Alþýðublaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 20. MAÍ 1939 ■ GAMLA BIO Mexíkanskar næíer Bráðskemtileg amerísk söng- mynd.er gerist meðal hinna lífsglöðu og danzandi íbúa Mexicoríkis. — A'ðalhlut- verkin leika hin fagra DOROTHY LAMOUR, „Hot“'Söngstiarnan, MARTHA RAYE og RAY MILLAND. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, „TENGDA- PABBI“ gamanleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Síoinp á motBBn kl. 8. Næst siðasta sinn. Aðeins örfáar sýningar eftir. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á 1,50. .iás .áí :i ~2 "■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. I. O. G. T. ÍÞAKA heimsækir st. Framtíð- ina annað kvöld. íþökufélag- ar komi í G.T.-húsið kl. 8,50. Barnastúkan Svava nr. 23 og Díana nr. 54: Vorskemmtun stúknanna verður á sunnud. 21. maí. Klukkan 1,20 (13,20) byrjar fundur í Svövu. Síðan hefst skemtunin. Allir skuld- lausir félagar hafa rétt til að koma og foreldrar vel- komnir, sem vilja vera með. Nánar í bréfunum, sem félagsmönnum voru send fyrir nokkru. Gæzlumenn. Saumastofan Smart er flutt í Austurstræti 5. Brauða- og Mjóikursölubúðir verða opnar til kl. 4 í dag. f DAG. Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.45 Fréttir. 20,10 Veðurfregn- Vir. 20,20 Leikrit: „Einkaritarinn“ gamanleikur eftir Charles Hawt- rey (Nemendur Mentaskólans í Rvík). 22,05 Fréttaágrip. 22,10 Danzlög. 24,00 Dagskrárlok. A MORGUN: Helgidagslæknir er í dag Kjart- an Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 9.45 Morguntónleikar (plötur): «0 Viðsklptamálaráðimeytið verða lokuð á mánudag 22. p. m. vegna flutninga. Skrifstofurnar verða síðan opnaðar á neðstu hæð í Arnarhvofii við Ingálfsstrœti priðjudaðinn 22. p. m. kl. 9. Symfónía nr. 6, eftir Tschaikow- sky. 11,40 Veðurfregnir. 11,50 Há- degisútvarp. 15,30 Miðdegistón- leikar frá Hótel Borg. 17,00 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs- sonl. 18,40 Otvarp til útlanda (24,52 m.). 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,35 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 „Mæðradagurinn": a) Tónleikar. b) Ræða: Sveitakonan (ungfrú <Inga Lárusdóttir). c) Ræða: Reykjavíkurkonan (frú Marta Indriðadóttir). d) Tónleikar. e] Ræða: Mæðraréttur (ungfrú Lauf- ey Valdimarsdóttir). f) Erindi: Heilsuvernd rnæðra (Katrín Thor- oddsen læknir). g) Tónleikar. 21Í45 Danzlög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. Sjúklingar á Landsspítalanum halda sýningu í skemmu- glugga Haralds núna urn helgina á ýmsum handavinnumunum (teppum, sessuverum o. fl.), sem þeir hafa unnið sér til dægra- dvalar síðan í haust. Hefir Lands spiialínn lagt peim til fifnið- Mun- irnir verða til sölu eftir helgina í Hattabúð Soffíu Pálma við mjög vægu verði, og rennur andvirðið til sjúklinganna sjálfra. Strætisvagnarnir hafa byrjað ferðir að Lögbergi. Fyrst um sinn eru farnar 5 ferðir á dag, og var áætlun bílanna auglýst í blaðinu í gær. Skemtiferð Alþýðuflokksfélag anna i Borgarfjðrð á morgun klukk* an 7 fyrir hádegi með Fagranesinu. Farmiðar seldir á affgreiðslu Alpýðuhlaðsins og skrifstofu Alpýðuflokksfélagsins til klukkan 9 f kvðld. Sími 4900 og 5020. Farmiðar á 3,00 í Borgarnes + kr. 3,00 að Hreðavatni. tl tl J Hæðradagnrinn 1939. Sunnudagnr 21. maí. Kl. 4 e. h. Láðrasveit Reykjavikur leikur í garð- inum við Lækjargötu. K1.91|2e.h. HÓTEL BORG: Leiksýningar og hljómleikar tén^ listafélagsins. DANSLEIKUR. Aðgðngumiðar á krðnur 3,00 á sunnudag frá kl. 4 á Hötel Borg (suðurdyr). Kl. lOe.h. ODDFELLOWHÚSU)! Dansleikur og skemtun. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen. Listdans: Elly Þorláksson. Söngur: Ólafur Beinteinsson og Gunnar Ásgeirsson. Aðgðngumiðar i Oddfellowhásinu frá kl. 4 á sunnudag. NæðradagsMémið selt allan daginn. — i i s i Skólakeppnin. Keppnin milli Mentaskólans og Háskólans fer fram á morgun kl. 1, en ekki kl. 2. „Tengdapabbi“ verður sýndur í næst síðasta pinn á morgun. Nokkrir aðgöngu- miðar að þessari sýningu verða seldir á kr. 1,50. Athygli skal vakin á augl. st. Svövu og Díönu í blaðinu í dag um vorskemtun. Regnhlífasýningu hefir Lára Siggeirs um þessar mundir í sýningargluggum Gefj- unnar í Aðalstræti. Er þarna mikið úrval af regnhlífum og eru allar búnar til í Regnblífagerð- inni, Hverfisgötu 28. Farseðlar að skemtiför Alþýðuflokksfé- laganna á morgun til Borgar- fjarðar verða í dag seldir í af- greiðslu Alþýðublaðsins til kl. 7 og á skrifstofu Alþýðuflokksfé- lagsins til kl. 9 í kvöld. Pant- aðir farseðlar sækist fyrir kl. 7; annars seldir öðrum. Eimskip. Gullfoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Leith, Goðafoss br í Hamborg. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Leith, Dettifoss fer vestur og norður i kvöld kl. 8, Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag, Selfoss er á leið til Rotterdam frá Vest- mannaeyjum. Drottningin er væntanleg hingað á morgun. VtCHtnSlMS © N.b. Sæhrímnir fer héðan n.k. mánudag til Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar. Tekur flutning til þessara staða eftir því sem ástæður leyfa. NYJA BiO m Vesalingarnir! Amerísk stórmynd frá Uni- ted Artists. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu franska stórskáldsins Victor Hugo. Aðalhlutverkin leika: FREDERIC MARCH og CHARLES LAUGTHON ÖllUm þeim félögum og hinum mörgu einstaklingum, er sýndu okkur hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför Vilhelmínu S. Sveinsdóttur vottum við okkar innilegasta þakklæti. Tómas Jónsson, börn, harnabörn og tengdabörn. Sjómaimafélag Reykjavíkur heldur Dansieih f kvðld i Iðné. HARMONIKUMÚSIM Aðgðngnmiöar seldir i Iðnó frá kl. 6 í dag. Síma 3191. Kaupið aðgðngnmiðana í fiuia. Warum DANSLEI i K. R.~hésinu f kvllld. Hljémsveit K. R.~hdssins Hljémsveit Hétel fslands Aðgöngumiðar kr. Munið hinar ágætu hljómsveitir. Næðradagnrinn. Búðir okkar verða opnar á morgun (sunnu- daginn 21. p. m.) L’á kl. 10—4 siðdegis. 10 % af siilunni rennur tll Mæðrastyrksnefaidarixsiaar. Blóm & Ávextir. Flóra. Hafnarstræti 5. Austurstræti 7 Litla blómabúðin. Bankastræti 14. Til Hveragerðis, ölvesár Eyr- arbakka og Stokkseyrar klukkan 6 siðd. i dag. Til Þlngvalla daglega Steindór. Símar: 1580 — 1581 — 1582 — 1583 — 1584. Landsins hestn hifreiéap.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.