Alþýðublaðið - 23.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ BITSTJÓBI: F. R. VALDEMAESSON ÚTGEFANDK: ALÞÝDUFLOKEUBINN XX. ÁBGANGUB ÞRIÐJUDAGINN 23. MAI ,1939. 116. TÖLUBLAÐ FramkTæmdastjöri AlÞýðasambandsins reiir ósannindi ofan i kommúnistana. ■» 1- Tilraunir kommúnista til að fá verklýðsfélög- in úr Alþýðusambandinu bera litinn árangur. Heistaraliðin m nn ákveðin. Haas Kragh letkar nð aftnr með K. R. * T7' OMMÚNISTASPRAUTURNAR vaða nú meðal verka- ■AV. lýðsfélaganna í þeim tilgangi að fá þau til að segja sig úr Alþýðusambandinu og ganga í hið nýja kommún- istasamband. URSLITAKAPPLEIKNUM i gærkvöldi á 2. flokks mðt- inu milli K. R. óg Fram var frestaö vegna óveðurs og á hann að fara fram í kvöld. 1. flokks mótiö hefst á fimtu- dagskvöld en Reykjavíkurmótið á 2. í hvítasunnudag. Félögin hafa nú tilkypt K. R. R. meistaraliö sin. Meistararnir mega aðeins keppa á meistaramóti og engum öðrum mótum. Hins vegar eru 1. flokks menn varamenn meist- aranna. K. R. R. endursendi meistara- lista Vals til endurskoðunar. Voru meinlegir gallar á honum. Meistarar K. R. eru þessir: (Tal ið frá markmanni) Anton Sig- urðsson, Sigurjón Jónsson, Har- aldur Guðmundsson, Ölafur Skúlason, ól. B. Jónsson, Björg- vin Schram, Birgir Guðjónsson, Guðm. Jónsson, Gísli Guðmunds- son, Hans Kragh og Þorsteinn Einarsson. Meistarar Fram eru þessir: Gunnl. Jónsson, Sigurður Jónsson Sigurjón Sigurðsson, Sæmundur Gíslason, Sigurður Halldórsson, Högni Ágústsson, Jón Sigurðsson, Karl Torfason, Jón Magnússon, K. Jörgensen og Þórhallur Ein- arsson. Meistarar Víkings eru: E. Berndsen, Gunnar Hannesson, Hreiðar Jónsson, Ólafur Jónsson, Brandur Brynjólfsson, Hjörtur Hafliðason, Haukur óskarsson, Björgvín Bjarnason, Þorsteinn ÓI- afsson, Einar Pálsson og Ingólf- ur Isebarn. Er beitt hinum svívirðileg- ustu ósannindum í þessari viðleitni, en hefir þó lítinn árangur borið til þessa. Um síðustu helgi fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla í verkalýðsfélaginu Bjarma á Stokkseyri og út af helber- um ósannindum kommúnista um þessa atkvæðagreiðslu hefir framkvæmdastjóri Al- þýðusambandsins, Óskar Sæmundsson, beðið Alþýðu- blaðið fyrir eftirfarandi: Vegna klausu í Nýju Landi í gær út af allsherjaratkvæða- greiðslu í Verkalýðsfélaginu Bjarmi á Stokkseyri um úrsögn félagsins úr Alþýðusambandi íslands, tel ég rétt, þótt ég sé ekki vanur að svara kommún- istalygum, að taka fram eftir- farandi: Kjörstjórnin var EKKI í höndum Alþýðusambandsstjórn- ar, eins og blaðsnepillinn vill vera láta, heldur að meiri hluta í höndum kommúnista, sem bezt má sjá á því, að auk mín skipuðu kjör- stjórnina þeir Björgvin Sig- urðsson og Guðmundur Einars- son, sem báðir munu vera lið- hlaupar úr Alþýðuflokknum, enda voru þeir innilega sam- mála um þær lögleysur, sem þeir hugðust að beita við at- kvæðgreiðsluna, að útiloka 35 fullgilda félagsmenn frá at- kvæðisrétti. Það tók mig fulla tvo tíma að koma þeim í skilning um að slíkt gerræði væri þeim og þeirra málstað fyrir verstu, og svo fór að þeir samþyktu báðir að taka þessa 35 menn inn á kjörskrána. gera ser vonir nm samkomulag vlð RAssa ffrir málamiðlun Frakka. ... »---— Bonnet og Lord Halifax halda áfram viðræðum við Maisky í Genf. LONDON í gærkveldi. FÚ. SAMKOMULAGSUMLEIT- UNUM Breta, Frakka og Rússa var haldið áfram í Genf í morgun. Bonnet utanríkis- málaráðherra Frakka ræddi þar vtð þá Maisky, sendiherra Riissa í London, og Halifax lá- varð. Lundúnablöðin í morgun eru vonbetri en áður um að sam- komulagstilraunirnar muni bera árangur, og allmörg þeirra spá því, að fullnaðarsamkomu- lag muni nást áður en brezka stjórnin kemur saman á fund sinn næstkomandi miðvikudag. Með fullri vissu mun þó ekki hægt að segja um árangurinn Frh. á 4. síðu. Þegar kosið höfðu um það bil helmingur þeirra, sem heima voru í þorpinu, varð ég þess var að á kjörstað — í kjörfund- arherberginu — beitti Björgvin Sigurðsson formaður félagsins þeim áróðri að Alþýðusamband- ið hefði ekkert við það að at- huga að menn, sem væru utan Alþýðusambandsins, fengju að vinna með þeim mönnum, sem væru í félögum innan sam- bandsins. Sá ég mér þá ekki annað fært en að mótmæla þessu með til- kynningu, sem ég lét birta í glugga Landssímastöðvarinnar — en ekki á kjörstað — og var svohljóðandi: „Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að meðlimum sam- bandsfélaga Alþýðusambands íslands er óheimilt að vinna á- samt mönnum, sem eru í félög- um utan Alþýðusambands ís- lands. Sjómenn og verkamenn, sem eru í félögum utan Alþýðusam- bands íslands, verða því að ger- ast meðlimir sjómannafélags eða verkalýðsfélags innan Al- þýðusámbandsins, ef þeir vinna á sama skipi eða á sömu vinnustöð og meðlimir sam- bandsfélaga Alþýðusambands- ins. F. h. Alþýðusambands íslands. Óskar Sæmundsson f r amkvæmdast j óri. “ Þessi afstaða Alþýðusam- bandsins var þeim Björgvin og Guðmundi fullkunnug, þótt þeir nú af þægð við kommún- ista þættust vita um aðra af- stöðu Alþýðusambandsins. Eins og allir heilvita menn, aðrir en kommúnistar, geta séð, er eng- in hótun falin í þessari tilkynn- ingu, heldur aðeins skýrt frá einni af grundvallarreglum Al- þýðusambandsins, sem það hef- ir fylgt alt frá því það var stofnað, að Alþýðusambands- meðlimum væri bannað að vinna með mönnum, sem stæðu utan samtakanna. Á kjörskrá voru alls 117 menn, en ekki 116, eins og Agn- ar fréttamaður kommúnista segir, en sú skekkja mun stafa af hugaræsingu hans, eftir að atkvæði voru talin, er hann spurði kjörstjórnina um hve margir væru á kjörskrá. Af þessum 117 mönnum kusu alls 83 og féllu tkvæði svo, að tillagan var kolfeld með um þriðjungi fleiri atkvæðum en tilskilið var samkvæmt lögum félagsins, en samkvæmt þeim þurfti % atkvæða til þess að slík tillaga sem þessi næði fram að ganga, en af 82 gildum at- Frh. á 4. síðu. Bandalag Hitlers og Musso- linis er á yfirborðinu í lagi. ---«-- Nýl sáttmállnn nndirrltaður IBerlin f g»r Nazistar fara fylktu liði á flutningabílum, með fánum, um götur Danzigborgar. Alvarlegir árekstrar á landamærum Pállands. .. » Nazistar frá Danzig ráðast á pólskar tollstöðvar, einn nazisti drepinn. OSLO í gærkveldi. FB. A TBURÐUR, sem menn óttast að hafi alvarleg- ar afleiðingar, hefir gerst við þorpið Kalthof á landamær- um Danzig og Póllands, þar sem bílstjóri nokkur skaut til bana Danzigbúa að nafni Gruber. Forseti senatsins í Danzig, Greser, hefir sent pólsku stjórn- inni harðorð mótmæli, en pólska, stjórnin hefir einnig sent senatinu hvassorða orð- sendingu. Menn bíða áhyggjufullir vitn- eskju um, hvað Þjóðverjar muni gera í málinu. Athurður þessi minnir óhugnanlega mikið á atburði þá, sem gerðust áður en Þjóðverjar sendu her inn í Tékkóslóvakíu. Klðflumál á háða bóga. LONDON í gærkveldi. FÚ. Senatið í Danzig hefir ekki ennþá svarað kröfum Pólverja út af atburðum þeim, sem gerzt hafa á landamærum Danzig og Póllands á laugardagskvöld og síðar, en þar hafa nazistar ráðist á pólskar tollstöðvar. Er svo að sjá, sem fyrstu á- rásirnar hafi komið Pólverjum á óvart og nazistar komizt inn yfir landamærin. í síðari árás í gær bjuggust Pólverjar til varnar og símuðu eftir hjálp. Misheppnaðist sú tilraun naz- ista. Á laugardagskvöldið var einn nazisti drepinn í þessum skær- um, og var hann borgari í Dan- zig. Hafa yfirvöldin þar borið fram kröfur um skaðabætur á hend- ur Pólverjum og byggja kröf- una á því, að maðurinn hafi ekki tekið þátt í árásinni, en pólska stjórnin krefst þess af senatinu í Danzig, að þð komi í veg fyrir, að íbúar fríríkisins stofni til árása á landamærun um og lýsir yfir, að hún taki enga ábyrgð á afleiðingum slíkra árása. ,AðaIbjorg‘ fann mik ið af hamar. 'T7' ÉLBÁTURINN Aðalbjörg * kom inn í gærdag úr öðr- um túr sínum í leit að humar. í fyrri ferðinni fékk hátur- inn 15 körfur eftir einn sólar- hring og var það ágætur afli. í gær kom báturinn með 20 körfur af humar og 50 körfur af fiski. Fékst þessi afli allur í Jökuldjúpi. Aflinn hefir verið tekinn til niðursuðu í verk- smiðju S. í. F. Café Ropl lokað af lðgreglnnni. XÞ ÆJARRAÐ samþykti einróma síðastliðinn föstudag að banna veitingasölu í húsinu nr. 6 við Túngötu, Café Royal. Samkvæmt þessu lokaði lög- reglan Café Royal á iaugardag. LONDON í gærkveldi. FÚ. ‘E* ORMLEGUR sáttmáli um samvinnu Þjóð- verja og ítala var undirritað- ur í Berlín í morgun af utan- ríkismálaráðherrum Þýzka- lands og Ítalíu, Ciano greifa og von Ribbentrop. Hitler var einnig við- staddur, er sáttmálinn var undirritaður. Sáttmálinn er í sjö stuttum greinum, og er efni þeirra sem Iiér segir: Ríkisstjórnir beggja landa hafa stöðugt samband sín á milli, til þess að gæta hagsmuna sinna og grípa til sameiginlegra ráðstafana, ef þeim er í nokkru hætt. Föst nefnd undir yfir- stjórn utanríkismálaráðherra beggja landanna verður stofn- uð í þessu skyni. Hvort ríkið um sig heitir hinu fullum stuðningi gegn tiiraun- um lýðræðisríkjanna til þess að kreppa að einræðisríkjunum á sviði viðskiftamálanna. Heita Þýzkaland og ítalía hvort öðru fullum stuðningi, — hvort heldur er í viðskipta- stríði eða styrjöld, og lofar hvor aðili um sig að koma hinum til hjálpar með öllum þeim póli- tísku og hernaðarlegu tækjum, sem hann á yfir að ráða. Til þess að tryggja slíka samvinnu og gagnkvæma hjálp verður hin hernaðarlega samvinna aukin sem mest má verða. í sáttmálanum er lýst yfir vináttu við Ungverjaland, Jap- an og Mansjúkúó. Sáttmálinn gildir í 10 ár. Leyniákvæði? Signor Gayda ritar um þenn- an sáttmála í blað sitt í dag og kannast hreinskilnislega við. að hann innihaldi leyniákvæði. — Hann segir, að ef til styrjaldar komi, muni Þjóðverjar og ítalir ekki dreifa kröftum sínum. held ur vinna saman eftir sameigin- legri áætlun. Von Ribbentrop og Ciano greifi töluðu báðir í útvarp, er undirskriftin fór fram, og að útvarpsræðunum loknum veittu þeir blaðamönnum áheyrn. Von Ribbentrop sagði, að þessi sáttmálagerð væri ákveðið og einarðlegt svar til allra þeirra meðal lýðræðisþjóðanna, sem reru undir styrjöld við Þýzka- land og Ítalíu með því að vinna að einangrun þeirra. Ci- ano greifi sagði meðal annars, að þessum sáttmála væri afstaða Þýzkalands og Ítalíu sett fram skorinort og ákveðið, bæði þeirra á milli innbyrðis og út á við gegn öðrum ríkjum. Óvenjnlega hóoværir, prátt fyrir nndirrttnn sáttmálans. í viðtalinu við blaðamenn Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.