Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 1
Gefitt út af Alþýðuf lokknum 1927. Miðvikudaginn 4. maí. 102. töiublað. ©AMI*A m® Ástarblómið. Paramountniyndí £ ð páttuns. Gullfalleg, efnisrík og spennandi. — Búin til af Cecil B. De Mille, sem einnig bjó til myndina „Boðorðin tíu". Aðalhlutverkin leika: Rod la Rocqne. Jnlia Fay. Vera Repolðs. Theoöore Kosloff. héldur fund í Ungmennafélagshúsinu fimtudaginn 5. maí kl. 81/*? Eru ýms mál á dagskrá, sem purfa afgreiðslu «nú pegar. JÞetta verður að líkindum síðasti fundur fyrst um sinn. Félagskonur beðnar að fjölmenna á fundinn. Utanfélagskonur velkomnar! Stjdrnin. MT Bezf að anglýsa í Albýðublaðinu. -^f N.b. Skaftfellingnr Meður til Vestmannaeyja, Hvalsýkis, Sbaftái— éss og Vfkar föstudaginn 13. p. m, Me. Bjarnason. Oppboðsanglýsing. Næstkomandi laugardag, 7. maímánaðar næstkomandi, klukkán 3 eftir hádegi, verður eftir beiðni ekkjunnar Sigríðar Halldórsdóttur í Laxnesi í Mosfellshreppi selt sauðfé, hrqss og innanstokksmunir henni tilheyraudi. — Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum að Laxnesi. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar-sýslu, 30. apríl 1927. Magnús Jénsson. Díönu-féíagar! Munið að vitja aðgöngumiða að sumarfagnaðinum á morgun, fimtu- éng, ki. §—8 ©g á föstudaginn frá kl, 5 — Skemtunin byrjar kl. 6 á föstudaghm Kartöflur ágæt ar komumeð Tjaldi. Silli & Valdi. Henrik laM jjl Nýja Bíó i kvöld kl. 7lfi. lorr æot söngkvðld, gamanvísur — pjóðvisur. Frií Martha Dan! að~ stóðar. Aðgöngumiðár 2,50 og 3,00 í Hljóðfærahúsinu sími 656 og hjá Katrínu Viðar sími 1815 og við inng. Strausykiir á 72 anra kg. Melís, kandís, ódýr, norskar kart- öflur, valdar, á 30 aura kg., ísl. smjör á 4,30 kg., stórar appelsínur á 10 aura stykkið. Hennann Jðnsson, Hveríisgötu 88. Sími 1994. Simi 1994. NÝJA Bf O Alheimsbðlið mfkla verður sýnt í kvöld með niðnrsettn verði, 1.25 fiyrsin sæti og 0.75 onnur sæti. Notið nú síðasta tækifærið og sjáið pessa ágætu mynd. IL 9. Grasavatn i er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÚI Simi 444. Smiðjustíg 11. Síini 728. S.s. Lyra fer héðan á fimtudag kl. 6 siðd. um Vestmannaeyiar og Færeyjar til Bergen. flutningnr tilkynnist strax. Farseðlar sækist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Landsbókasatnið. Alllr peir, er bækur hafa að iáni úr Landsbókasafni Islands, eiga að skila peim fyrir 14. p. m. Skilið sem fyrst. Skilatimi kl. 1—3 siðd. Landsbókasafnið, 4. maí 1927. Gnðm. Finnbogason. 20~50\ af slátt gefum við af Dömu-tösktim og -veskjum. Notið tækifærii. K. Einarsson & Bjðmsson, '¦ Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.