Alþýðublaðið - 17.05.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 17.05.1939, Side 1
AIÞÝÐUBLAÐIÐ RFSSWlélU: F. R. VALW8MARSS0N ÚTGEFANÖI: ALÞÝÐUFLOKKURXNN XX. ÁMAN6UK MIÐVIKUDAGINN 17. maí 1939. 112. TÖLUBLAÐ Munið F.D.J. leikinn í I kvðld klikkan 1 Okeppilegnr staðnr fjrir verka- r i Stjðrn kommúnlata á Bygglngarfélagl alpýðu er gersamlega óvlðunandl. Breytingar á löggjðfiiml eru nauðsynlegar. HINA nýju verkamannabústaði tel ég mjög óheppi- *" legt að byggja á þeim stað, sem fyrirhugaður hefir verið og ég fullyrði, að slíkur staður er ekki valinn fyrir verkamannabústaði erlendis, þar sem lögð er áherzla á að byggja slíka bústaði.“ Þetta sagði Hörður Bjarnason arkitekt, fulltrúi í skipulags- nefnd, í samtali við Alþýðublaðið í morgun. „Bæjarráð mun hafa fall- ist á, að hinir nýju verka- mannabústaðir verði byggð- ir í Norðurmýri, milli Lauga- vegs og GrettisgÖtu, Rauðar- árstígs og Hringbráutar. Ég tel, að þarna verði allt of þröngt fyrir þessar miklu byggingar. Þarna er mýrar- fláki, lágur og dimmur — bústaðirnir verða þarna lokaðir inni, í húsaþyrpingu mjög þéttri, — og af verk- smiðjunum, sem rísa þama upp — og hafa þegar verið byggðar. Þegar bústaðirnir hefðu verið byggðir, myndi íbúunum og öðrum þykja þetta slæmur staður.“ ,.En það er alltaf léttara að gagnrýna en bæta úr — og þetta mál þolir enga bið. Málið hefir enn ekki komið fyrir skipulags- nefnd, en það hlýtur að koma fyrír nefndina. Ég tel miklu heppilegra að bústöðunum verði valinn staður nær Sunnu- hvolstúninu, þar myndu þeir verða frjálsir — og verka- tnannahústaðirnir eiga einmitt að vera mjög frjálsir.“ „Eftir því, sem mér hefir ver- ið sagt, þá er í ráði, að verka- mannabústaðirnir verði mikil „blokk,“ þriggja hæða. Það er enn ein ástæðan fyrir því, að Norðurmýri er ekki heppileg.“ • Þetta sagðí Hörður Bjarnason arkitekt. Mörgum mun finnast að hann hafi rétt að mæla. Auk þess er það kunnugt. að ýmsir erfiðleikar hafa verið á því að byggja þarna í mýrarflákanum. Óhæf stjórn i Bygpine- arfélagi alpýðu. ": %| , ------- : Það eru liðin allmörg ár síðan verkamannabústaðir hafa verið byggðir. Svo virðist, sem for- maður Byggingarfélags alþýðu hafi haft í ööru að snúast en að knýja fram fé — og lán til foygginganna. Hefir það komið í ljós, hve óheppilegt það er fyrir Byggingarfélagið, að kom- múnistar stjórni því einir, eins og nú er, en félagar þess verða að ráða það mál við sjálfa sig. Loks, víö myndun þjóðstjórn- arinnar, gegn harðvítugri and- stöðu formanns Byggingarfé- lagsins, tókst Alþýðuflpkkmun pb tryggja það, að á þessu og næsta ári erw tryggð framlög og lán til verkamannabústaða- bygginga í Beykjavík er nema 1 milljón króna. Er með því tryggt, að haegt er að byggja verkamannabústaÖi bæði í sum- ar og næsta sumar. Sú stjóm, sem nú er á bygfr ingarmálum alþýðu hér í bæn- um er með öllu ótæk- Það er vitað, að stjórnendur bygging- arfélagsins nota aðstöðu sína í pólitískum tilgangi að ýmsu leyti og mísmuna félagsmönn- um á margan hátt, eftir pólitísk- um skoðunum þeirra. Er það t. d. alkunnugt að samkomusalur verkamannabústaðanna hefir verið notaður til pólitískra fundahalda fyrir félagsskap Frh. á 4. síðu. Slp í BJOrflBD við hðfDiDa. Terkauðw flnttw aeO- lítnidarlaag á Lands- ipitilini. IMOBGUN varð slys við höfnina í uppskipunar- vinnu. Meiddist einn verkamað- urinn á höfði og var fluttur á Landsspítalann. Slysið varð á tíunda tímanum, við borðstokk Lyru. Féll stór papparúlla í höfuð Kára Kára- syni verkamanni og hneig hann niður meðvitundarlaus. Var hann þegar tekinn og fluttur á Landsspítalann. Hafði hann meiðst allmikið á höfði, en ekki vitað hversu mikið, því að læknisrannsókn var ekki að fullu lokið, þegar blaðið átti síðast tal við Landsspítalann. Brezfcn konuags- iljÖDÍn kOIDÍD til Ameríku. LONDON í gærkv. FÚ. FYRSTIR KANADA- MANNA til þess að heilsa brezku kommgshjónunum voru flugmenn þeir, sem í gær flugu á móti konungsskipinu ,,Em- press of Australia.“ Flugu þeir á þrem flugbátum úr loftflotan- um í Sidney í Nova Scotia á knóts við skipið og lækkuðu flugið, er þeir komu yfir það, til þess að heilsa konungshjónun- um. Tveir kanadiskir tundur- spillar létu úr höfn í morgun Frh. á 4. síðu. „Empress of Australia,“ sem flutti konungshjónin vestur. Rússar vilja ekki hitta utan~ rikisráðherra Breta i Genf. .....+-_— Þeir eru hræddir við að verða að sýna lit. ----*_-- Hvorki Molotov né Potemkin mætlr. Hvernifl ern „sigrar“ komm únlstaflokksins bnnir til? Saga uni „«igurw hins dauða Verka- mannafélags á Akureyri. FYRIR nokkru fluttí Þjóðviljinn þá fregn frá Akur- eyri, að félag kommúnista þar, sem kallað er Verka- mannafélag Akureyrar, hefði „undanfarna daga staðið í samningum við Höjgaard & Schultz“ vegna vinnunnar við Laxárvirkjunina. Að vísu viritíst nú engin breyting á kaupgjaldinu, en ýms „fríðindi“ fengust, s. s. „tveggja daga frí“ é mánuði fyrir matarfélagsstjórann og „tvær ferðir fríar á mánuði“ heim til Akureyrar í stað einn- ar, sem áður var. Og nú eru samningar undirritaðir og Verkamannafélag Akureyrar þar með „viðurkent sem samn- ingsaðili fyrir hönd verka- manna,“ segir blaðið. Alþýðublabið hefir nú aflað sér upplýsinga um, hvað satt er í þessari fregn, sem Vísir af ein- hverjum óskiljanlegum ástæðum tók upp nærri orðrétta eftir Þjóö- viljanum. Ber hér að sama brunni og fyr, að alt eru jjetta skrök og blekkingar. Sannleikur þessa máls er sá, að bæ^srstjóm Akureyrar hefir Frii. á 4. sföu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í morgun. CÚ TILKYNNING var gefin út af rússnesku sendiherra- ^ skrifstofunni í London í gær, að Maisky, sendiherra sovétstjórnarinnar þar, myndi verða eini fulltrúi Sovét- Rússlands á ráðsfundi Þjóðabandalagsins í Genf, sem á að hefjast á mánudaginn kemur. Þessi yfirlýsing vekur hina mestu furðu ekki aðeins í London, heldur og um allan heim, þar sem ráðsfundinum var frestað um viku einmitt samkvæmt beiðni sovétstjórn- arinnar, til þess að Molotov, eftirmaður Litvinovs, eða að minsta kosti aðstoðarutanríkismálaráðherra hans, Potem- kin, gæti mætt í Genf. Brezka stjórnin hafði einnig gert ráð fyrir því, og meira að segja tilkynt það á þingi í fyrradag, að utanríkis- málaráðherra hennar, Lord Halifax, fengi í Genf tækifæri til að tala við annanhvorn þessara æðstu manna utanríkis- málaráðuneytisins í Moskva til þess að greiða fyrir samn- ingum milli Breta og Rússa um myndun varnarbandalags gegn yfirgangi Þýzkalands. En nú er sú von að engu orðin, þar eð enginn mætir í Genf af Sovét-Rússlands hálfu' nema Maisky, sem brezka stjórnin hefir haft nægilegt tækifæri til að ræða við í London án þess að nokkurn árangur hafi borið. Allir toflarar á Hnrnhawka ------—+------- Ágætur afli í nótt og í morgun. -------*------- AGÆTUR AFLI var í gærkveldi, í nótt og í morgun á Hornbanka. Toga nú botnvörpuskipin þar af fullum krafti í dag. í fyrradag og í gær var þarna sæmilegur afli, en í gærkveldi batnaði hann enn og fengu togararnir 2—4 poka í hverju hali. Munu flestir íslenzku togaranna eða allir komnir á Horn- banka. Sjómenn gera sér miklar vonir um að fiskurinn sé nú að ganga að landinu og að endir vertíðarinnar verði betri en það, sem af henni er. Öli Garða kom til Hafnarfjarðar í gær og losaði í morg- un 116 tonn af fiski, Skutull kom til ísafjarðar í gær með 94 tunnur af Hornbanka. Vörður kom til Patreksfjarðar á sunnu- dag með 95 föt og Gylfi í gær með 120. Brimir kom í morgun með 130 tonn í herzlu, mest þorskur. Menn geta ekki varist þeim grun, að sovétstjórnin sé með þessari einkennilegu framkomu að hliðra sér hjá því, að tala við Lord Halifax í Genf, af ótta við það, að hún yrði þá loksins að sýna lit. Sfðisti ivw Rilssa. Um síðasta svar Rússa, við tillögum brezku stjórnarinnar, sem afhent var í London í gær, liggur ekkert fyrir opinberlega enn. En orðrómur gengur um, að í því sé dregið úr þeirri skoð- un brezku stjórnarinnar, að hernaðarleg samtok milli Eng- lands og Sovét-Rússlands séu nauðsynleg til þess að tryggja friðinn í Austur-Evrópu. Sé þessi orðrómur réttur, —- stingur svar Rússa nú mjög 1 3túf ýið það, áem þeir hafa hingað til haldið fram í samn- ingaumleitunum þeim, sem fram hafa farið milli þeirra og Breta, að skilyrðislaust hemað- arbandalag milli Breta, Frakka. Rússa og helzt Pólverja væri það eina, sem að haldi gæti komið, og er öll framkoma sov- étstjórnarinnar í þessum samn- ingaumleitunum að verða mönn- um meira og meira undrunar- efni. Fullyrt er þó, að svarið sé þannig orðað, að ekki sé loku skotið fyrir áframhaldandi bréfaskriftir. Áttu Chamberlain og Lord Halifax langt viðtal um svar rússnesku stjórnarinnar í gær, og er búizt við, að svar brezku stjórnarinnar við því verði sent til Moskva um næstu helgi. Frðwsk wtálnwíðlwwirtil- nuw? Síðustu daga hafa borizt fregnir um það, að franska stjórnin hefði í hyggju, að gera tilraun til þess að greiða fyr- ir samkomulagi milli Breta og Rússa, en nú þykir sýnilegt, að það muni verða mjög miklu erfiðara, eftir að sovétstjórnin hefir afráðið að senda hvorki Molotov né Potemkin til Genf. í París ræddi Bonnet utanrík- isráðherra Frakka þó við brezka sendiherrann í gær um samn- ingaumleitanir Breta og RúsSa. Og gert er einnig ráð fyrir því, að Lord Halifax ráðfæri sig við Bonnet í París á laugardaginn á leið sinni til Genf. F. U. J. hefir danzleik í Iðnó í kvöld kl. 10. 8 manna harmonikuhljóm- sveit.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.