Alþýðublaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ EITSTJÓKI: F. K. VALDEMAKSSON ÓTGEFANDI: ALÞÝDUFLOEEUEINN XX. ÁKGANOUB LAUGARDAG 20. MAÍ 1939 114. TOLUBLAÐ AlKýðnflokksfólk! Munið skemtiförina í Borgarfjörðinn. Farið frá Geirsbryggju kl. 7 ý Hafnarfjarðardella vlrðlst vera í aðslgl! --♦.- 50 manna fundl i félaginu Hlif ©r sampfkkt að reka yfir 200 manns. n; ÍFalsað «ial í Dióðvíliannm. Frá Svavari Guðmunds- syni útbússtjóra Útvegs- bankans á Akureyri hefir Alþýðublaðinu borist eft- irfarandi skeyti: ,,Út af grein í blaði yðar 12. maí s.l. óska ég að þér birtið eftirfavandi: Hef aldrei átt viðtal við Þjóð- viljann um endurbyggingu síldarbræðslu Siglufjarð- arkaupstaðar né önnur eíni. Stop. H('E hinsvegar varað hlutaðeigandi við blaðaskrifum i im málið þar til endardegt svar er fengið frá ríkisstjórn. Læt því ásökunum yðar að öðru leyti ósvarað að sinni. Svavar Guðmundsson. Eins og a£ þessu sést, hefir Þjóðviljinn hreinlega logið upp gi-tuviðtali sínu við Sv. G. og er þetta enn ein sönnunin íyrir þeirri blaðamensku, sem þar á sér stað. Mæðradagurinn: Mðrkjasala og kab- arett-slemtanir að Hðtel Borg og I ðdd- fellow. Mæðrastyrksnefndin gengst fyrir hátíðahöldum !hér í bæx um á m rgun til ágóða íyrir starfsemi sína. Mæðiablómin veiða seld á göt- unum allan daginn, og er heitið á alla bæjarbúa að kaupa þessi mcrki. Kl. 4 leikur Lúðrnsveit Reykja- \ íkur, og um lwöldið verða skemtanir á Hótel Borg og í Oddfellowhúsinu. HeFir verið vandað mjög vel til þcssara skemtana, og verður þeim hagað eins og venjulegt er um svo nefndar Kabaret-skemt- nnir. Á Hótel Borg verða endur- tc’ nir tónleikar Tónlistafélagsins, þá verða sungnir söngvar úr Meyjaskemmunni og f.Ieira, en á niilli verður danzað. í Oddfellow- húsinu verður einnig margt til skemtunar. Allir eiga að skemta sér á mæðra daginn og styðja þar með hina ágætu starfsemi Mmðrastyrks- nefndarinnar. Börn, sem ætla að selja blóm- Y Hafnarfjarðardeila virðist vera í uppsiglingu, kommúnistastjórnin í Verkamannafélaginu Hlíf, sem situr af náð Sjálfstæðisflokksins, hefir ákveðið að reka úr félaginu alla meðlimi Verkamannafélags Hafnarfjarðar yfir 200 að tölu. Voru þrír þeir fyrstu reknir úr Hlíf á fundi, sem fé- lagið hélt í gærkveldi. Gðbbels heldur striðsœsinga- ræðn gegn Bret- landi. G; Kommúnistastjórn Verka- mannafélagsins Hlíf í Hafn- arfirði boðaði til félagsfund- ar í gærkveldi, 19. maí. — Var fundurinn ákaflega fá- sóttur, aðeins um 50 á fundi þegar fjölmennast var og enginn Alþýðuflokksmaður mættur. Allir kommúnistar í félaginu sátu fundinn og auk þeirra um 10—20 sjálf- stæðismenn. Á fundinum lagði kommún- istastjórnin fram tillögu um að reka úr félaginu þrjá verka- menn, sem eru Alþýðuflokks- menn og allir eiga sæti í stjórn Verkamannafélags Hafnarfjarð- ar. Þessir verkamenn eru: Þórður Þórðarson, fyrverandi formaður Hiífar og nú formað- ur í Verkamannafélagi Hafnar- fjarðar. Níels Þórarinsson, fyrverandi ritari Hlífar og nú ritari Verka- mannafélags Hafnarfjarðar. Guðmxmdur Eggertsson fyr- verandi fjármálaritari Hlífar og nú fjármálaritari Verka- mannafélags Hafnarfjarðar. Tillögu sína um burtrekstur þessara verkamanna rökstuddu kommúnistar með því, að þar sem þeir væru í stjórn Verka- mannafélags Hafnarfjarðar, hlytu þeir að vinna á móti Hlíf. Þá var og samþykt tillaga þess efnis, að allir verkamenn í Hlíf, sem jafnframt væru í Verkamannafélagi Hafnarfjarð- ar, skyldu rækir úr félaginu. ef þeir hefðu ekki innan 5 daga sagt sig úr Verkamannafélagi Hafnarfjarðar. Nær þessi sam- þykt til yfir 200 verkamanna. Það þarf ekki að taka það fram, að hér eru alger lög- brot framin. Verkamennirn- ir, sem reknir hafa verið og sem reka á, hafa ekkert brot- ið af sér, en samkvæmt vinnulöggjöfinni eiga verka- lýðsfélögin að standa öllum verkamönnum opin — og nú er ekki hægt að hafa það skálkaskjól, að þessir menn séu neitt í atvinnurekstri. Alt eru þetta fátækir verka- menn, sem lifa eingöngu á sinni eigin vinnu. Þessir atburðir eru ekki ann- að en framhald af þeirri starf- semi, sem kommúnistar hófu í haust með aðstoð sjálfstæðis- manna. Þeir sýna að sú aðferð, sem beita á, er að reka alla þá menn úr verkalýðsfélögunum, sem tilheyra Alþýðuflokknum og einhvers má vænta af í and- stöðunni við kommúnista. Eins og allir sjá er ekkert mark tak- andi á slíkri samþykt sem þess- ari, þar sem einir 50 menn í in, komi í barnaskólana tvo eða í Þingholtsstræti 18 kl. 10 f. h. á morgun. 600 manna félagi ákveða að reka upp undir helminginn af félags- mönnum úr félaginu. Að sjálfsögðu geta þeir þrír verkamenn, sem reknir hafa verið, fengið fyrir Félagsdómi ógildingu á þessari samþykt fundarins, en Hafnfirðingar munu yfirleitt ekki leita til Fé- lagsdóms óneyddir eftir þann dóm, sem hann feldi í Hafnar- fjarðardeilunni í vetur. Að ó- reyndu verður því ekki trúað, að verkamenn Sjálfstæðis- flokksins í Hafnaríirði eða for- ystumenn hans standi að þess- um aðgerðum kommúnista- stjórnarinnar í félaginu, en úr því verður að fást skorið, hvort svo er. Blað kommúnista í morgun skammast sín sýnilega fyrir þessar aðgerðir félagsins, þar sem það ekki skýrir frá því. að allir meðlimir Verkamanna- félags Hafnarfjarðar skuli rekn- ir eftir 5 daga. Af þessum atburðum ætti öll- um að vera það ljóst, hvílík þjóðarhætta liggur í því að kommúnistar hafi stjórn á hendi í félagsskap verkalýðsins, og ætti þetta því að verða til þess að öll öfl sameinuðust gegn hinu þjóðhættulega skemdar- starfi kommúnistaforsprakk- anna. Að sjálfsögðu segir ekki einn einasti verkamaður sig úr Verkamannafélagi Hafn- arfjarðar, en hins vegar er sjálfsagt að unnið sé að því að yfirráðum kommúnista í Hlíf verði lokið hið bráðasta. LONDON í gærkveldi. FU. ÖBBELS útbreiðslumála- ráðherra Hitlers hóf í gær- kvöldi ramma árás á Bretland í ræðu, er hann flutti í Köln Hanu sagði, að brezka heims- veldinu hefði verið haldið sam- an með ógnarvaldi. Vér trúum á vald og styrk hers vors, sagði Göbbels. Dan- zig tilheyrir Þýzkalandi, sagði hann ennfremur. Hitler hefir sent íbúum hérað- pnna í Vestur-Þýzkalandi ávarp í tilefni af því, að fimm daga skoðunarferð hans um vestur- iandamærin er lokið. I ávarpinu lætur hann í ljósi þá skoðun, að árásarher myndi reynast ógerlegí að brjótast gegnum Siegfried- varnarlínuna. Hraðamet ð raðtor- torpedébðt yfir Ermarsand. LONDON í morgun. FO. YFIR ERMARSUND fór bát- ur í fyrradag með meiri hraða en dæmi eru til. Var það svo nefndur „mótortorpedóbátur" og stjórnaði uppfinningamaður- inn sjálfur ferðinni. Fór hann yfir sundið frá Eng- landi til Cherbourg, og reyndist hraðinn 42 mílur á vöku, en á heimleiöinni í gær náði hann 41,2 mílna hraða á vöku. Báturinn er smíðaður fyrir brezka flotamálaráðuneytiÖ. Hringið í síma 5020 eða 4900 og spyrjist fyrir um skemtiferð Alpýðuflokksfélag- ánna á morgun í Borgarfjörðinn. Italir í fararbroddi í sigur- fðr Francos inn f Hadrid. -----♦----- ítalir, Þjóðverjar og Márar settu yfir- leitt svip sinn á hátíðahöldin. LONDON í gærkveldi. FU.«' ^7 FIR 100 000 hermenn tóku þátt í sigurgöngunni inn í Madrid í dag. Franco kom til Madrid í gær- kvöldi, og gengu allar her- mannafylkingarnar fram hjá honum og helztu foringjum hans og heilsuðu honum að hern aðarsiðvenjum, en hann svaraði kveðjunum. Fremstar fóru ítalskar her- sveitir, og voru í þeim 10 000 menn . Þýzkar fallbyssusveitir og skriðdrekasveitir tóku einnig þátt í göngunni, svo og Mára- lífvarðarlið Francos. Flugvélar sveimuðu yfir borginni, meðan á athöfninní stóð og skrifuðu nafn Franco með reyk á loftið. Drengur dettur af vðrubil og slasast. I i'K- Georg Bretakonungur. Elizabeth Bretadrottning. Hðfnðborg Kanada fagnar brezku ftonungshjðnunnm. ..-»---- . Mannfjöldinn í borginni hefir tvöfald- ast vegna aðstreyrais ferðamanna. LONDON í morgun. FÚ. REZKU konungshjónunum GÆR varð bílslys á mót- um Bragagötu og Nönnu- götu, Sjö ára drengur, Guð- mundur Kristinn Heimir Rögn- valdsson, Bergstaðastræti 53 datt af vörubíl og fékk heila- hristing. Vörubifreiðin var að koma ofan Bragagötu og beygði inn á Nönnugötu. Á pallinum voru 4 drenghnokkar og laus borðvið- ur. Þegar bílstjórinn ætlaði að hemla við beygjuna, verkuðu hemlarnir ekki. Hraut þá allt af bílnum, nema yngsti dreng- urinn. Knattspyrnuhelgi: 2 kappleikir f kvðtd. Valur'Vindictive annað kvðld. Crslitaleikur i 3. fl. ífyrramálið Tfj AÐ MÁ búazt við mikl- * um mannfjölda á í- þróttavellinum í kvöld kl. 8, þegar framhaldskapp- leikir 2. flokks mótsins fara fram, en þá keppa K.R. og Valur og síðan strax á eftir Fram og Víkingur. Og annað kvöld þegar Valur keppir við sjóliðana af brezka skóla- skipinu. Annars flokks kappleikirnir á fimtudaginn þóttu mjög skemtilegir og í kvöld verður hægt að sjá hvaða félag vinnur mótið. Bíða menn þess með mik- illi eftirvæntingu, því að varla má milli sjá hvert þriggja fé- laganna K.R., Valur og Fram vinna mótið. Þá þótti kappleikurinn milli K.R.-Víkings og sjóliðanna ein- hver skemtilegasti leikur, sem háður hefir verið við erlenda skipsmenn — og nú er hið brezka lið styrkara, svo að bú- azt má við enn skemtilegri leik. Mun og hljómsveit af skipinu leika og hafði hún æfingu í morgun á íþróttavellinum. í fyrramálið verður háður úr- slitakappleikur þriðja flokks mótsins milli K.R. og Vals. — K.R. var búið að vinna mótið, en vegna þess að allir leikir Víkings voru dæmdir ólöglegir verða K.R. og Víkingur að keppa til úrslita. Prófessorarnir Magnús Jóns- son og Ásmundur Guð- mundsson til Palestínu. G UÐFRÆÐIPRÓFESSOR- Háskólans, þeir ar Magnús Jónsson og Ásmundur Guðmundsson lögðu af stað í gærkveldi áleiðis til Palestínu. Hafa þeir fengið styrk til farar- innar úr Sáttmálasjóði. Er það venja við alla háskóla að prófessorar, sem kenna bibl- íufræði, fari til Palestínu, til þess að kynnast umhverfi og staðháttum af eigin sjón. var fagnað við komuna til Ottawa í gær af landsstjóran- um Tweedsmuir lávarði. Gegnum borgina óku kon- ungshjónin í opnum vagni, og fjórir hestar fyrir. Konungs- hjónin voru hyllt af feikna mannfjölda, og er gizkað á, að íbúatala Ottawa hafi meira en tvöfaldast um hríð, vegna komu þeirra. Er þar þvx talsvert á annað hundrað þúsund að- komumanna. Höfuðviðburður dagsins í gær var ávarp konungs til beggja deilda sambandsþingsins. í ræðunni lagði hann áherzlu á einingu Bretaveldis og tal aði mjög í sama anda og faðir hans, Georg V., í síðustu ræðu, er hann hélt og útvarpað var um allt Bretaveldi. Georg ikonungur átti mjög vinsamlegt tal við Mr. Roper, hinn nýskipaða sendiherra Bandaríkjanna í Ottawa. Ödýrasta ferðin í fegnrstn sveit landsins. Á morgun efna Alþýðu- flokksfélögin í Reykjavík til ódýrustu skemtiferðar til Borgarfjarðar, sem nokkurntíma hefir verið farin þangað. — 3 krónur kostar ferðin báðar leiðir. Fyrir þá, sem vilja aka um einhverja fegurstu sveit landsins til Hreðavatns, kostar bílferðin úr Borgar- nesi 3 krónur. Þannig verð- ur félögum Alþýðuflokks- félaganna svo og öðrum eft- ir því, sem hægt verður, gefinn kostur á að fara frá Reykjavík til Hreðavatns fyrir einar sex krónur. Tilhögun ferðarinnar og skemtun í Borgarnesi hef- ir áður verið lýst hér í blaðinu, en minna skal á, að lagt verður af stað úr Reykjavík kl. 7 stund- víslega með Fagranesinu frá Geirsbryggjunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.