TÖLUBLAB
^^¦^^
Enskt herskip í Gibraltarsundi. Hamarinn við Gibraltar, þar sem Englendingar hafa hina
frægu herskipahöfn sína, í baksýn.
Mussolini hélt óvenjulega
hógværa ræðu í Turin i gær.
Or ðlnn smey kur við fllæf rapólitf k Hltler s
Frá fréttaritara Alþýðublaðsnis. Kaupmannahöfn í morgun.
iyr USSOLINI hélt í gær stórpólitíska ræðu í Turin á
¦*¦*•*¦ ítalíu, sem stakk mjög í stúf við ræður þær, sem
íiann og möndulbróðir hans, Hitler, hafa haldið hingað til.
Mussolini sagði, að við hlutlausa íhugun ástandsins í
Evrópu í dag lægi engin slík ágreiningsmál fyrir, að þau
réttlættu Evrópustyrjöld. Það ætti ekki að vera nauðsyn-
legt að grípa til sverðsins til þess að f á úr þeim vandamál-
um leyst, sem nú væru efst á baugi.
Mussolini minntist ekki í ræðunni einu orði á hinar háværu
kröfur ftala í vetur um Tunis, Korsíku og Djibuti. Hann nefndi
heldur ekki Danzig á nafn og leiddi alveg hjá sér, að leggja nokk-
xirn dóm á hinn nýja öryggissáttmála Englands og Tyrklands.
Svo óvenjulega friðsamleg ræða ítalska einræðisherrans er
íalin gefa góðar vonir um það, að hánn muni að minsta kosti gera
þáð, sem hann getur til að halda aftur af Hitler áður en í óefni er
komið, og hún hefir styrkt mjög þann grun, sem stjórnmálamenn-
irhir hafa upp á síðkastið haft um það, að það sé engan veginn
víst, að bandalag Hitlers og Mussolinis myndi halda, ef til ófrið-
ar kæmi.
Brezkakonungsskip-
inn genpr seint.
Það er 90 nú komi5 tóí
úr
Hrsddnr við liðji
hafsflota ireía og
Frakka.
—o----
Pessi grunur.er ekki tálinn af-
sannabur á nokkurn hátt, þótt
Mussolini endurtæki í ræðu sinni
í Turin hin venjulegu slagorð um
þa'ð, að ítalir fylktu liði með
Þjóoverjum til þess að gefa Ev-
rópu réttlátan frið. Því að einnig
þar Iagði einræðisherrann að
þessu sinni áherzluna á, að þaÖ
væ;i gert til að varðveiía friðinn,
en ekki til. þess ab draga sverðið
úr slíðrum.
Sú skoðun ryður sér yfirleitt
méira og meira til rúms, að
Mussolini vilji að vísu notfæra
sér „möndulinn milli Berlínar og
RÓmaborgar" til þess að hrifsa
það til sín, sem hægt sé, án
þess að til vopnaviðskifta dragi
við England og Frakkland, en
muni hafa fullan hug á því að
bjarga sér, áður en 'út í styrjöld
er komið, sem myndi ofurselja
Itmlíu samwnuðum flota. Jöwta og
Frakka í Miðjarðarhafinu og ein-
angra hana frá nýlendum sín-
um í Norður- og Austur-Afríku.
LONDON í morgun. FÚ.
FERÐALAG ,.Empress of
Australia" gengur enn
heldur treglega, og er ekki bú-
ist við skipinu til Quebeck í
Kanada fyr en á miðvikudags-
nótt eða jafnvel á miðvikudags-
morgun, í stað þess, að skipið
átti að koma þangað árdegis í
dag. Er það einkum þoka, sem
valdið hefir töfunum.
Þegar síðast fréttist, var
„Empress of Australia" þó kom-
in út úr þokubeltinu og hélt á-
fram af fullri ferð.
Frh. á 4. síðu.
og %% — S'la °|0 vextir.
greiHfsf upp á áfta árcitn
uú verkinu verður lokíð.
A BÆJARRÁÐSFUNDI,
*^ sem haldinn var síðast-
liðið föstudagskvöld var all-
mikið rætt um hitaveitumál-
ið og miðar því nokkuð á-
f ram.
Eins og áður hefir verið
skýrt frá, er það danska firm-
að Höjgaard og Schultz, sem
taka að sér verkið samkvæmt
tilboðinu og lána féð til verks-
ins með stuðningi DanskEx-
port-Kredit. (sem styður dönsk
útflutningsfirmu). .
Lánið verður að upphæð kr.
6,8 milljónir króna og á það að
borgast upp á 8 árum frá því
að verkið er fullbúið, en fram-
kvæmdum á að vera lokið í árs-
lok 1940. Af láninu verður að
borga til danska ríkisins 5% í
afföll, sem þóknun til þess og
auk þess vexti, sem eiga að
vera % % hærri en vextir
danska þjóðbankans, þó ekki
Iægri en 4%% og ekki hærri
en 5%%. Það er reiknað með
því, að greiðsla Iánsins, vextir
og afborganir þess á þessum 8
árum, sem það á að greiðasí
upp, vinnist, hvað gjaldeyri
snertir, með þeim sparnaði, sem
verður á kolaeyðslunni í bæn-
um á sama tíma, og er það út
af fyrir sig ekki óglæsilegt, þó
að mörgum muni þykja afföll
og vextir ískyggilega hátt.
f tilboðinu er gert ráð fyrir.
að steyptar pípur verði frá
Reykjum og að geymunum í
Öskjuhlíð.
í bæjarráðinu var rætt fram
og aftur um þetta mál og í
sambandi við það, var rætt
um nauðsynlega löggjöf, sem
setja verður, ef úr framkvæmd-
um verður. Er þetta t. d. lög-
gjöf um skyldu húseigenda til
wSIHm
að taka heita vatnið, en um
verðlag á því kemur auðvitað
reglugerð frá bæjarstjórn. Slík
löggjöf yrði sett með bráða-
birgðalögum. Fulltrúar bæjar-
ins munu hafa rætt við banka-
stjóra Landabankans um hita-
veitumálið, en það hefir enn
ekki komið fyrir bankaráðið.
Er þess mjög vænst, að öllum
undirbúningi þessa máls verði
hraðað sem mest, svo að fljót-
lega fáist vitneskja um það, —
hvort við getum tekið hinn
danska tilboði.
Flntningarnlr í gær
og fyrradag.
"P LUTNINGAR stóðu yfir i
* gær og fyrradag, og munu
margir hafa haft bústaðaskifti.
Allan Iaugardaginn stóðu flutn-
ingar yfir og fram á nótt, og í
gær, einkum frá 9—3.
Margir munu vera búnir að til-
kynna bústaðaskifti sín til raf-
veitunnar og gasstöðvarinnar, en
Frh. á 4. siðu.
X
i!
X
'Olíalélðgin afaema
Íafslattinn til \ii-\
-*ÍK "¦¦¦ J'»W í -
skiftamðnnanna!
OLÍUFÉLÖGIN gefa
út tilkynningu í dag
þess efnis, að afsláttur sá,
sem viðskiftamenn félag-
anna hafa haft, sé afnum-
inn.
Afsláttur þessi hefir
numið 0.4 aurum á kíló,
ef keypt hafa verið 15
þús. kg. (15 tonn) yfir ár-
ið.
Eins og menn muna
neyddi ríkisstjórnin olíu-
félögin til þess að falla frá
verðhækkun þeirri, sem
þau höfðu ákveðið, en það
var að hækka olíuna úr 15
aurum upp í 17 aura kg.
til síldveiðiskipanna yfir
sumarið, — og selja hana
á 15 Vz eyrir. Til þess nú
að vinna þetta upp, hafa
olíufélögin afnumið 'þann.
afslátt, sem þau áður hafa
veitt, svo raunveruleg
lækkun til síldarskipanna :;
verður ekki nema 1,1 eyrir
í stað 1,5, se mætlað var,
og utan Siglufjarðar
hækkar olían raunverulega
um 2,4 aura kílóii frá því,
sem var.
Á þannig að skattleggja
aðra útgerð landsmanna
um þá upphæð, sem lækk-
uninni hjá síldveiöaskip-
unum neinur.
Nánar um þetta mál síð-
ar.
Dýzkir hermenn strepa tll
Daizlg sem „ferðameni'1
--------------------------(?—n—.— • -*,
Oeirðirnar og árásirnar á Pólverja í
borginni halda stððugt áfram.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
P RAMHALD hefir orðið
¦¦' á æsingum og spell-
virkjum í Danzig. Árásir
hafa verið gerðar á pólskar
veitingstofur og fleiri staði,
þar sem Pólverjar reka við-
skifti. Rúður voru brotnar
með grjótkasti. Vekur fram-
ferði þetta mikla gremju í
Póllandi.
Fjölda margir ÞjóðverSa1*
hafa komið til Danzig að u?id-
anförnu sem skemtiferðamenn,
en ýmsar fregnir hafa borist
um, að þetta sé menn, sem ný-
lega hafa int heræfingaskyldu
af hendi.
yt^^^^^sr^*s»#^^^*^^^^#v#^»#s#s»>##^#s»#s»#^»»^#>»^#jsy^#^##^»»»#j'##.»#^»»^#^^^.4
Herskip Mussolinis á höfninni í Neapel. Hve lengi yrðu þau ofansjávar, ef ítalía lenti í
stríði við England?
i
itötar afli á Horabanka
,IT, OGARARNIR, sem voru lagstir hér við hafnargarðinn,
¦*- eru nú allir í þann veginn að fara aftur út á veiðar.
Höfðu þeir hætt vegna þess, að svo að segja engan afla var
að fá.
Fyrir helgina barst fregn um nokkurn afla á Hornbahka
og var skýrt frá því hér í blaðinu, að tveir togarar, Skutull
frá ísafirði og Gylfi frá Patreksfirði hefðu fengið 10—11
poka. Þótti þetta sæmilegt í þeirri ördeyðu, sem vérlð hefir.
Á laugardag fengu allmörg skip, sem voru vestur á
Hornbanka góðan afla og í gær var sæmilegur afli. Hefir það
ýtt undir skipaeigendur hér og í Hafnarfirði, að senda
togarana á þessar slóðir, a. m. k. sem tilraun, ef ske kynni
að þarna væri um afla að ræða.
Munu margir bíða þess með óþreyju, að sjá hvernig |
þessi ferð gengur. Togarinn Vörður kom til Patreksfjarðar: í
gær með 94 tunnur.