Alþýðublaðið - 19.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1939, Blaðsíða 1
Einskipafélatt islands. „Dettif oss" fer annað kvöld, 20. maí vestur og norður. Aukahöfn: Djúpavík. Pantaðir farseðlar óskast sótt- iir í dag (föstudag); verða annars seldir öðrum. BFK5TJÓBI: F. B. VALDEMARSSON AÐIÐ ÚTGBFAMÐI: AL»t&UmjmEBSOm \gX. ABGANGUR FÖSTUDAG 19. MAI 1939 113. TÖLUBLAÐ ¦¦^¦¦^"¦¦wgt^fgf"**^; Lelíað að hnmar: Fiskinilaiefid œ S.LF Jáða bát If nægur bumar fæst er hér nm arlberandi at¥innurekstnr að ræða. "P ISKIMÁLANEFND og . Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda hafa í sam- einingu ráðið vélbátinn Að- albjörgu til að leita að hum- ar. Bera þau hvort fyrir sig helming kostnaðarins við leitina, en báturinn er ráðinn til hálfs mánaðar. Aðalfajörg fór út á þriðjudag og leitar hún fyrst í Jökuldjúpi, en heldur síðan suður og aust ur me§ 'landinu, allt að Vest- mannaeyjum. ísienzku togar- arnir hafa oft fengið humar í yörpurnar, aðallega í Jökul- djúpinu, við Eldey og við Vest- mannaeyjar. þá leitaði Þór nokkuð að humar í haust, en humarveiðar haJÉa aldrei verið stundaðar hér. Humar er ákaflega verðmik- ill fiskur og hefir Niðursuðu- yerksmiðja S.Í.F. í hyggju að sjóða humarinn niður, ef það reynist sve, að hann sé til í það miklu magní, að það borgi sig að veiða hann. Það er talið, að hér við land sé ekki til sá humar, sem al- gengastur er erlendis, en hér er svokallaður leturhumar, sem Danir kalla „Jomfruhummer". Er hann millitegund og þykir eins og humar yfirleitt, hinn mesti herramannsmatur. BREZKA HERSKIPIÐ „VINDICTIVE." Reykvíkíngar f agna brezka herskipinu. ------------- ? ------------ Lögreglan réði ekki við neitt, þegar fólkið ætlaði um borð. "D EYKVÍKINGAR fögn- ¦*•*' uðu brezka herskipinu „Vindictive" á dálítið af- káralegan hátt í gær. Eins og kunnugt er, var al- menningi boðið að skoða skipið í gær og stóð boðið til kl. 6 Vz í gærkveldi. Þegar byrja átti að flytja fólkið um borð í skipið snemma í gær, safnaðist mikill mannfjöldi á Geirsbryggju, en þaðan átti að flytja — og var svart af fólki alla leið upp á milli húsanna, sem þarna eru. Varð svo mikill troSningur þarna, að við ekkert varð ráðið. Nokkrir lögregluþjónar voru þarna staddir og reyndu þeir, Knattspyrnurnar i gærs K. 8.» VíMnpr og Englendingar gerðn !aíntefli með géðum leib. ími vann Val og K.R. Vfking. menn, sem hér hafa kept af er- lendum skipum. Annað kvöld kl. 8Y2 keppa í 2. flokki Valur og K.R. og Vík- ingur og Fram. AKSELSSON: Um kappleikinn við Eng- lendinga. Hversvegna á að nota orðið „úrval," sem þýðir „þeir beztu", en rétta orðið er „blandað lið". Að hugsa sér að hingað skuli koma enskt skólaskip og gefa okkur tækifæri til að leika, ó- keypis, við 11 ágæta knatt- spyrnumenn og þar á meðal eru 3—4 úrvals knattspyrnumenn. Og svo var sagt, að þetta væri B-liðið. Ég er hræddur við A- liðið, en hlakka samt til að sjá það. Við höfum aldrei orðið hrifnir af knattspyrnuliðum skipa, en jafnvel þótt þessa il menn vantaði samæfingu, þá sýndu þeir okkur enska knatt- spyrnu, þeir léku hratt frá sér og höfðu góða skiptingu í sókn. Framverðir og miðframherj- ar voru ágætir. Og okkar leik- menn: Björgvin Schram, sém var ágætur, en ónákvæmur í samleik. Þorsteinn 'lék eins og í IT NATTSPYRNUMÓT 2. ¦**• flokks hófst í. gær. Voru þreyttir tveir kappleikir, — milli Fram og Vals og milli K.R. og Víkings. Voru þetta skemtilegir kappleikir og hafði Fram og K.R. bersýni- lega farið fram síðan um daginn. Fram vann Val með 2 mörk- um gegn engu. Var þó ekki svona mikill munur á hæfninni. Frammarar eru litlir og ungir, en Valsmenn stórir, sterkir og harðir, þó ekki til lýta. Framfé- lagar eru mjög duglegir og verða áreiðanlega skæðir, þegar þeir eldast. K. R. vann Víking með 5 mörkum gegn 0. Var og geysi- mikill munur á liðunum. Var fyrrihluti leiksins meðan móðurinn var ekki runninn af Víkingunum skemtilegur, en síðar gáfust Víkingar upp svo að segja fyrir ofureflinu. Kapp- leiknum í gærkveldi milli K. R. og Víkings annars vegar og sjó- liða af brezka herskipinu lauk með jafntefli 3:3. Var margt áhorfenda og leikurinn skemti- legur á köflum. Hinir brezku sjóliðar voru beztu knattspyrnu Svör Norðurlanda voru afhent í Berlín i gær. ---------------? — • Noregur, Svíþjóð og Finnland höfn- uðu tilboði Þýzkalands, Danmðrk tjáir sig reiðubúna til samniiiga. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. \T3RÐURLÖNDIN fjögur, Noregur, Svíþjóð, Danmörk 1\ sem þeir máttu til að stjórna fólkinu, en það tókst ekki faetur en svo, að þeir gáfust upp. í fyrst'u reyndu lögregluþjónara- ir að minka fólksfjöldann á bryggjunni, en er það tókst ekki — ákváðu þeir að flytja alla á steinbryggjuna, þar 'sem þar er miklu rýmra. Fólkið þusti þangað, en þar varð aftur svo mikil þröng, að ferjumennirnir gáfust upp og tóku ekki fólkið. Fluttu þeir sig aftur að Geirs- bryggju og reyndu að flytja fólk þaðan, en jafnfrmt komu trillu- bátar til hjálpar og fluttu fólk bæði af Geirsbryggju og af Steinbryggjunni. En troðningurinn var alltaf jafn gífurlegur og var hrein- asta hepni að þarna varð ekki slys hvað eftir annað. Voru og þarna mörg börn, sem smugu innan um mannfjöldann og gengu mjög tæpt á bryggjunni. Einn ofurhugi ætlaði að stökkva af bryggjunni óg í eina „trilluna," sem var að fara út, en hvarf á bólakaf í sjóinn, en náði fljótt í borðstokk bátsins og var bjargað upp í, þótti þetta ekki frækileg eða glæsileg för. Kona nokkur tapaði hatti sínum í hafið og hrópaði um leið: — „Guð minn góður, hann kostaði 30 krónur!" Krakki tapaði húfu sinni og ýmislegt fleira bar við er sýnir hvernig látið var. Troðningur var allmikill um borð í skipinu og var þó þar all- góð regla. Vegna ólátanna var hætt við að flytja fólk um borð nokkru áður en ákveðið hafði verið. Ef til vill eru Bretarnir hrifnir af þessum gleðilátum ís- lendinga, en það er vafasamt að við getum sjálfir verið stolt ir af látunum. Blaðamönnum var boðið að skoða skipið og í kvöld er boð um borð. Þá hefir blaðið heyrt, að drengjum verði boðið síðar að koma um borð og skoða þetta veglega herskip. Ekkjan Þórlaug Sigurðardóttir Elliheimilinu, á 86 ára afmæli í dag. gamla daga, var fljótur að átta sig og fimur að nota þau tæki- færi, sem gáfust og nýi úrvals- maðurinn, Friðrik Sigurbjörns- son gerði margt vel. Þriðja markið, sem þeir gerðu Friðrik og Þorsteinn í félagi, var fyrir- taks vel gert. Hjörtur frá Vík- ingi var góður framvörður. og Finnland, hafa nú hvert um sig svarað tilboði þýzku stjórnarinnar um gagnkvæman „ekki árásar samn- ing", og voru svör þeirra afhent í'Berlín í gær. Noregur, Svíþjóð og Finnland hafa hafnað tilboðinu, en Danmörk hefir tjáð sig reiðubúna til þess að taka upp samningaumleitanir um slíkan sáttmála. Búist er við, ao svörin verði birt í dag. En pað er þó þegar vitað, að svör Noregs og Sví- þjóðar eru á þá leið, að þau telji það óþarft að gera slíkan sáttmála við Þýzkaland, þar eð þau hafi lýst yfir hltrtleysi sinu í öllum ágreiningsmálum stór- veldanna og ekki gert sérstaban öryggissáttmála við nokkurt þeirra. Talið er, að svar Finnlands muni vera í sama anda, en Finn- land er þó að því leyti öðruvísi statt en Noregur og Sviþ]óð, að það hefir fyrir nokkrum árum gert öryggissáttmála við Sovét- Rússland, enda hefir það sér* stöðu gagnvart þvi, þar sem landamæri þessara ríkja liggja saman á löngu svæði og Finn- Iand hefir, fortíðarinnar vegna, frekast talið sér hættu búna frá Rússlandi. Menn voru alls staðar á NorÖ- uriöndum við því búnir, að svar Danmerkur myndi yerða nokkuð á aðra leið. Aðstaða hennar og lega gagnvart Þýzkalandi er ekki ólík aðstöðu Finnlands gagnvart Rússlandi. Sú skoðun varð því ofan á í Kaupmannahöfn, að Danmörk gæti ekki látið þetta tækifæri hjá líða til þess að fá hlutleysi sitt viöurkent með fs»s»#vr<s»#-#s»»#s#s»^»vr^#>#^#s^»>^r#>»^»s»^ Hitaveitan í bæjarstjórn. H ITAVEITUMÁLIÐ var til 1. umræðu í bæjarstjórn á miðviku- i dag. Gerði borgarstjóri, í alllangri ræðu, grein fyrir !; málinu samkvæmt þeim plöggum, sem fyrir lágu og var auðheyrt á honum, að hann vildi taka tilboði Höjgaard & Schultz. — Nokkrar umræöur urðu um málið. Gagnrýndi Harald- ur Guðmundsson tilboðið í ýmsum greinum og gerði fyrirspurnir um það, sem !: borgarstjórinn svaraði. !; Á miðvikudag var hita- veitumálið og rætt í banka- ráði Lndsbankans. en á- ; kvörðun var frestað. [ ¦##^-#^#^#^#^#'##^^#S##^#S#>#»#S#.#^#S#S#s> samningi, af Þýzkalandi. En að sjálfsögðu er afstaða Danmerkur til þeirra átaka, sem verða kynnu milli Þýzkalands og annara rikja Evrópu, hin sama og hinna Norðurlandanna. t. Tveir Reykvíktagar finna upp nýja lóðabeitingavél, sem talin er sú f ullkomnasta, sem völ er á -----------,—...»............. »T« VEIR REYKVÍKINGAR, Sigurður Thoroddsen *¦ (yngri) og Óli Ásmundsson Hall múrari hafa undan- farið unnið að uppfinningu á nýrri lóðabeitingavél. Var þessi nýja vél reynd á vélbátnum Víði, skipstjóri Sig- urður Magnússon, á þriðjudag, og þó að tilraunin gæfi ekki fullkominn árangur, enda var þetta fyrsta tilraunin með vél- ina, þá gera kunnugir menn sér vonir um, að hér sé fundin upp fullkomnasta lóðabeitingarvél, sem völ er á. Loftur Guðmundsson ljósmynd- ari kvikmyndaði tilraunina, en kvikmyndin hefir enn ekki verið framkölluð. Reitti vélin svo að segja alla önglana, en nokkra ekki, og eru taldar líkur til, ab þab hafi komib af því, ab hrabi bátsins var ekki nógu hnitmib- abur. Alþýbublaðið hefir reynt að afla sér nákvæmra upplýsinga um gerb þessarar nýju lóbabeit- ingarvélar, en Sigurbur Thorodd- sem og fleiri, sem blabib hafbi tal af, taldi ekki heppilegt að 260 260 57 58 281 194 640 816 275 232 2080 1584 779 592 gefa á þessu stigi nákvæmar upplýsingar um hana, enda skoða uppfyndingamennirnir þetta enn á tilraunastigi, þó ab Sigurbur segðist vona, aÖ þessi vél gæti orðib sú bezta, sem völ er á. Allmargar tilraunir hafa verið gerbar um lóðabeitingarvélar, en engin borið tilætlaðan árangur. Væri vel, ef islenzkum mönnum tæiíist nú að búa til fullkomið verkfæri. Þab myndi geta haft stórmikla þýbingu fyrir lóba- fiskirí, ef það tækist ab búa til vél, sem beitir lóbina um leib og hún er lögð. t DAfié Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, simi 2111. Næturvörbur er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. Fiskafliiin ui i |is. smðlestui meiri m en ífpra. "C'ISKAFLINN á öllu landinu ¦*• var í vertíðarlokin, 15. maí síbast libinn, 29 434 smálestir, mibað vib fullverkaban fisk. Á sama tíma í fyrra var afiinn 25664" smálestir. Er þá aflinn um 4(XK) smálestum meiri nú en í fyrra. ! ' ': Undanfarnar þrjár vertíðír hef- ir aflinn verib sem hér segfr: 1938 25664 smálestir ! 1937 21785 smálestir 1936 21267 smálestir Aflinn á vertíðinni í vetur skiftist þannig á veiðistöðvar til samanburbar næsta ár á undan: 1939 1938 Vestmannaeyjar 5199 5729 Stokkseyri Eyrarbakki Þorlákshöfn og Selv. Grindavík Hafnir Sandgerbi Garður og Leira Keflavík og Njarðv. 4304 2843 Vatnsl.str. og Vogar 204 128 Hafnarfj. ítogarar) 2092 2274 do. (Önnur skip) 457 709 Reykjavík (togarar) 3359 4319 do. (önnur skíp) 1153 529 Akranes 2473 1776 Skemtiferð í Borgar- fjðrð ð snnmdBg. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN efna til skemtiferðar n. k. sunnudag til Borgarfjarbar. Farift verður meö Fagranesinu til Borg- arness og þaban í bílum tit Hrebavatns. Peir, sem eftir verba í Borgarnesi ganga til hins forn- fræga sögustabar, Borgar, eða heilsa upp á kunningja og vini í Borgarnesi. Kl. 5 verður hald- inn skemtifundur í Borgarnesi og skemta þar m. a. Söngkór Al- þýðuflokksfélagsins, Talkór Fé- lags ungra jafnaðarmanna, leik- hópur Alþýðuflokksfélaganna og ab lokum verbur danz stiginn. Skemtuninni lýkur kl. 10. Kl. 10Va verbur Borgarfjörbur kvadd- ur. 3 krónur kostar ferbin til Borg- arness, 3 krónur með bílum frá Borgarnesi til Hreðavatns og fyr- ir þátttakendur í skemtiferbinni kostar 50 aura á skemtun félag- anna í Borgarnesi. Er þetta sú ódýrasta skemtiferb, sem farin hefir verib í Borgarfjörð, og má því telja víst, að þátttaka verði mjög mikil. Að sjálfsögbu sitja félagar úr Alþýðuflokksfélögunum fyrir með kaup á farseblum, þannig, ab þeir verba ab kaupa eba panta farseðla í dag á afgreiðslu Al- þýðublaðsins til kl. 7 í kvöld eða skrifstofu Alþýðuflokksfélagsins, sem opin verbur í kvöld til kl. 9. Á morgun verður öllum gefinn kostur á að taka þátt í þessari ódýru skemtiferb, eftir því sem farseblar þá verba til. 47. met Jónasar Halldórssonar. Jónas Halldórsson sundkappi setti nýtt sundmet á mibviku- áagskvöld. Symi hann 200 m. baksund á 2 mín. 55,7 sek, ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.