Alþýðublaðið - 16.05.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 16.05.1939, Side 1
EITSTJÖRÍ: F. R. YALÐEMARSSON ÚTGBFANM: ALÞÝÐUFLOKKXIBINN XX. ARGANGUB ÞRIÐJUDAGINN 16. MA! 1939. 111. TÖLUBLAÐ 300nis.krðnflr- fyrlr grðsleppn- hrogn. ðtflBtniDgsleyfi til Þýzka- laníls iiælkar um 50%. SKRIFSTOFUSTJÓRI Fiskimálanefndar skýrði Alþýðublaðinu frá því í morgun, að á þessu ári yrðu grásleppuhrogn flutt út úr landinu fyrir um 300 þúsundir króna. Áður fyr var hrognum að ;■ mestu fleygt! Nýlega hefir leyfið fyrir innflutningi grásleppuhrogna héðan til Þýzkalands verið hækkað um 50%. í fyrra var verð á grá- sleppuhrognum hér frá 12 og upp í 25 aura líterinn, en nú eru þau keypt fyrir 30—50 aura hyer líter. ( % Nf botnvarpa verð- ir repá i snnar. hiigií nm aæstu mán- aflamót með vðrpnna. "O REZKUR maður kemur hingað til lands innan skamms með nýja tegund af botnvörpu, sem reynd verð- ur í sumar á togurunum og munu einnig verða gerðar tilraunir með hana á varð- skipinu Þór. Þessi nýja botnvarpa er franskt „patent“ og er fengin hingað af Samtryggingunni. Mun hinn brezki maður koma með hana um næstu mánaða- mót. Botnvarpan er með þeim ’iætti, að breytingar hafa verið gerðar á fótreipinu, þannig, að Itomið er í veg fyrir að steinar falli inn í vörpuna og dragi hana niður. Telja margir kunnugir, að þessi íýjung geti haft stórmikla þýð- i'igu hér. Morgunblaðið skýrir í morgun frá því áliti brezks skipstjóra, að botnvörpur íslenzku togaranna séu ekki nógu góðar. Telur hann, að þegar fiskurinn sé styggur, hurfi op vörpunnar að ná nokk- liö ofar í sjóinn. íslenzkir skipstjórar hafa ein- mitt athugað þetta, enda eru þeir altaf að gera nýjar og nýjar íilraunir með vörpurnar — og hafa valið þær leiðir, sem þeir hafa talið heppilegastar. væntanlegt. BREZKT herskip, „H. M. S. Vindictive", kemur hingað til Reykjavíkur 17. maí n. k. og dvelur hér til 24. maí. Skip þetta er 9100 tonn að stærð og er not- að sem skólaskip fyrir sjóliðsfor- ingjaefni. — Almenningi verður leyft að skoða skipið einn dag, meðan það dvelur hér, og verður þ*ð auglýst nánar síðar. m verðnr til 1. nm © v BælarverkfræðSngur legpr elndreglð til að tilboði flðjgaard og Sehnltz verði tekið ■— ■■ ' Follgerð með ieiðslnm í húsin mun hita« veitan kosta um 10 milijðnir krðna. BÆJARSTJÓRNARFUNDUR um hitaveitumálið ♦ verður haldinn á morgun kl. 5 í kaupþingssalnum. Mtm bæjarstjórn að líkindum taka afstöðu til tilboðs hins danska firma á fundinum, en þó verða áreiðanlega 2 um- ræður um það. Ailar líkur benda til, að tilboðinu verði tekið og framkvæmdir hafnar í júlí eða ágúst, tæplega fyr. Þó að tilboðið sé að ýmsu leyti ekki hagstætt, þá er hér um svo mikið hagsmunamál að ræða fyrir Reykjavík fyrst og fremst og þó einnig fyrir alla þjóðina. Hér í blaðinu var í gær skýrt frá aðalatriðum hins danska tilboðs. En til viðbótar því, skal þetta tekið fram. Tilboðið er miðað við 6,8 milljónir danskra króna, — eða kr. 8,160,000 ís- lenzkra króna. í þessu er ekki innifalinn kostnaður við leiðslur frá götum og inn í húsin, en gert er ráð fyrir, að hann muni verða um 1,5 milljónir króna, svo að áætlaður kostnaður hita- veitunnar er um 9,7 milljónir íslenzkra króna. Þó er í þessari upphæð ekki meðtalið það fé, sem þegar er búið að leggja í fyr- irtækið, svo að því meðtöldu mun hitaveitan kosta um eða yfir 10 millj. króna. Bæ|arverkfræðln[gur áískýrir tifiboðið. Eins og kunnugt er, vann Val- geir Björnsson að undirbúningi tilboðsins í Kaupmannahöfn í vetur. Hefir bæjarverkfræðing- ur sent bæjarráði alllangt bréf, þar sem hann útskýrir tilboðið nokkuð. Er ekki annað að sjá af bréfinu, en að bæjarverk- fræðingur leggi eindregið til að tilboðinu verði tekið. í bréfi bæjarverkfræðings segir meðal annars: „Eins og séð verður á tilboð- inu er nú ekki lengur um langt skuldabréfalán að ræða. Býðst firmað til að fram- kvæma verkið og leggja fram féð, er greitt verði aftur á fyrstu 8 rekstursárunum. Vil ég sér- staklega benda á, að ekki er gjört ráð fyrir, að greiða þurfi vexti af allri upphæðinni strax, heldur jafnóðum af þeim upphæðum er notaðar hafa ver- ið til verksins. Ef byrjað yrði þegar á þessu sumri, er gjört ráð fyrir, að ljúka verkinu um áramót 1940 til 1941. Upphaflega var ætlazt til þess að leggja mætti af rekst- ursafgangi kr. 105,000.00 í end- urnýjunarsjóð. Þegar nú á að greiða allt verkið á 8 árum, er engin ástæða fyrir hendi til þess að leggja í endurnýjunarsjóð þau árin. Má því taka þessa upp- hæð og leggja við tekjuafgang fyrirtækisins. Áætlaðar brúttótekjur með þessu móti yrðu: 1941 d. kr. 720.000,00 1942 860.000,00 1943 990.000,00 1944 1130.000,00 1945 1270.000,00 1946 1270.000,00 1947 1270.000,00 1948 1270.000,00 All* d. kr. 8780.000,00 Þessi upphæð er nægileg til þess að greiða verðið á þessum 8 árum, ef upphitunin er seld við verði er tilsvarar kolaverði 45 d. kr. pr. tonn. Samkvæmt tilboðinu er áætl- aður stofnkostnaður 6,8 millj. en vextir ákveðnir minst 4Vá% — mest 5V2%. Sé nú reiknað með 5% vöxtum að meðaltali, verður upphæð sú, er árlega þarf að greiða nálega 1.040.000,- 00 d. kr. eða samtals á 8 árum 8,32 millj. Fyrstu 3 árin getur fyrirtækið ekki hjálparlaust staðið undir ársgreiðslunum og hefir Hand- elsbankinn lofast til að veita að- stoð þau árin. Þar sem nú reikna verður með að greiða þurfi út úr land- inu á þessum 8 árum í erlendri mynt 8,32 millj. d. kr. ber að at- huga h'vort þessi upphæð sé meiri en hefði þurft til kola- kaupa á sama tíma. Áætlaður kolasparnaður þessi árin er talinn eins og hér seg- ír: 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 Alls 21080 tonn 24210 — 27340 — 30470 — 33600 — 33600 — 33600 — 33600 — 237500 tonn Þetta svarar þá því, að greitt væri fyrir kolatonn í erlend- um gjaldeyri út úr landinu 35 d. kr. Enda þótt erfitt sé að spá um verð næstu árin, virðist þó líklegt, að verðið muni ekki verða minna en þetta. Um ýms skilyrði í tilboðinu hef ég rætt við Svein Björns- son sendiherra og kommitteret Jón Krabbe og var það sameig- Frk. á A. síðu. Frlfiistlnn ETlÐSKIFTAMÁLA- V RÁÐNEYTIÐ ákvað í gær að setja 17 vöruteg- undir á frílista, þannig að framvegis þarf ekki að sækja um innflutnings- leyfi fyrir þessar vörur. Er hér um að ræða næst- um eingöngu nauðsynja- vörur og tæpan Vá af öll- um innflutningi til lands- ins. Vörutegundirnar eru þessar: rúgur, rúgmjöl, hveiti, hveitimjöl, hafra- grjón, hrísgrjón, banka- bygg, kol, salt, brensluol- íur, smurningsolíur, ben- zín, hessian, tómir pokar, bækur og tímarit. Nýr forsetl I alþjéðasam bandl jafnaðarmaima. —----fr-- Iroucskére seglr a£ sér fi dag efU Ir langt og we! unnið starf, Al* ðarda tefeur wIH f ersæti fi taans stað Matari samtaandsins, Adler, seg- ir einnlg af sér innan skamntSt Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. SAMKVÆMT símskeyti frá Briissel mun núverandi forseti Alþjóðasambands jafn- aðarmanna, Belgíumaðurinn Louis Brouckére, segja af sér starfi sínu á fundi, sem stjórn alþjóðasambandsins heldur í Briissel í dag. Eftirmaður hans sem forseti alþjóðasambandsins verður Hollendingurinn Albarda, sem árum saman hefir setið í stjórn þess. Það er einnig búist við því, að núverandi ritari alþjóðasam- bandsins, Austurríkismaðurinn Friedrich Adler, segi af sér ein- hvern tíma 1 júní. Um eftir- mann hans mun ennþá vera ó- ráðið. Það er gamla kynslóðin, sem hér er að víkja sæti fyrir þeirri yngri eftir langt og vel unnið æfistarf. Þeir Brouckére og Adler eru báðir orðnir gamlir menn og hafa síðan alþjóðasambandið var end- urreist eftir heimsstyrjöldina bor- ið hitann og þungann af starfi þess ,sem ekki æfinlega hefir ver- Dragnótaveiðin hafin: Geysimlldl þátttaka í flestum verstððvum. ----—+---- ¥@rð á frystam IIsM hefur taækk* að að werulegum mun. ---—*---- DRAGNÓTAVEIÐARNAR hófust í fyrri nótt á mið- nætti, en samkvæmt lögum má stunda þær innan landhelgi á tímabilinu frá 15. maí til 15. október. Mikill fjöldi báta hefir þegar ♦ farið á dragnótaveiðar og verð- ur þátttakan í þessum veiðum afarmikil. Er þó talið að flestir þessara báta muni ckki stunda dragnótaveiðar, nema fram að reknetaveiðitíma. Afli dragnótabátanna er tek- inn í frystihúsin víða um land og verður allur fluttur út á veg- um Fiskimálariefndar. Verður smákoli fluttur út í ís, en stór koli hraðfrystur. Verð það, sem Fiskimála- nefnd borgar fyrir fiskinn á þessu ári, er allmiklu betra en í fyrra. Samkvæmt upplýsingum Fiskimálanefndar er verðið nú — og var í fyrra eins og hér segir: 1938 1939 Rauðspretta I 0.55 kg. 0.72 kg. — II ... — III . . Sólkoli I 0.30 — 0.32 0.20 — 0.12 0.35 — 0.55 ið létt með tilliti til þeirra óró- legu tíma, sem verið hafa, og iiins alvarlega klofnings, sem hófst með stofnun kommúnista- flokkanna og aiþjóðasambands kommúnista eftir stríðið. Adler og Brouckére hafa átl verulegan þátt í því, að safna kröftunum á ný í alþjóðasam- bandi jafnaðarmanna. Allir stærstu verkalýðsflokkar Evrópu; utan Rússlands, eru nú aftur sameinaðir í því. Svar Rússa af- hent í London. LONDON í morgun. FÚ. SVAR rússnesku stjórnarinn- ar við gagntillögum Breta verður lagt fyrir brezku stjórn- ina í dag. Frá Moskva er símað, að í svarinu muni koma fram sama sjónarmið og það, sem látið var uppi í Moskva í fyrri viku, að stofna beri til þriggjavelda- bandalags á grundvelli sáttmála um gagnkvæma aðstoð. leit að lækjum ber lítinn áranpr! ÓR hefir nýlega leitað að rækjum í Eyjafjarðarál og norður af honum. Bar sú leit lítinn árangur; fékk skipið að ens 4 lítra í hálftíma hali. — Fiskimálanefnd hefir nú ákveðið að styrkja vélbát af ísafirði, og fer hann næstu daga í leit að rækjum við ísafjörð. Mjög mikið aflaleysi hefir verið hjá Rækju- verksmiðjunni á Isafirði undan- farið, en sæmiiegur afli hefir verið fyrir rækjuverksmiðjuna á Bíidudal. — II....... 0.25 — 0.35 — — III ..... 0.20 — 0.12 — Ýsa ........ 0.12 — 0.15 — Þorskur .... 0.7% — 0.10 — HeildarverS í ár er því Frh. á 4. síðu. Japanir ðnæpðir neð Moletov. LONDON í morgun. FÚ. Japanski sendiherrann í Moslrva átti í gær klukkustundar tal viö hinn nýja utanríkismáiafulltrúa, Molotov. Eftir samtalið lét sendiherrann í ljósi ánægju sína yfir ummæl- um Molotovs um afstöðu Sovét- Rússlands til Japana. Ofursti O. Westby frá Noregi er nýkominn úr för sinni vestur og norður um land. Ofurstinn dvelur hér enn í tvo daga og talar á samkomu í Hjálpræðishernum í kvöld og annað kvöld. Þýzknr kafbðtnr sokkinn vestnr afl Jötlandi? Frá fréttaritara Alþýðubl. I KHÖFN í morgim. ' DANSKUR kútter kom \ inn til Esbjerg í gær Ji með kabal og bauju úr ;> þýzkum kafbáti. <J Menn óttast, að kafbát- íi ;; urinn hafi sokkið einhvers <i staðar úti fyrir vestur- í strönd Jótlands. 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.