Alþýðublaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 1
BITSTJÓBI: F. B. VALDEMABSSON ÚTGBftaJHH: ALÞtBmU>E3mMmM xx. Abganckjb FÖSTUDAGINN 26. MAÍ 1939 119. TÖLUBLAÐ 123 verkamenn hafa verið eknlr úr Hlíf i Haf narfirði. ----------------» JAtvinnurekendiu&fi tilkynt að peir megi alls ekki taka pá i vinnu. —.--------------.<,-------------------- Tveir Yerkamannafélagsfnndir í kvBH. BÆÐI verkamannafélögin í Hafnarfirði, Verkamanna- félag Hafnarfjarðar og Verkamannafélagið Hlíf, boða til fundar í kvöld. Verður fundur Verkamannafélags Hafn- arfjarðar í Bæjarþingssalnum og hefst stundvíslega kl. 8. Verða allir félagar þess að mæta á fundinum. fWW.<<<<<<»w>»>w»».»j Bla8 kommúnista, Þjóðvilj- I. R. og Fram keppa i kfðM. Menn bíða með óþreyju eftir kappleiknum í kvöld. Ómögulegt er að segja fyr- ir um úrslitin. Bæði liðin, K. R. og Fram, hafa áreið- anlega fullan hug á að vinna. Dómari verður Guðjón Einarsson. 1 kvöld verða liðin þann- ig: Fram: Gunnl. Jónsson. Sig Jónsson. Sigurj. Sig. Högni. Sig. H. Sæmundur. Karl Torfa. Jón M. Jörgens. Þórhallur Jón Sig. K. R.: Guðm. Jónss. Birgir Guðj. Gísli. Þorsteinn. Kragh. Ól. Skúla. Schram. Óli B. Sigurjón. Haraldur. Anton. *+*»++»+^»»+++++»+++++*+++*+*#++} Félagar söngf élagsins Harpa efu beðnir að muna eftir Hafn- arfjaroarförinm á annan í hvita- surinu. — Mætið við Þjóðleik- inn, tilkynnir í dag, að kommún istastjómin í Hlíf hafi í gær strikað út af félagaskrá 123 fé- iaga úr Hlíf og tilkynt atvinnu- rekendum í Hafnarfirði, að þeir mættu ekki taka þessa verka- menn í vinnu, þar sem þelr hefðu ekki vinnuréttindi. Eru þessir 123 verkamenn allir félagar í Verkamannafé- lagi Hafnarfjarðar og neituðu að hlíta boði kommúnista um að segja sig úr því. Auk þess- ara manna eru í Verkamanna- félagi Hafnarfjarðar og jafn- framt í Hlíf allmargir menn, eða yfir 90 að því er sagt er, sem ekki eru sem stendur í bæn- um — í vinnu utan Hafnar- f jarðar — og munu kommún- istar hafa í hyggju að fresta brottrekstri þeirra þar til náðst hefir í þá. Um hvað Hlíf ætlar að halda fund í kvöld er Alþýðublaðinu ekki kunnugt, en ef til vill á fundurinn að staðfesta útstrik- anirnar. Hér er um að ræða einhverja hina ótrúlegustu ofsókn, sem framin hefir verið gegn verka- mönnum hér á landi, og mun ýmsum þykja að nú sé syndabik ar kommúnista orðinn nægilega fullur. 10 þús. ka*. til stoflaian* ardrykhlnmannahæUs. » ----------- ¥egleg gjðf Jóns Pálssonar ffwr* verandi bankaf éhirðis. JÓN PÁLSSON fyrverandi aðalgjaldkeri Landsbankans og kona hans hafa nýlega afhent forsætisráðherra 20 þúsund krónur að gjöf til stofnunar og reksturs drykkju- mannahælis. Jón Pálsson sagði við Alþýðu- blaðið í morgun: „Ég hefi alla æfi barist gegn áfenginu og af- leiðingum þess. Ég hefi verið 55 ár í Góðtemplarareglunni og er það enn. Ekki sízt hin síðari ár í starfi mínu í barnaverndar- nefnd hefi ég kynst afleiðing- um áfengisins og ég tel mjög aðkallandi að koinið sé upp drykkjumannahæli, í von um að slíkt hæli geti hjálpað of- drykkjumönnum. Ég seldi ný- lega 4 jarðir, sem ég átti, Syðra- Sél, Stokkseyrarselin bæði og Bakkagerði, allar í Stokkséyrar- hreppi — og mér fanst því að ég hefði efni á því aÖ stofna þenn- an sjóð í þeirri von að það gæti fcomið skríðí á máliS." JÓN PÁLSSON í gjafabréfinu segir, að gjöf- in sé til minningar um látna WA. & 4. sftu. England hefur fyrir sitt leyti rutt ðllum hindrunum ur vegi fvrlr handalagi við Eússland. Bnsklr •stjórnmálamemi telja nú öhugs^ andl annað en að samningar taklzt. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun ÞAÐ er'nú, eftir yfirlýsingu Chamberlains um viðræð ur þeirra Lord Halifax og Bonnet við Maisky í Genf,| talið víst, að brezka stjórnin hafi fyrir sitt leyti gert úr- slitatilraun til að komast að samkomulagi við sovétstjórn- ina um varaarbandalag gegn yfirgangi fasistaríkjanna með því að ganga í öllum grundvallaratriðum að þeira gagn- tillögum, sem sovétstjórnin hafði gert um fullkomið þrí- veldabandalag milli Englands, Frakklands og Sovét-Rúss- lands og talið skilyrði fyrir því að samningar tækjust. Seeds sendiherra Breta í Moskva afhenti í gær sovét- stjórninni orðsendingu brezku stjórnarinnar um þetta, á- samt yfirlýsingu Chamberlains í enska þinginu um samn- ingaumleitanirnar í Genf. Svar sovétstjórnarinnar er ókomið enn. En brezkir stjórnmálamenn telja lítt hugsandi að það geti orðið nema á einn veg, eftir að brezka stjórnin hefir þannig orðið við óskum hennar í öllum aðalatriðum. IíímI MOLOTOV Hikilvæg ræða Holotovs * boðuð á sovétdinsi i LONDON í gærkveldl. F-Ú. Bússneska þingið kom saman í Kreml í dag, og var Seeds, sendiherra Breta,meðal þeirra erlendu stjórnarfulltrúa, sem viðstaddir voru setningu þings- ins árdegis í dag. Á fundi þingsihs síðdegis í dag voru fjárlög Sovétríkjanna til umræðu. Molotov forsætisráðherra og utanríkismálaráðherra mun halda mikilvæga ræðu um utan- ríkismálin síðar á þinginu, en ekki er ennþá vitað, hvenær sú ræða verður haldin. Gert er ráð fyrir, að þingið standi ekki yfir nema eina viku. Þjððveriar bafa í hótannm Tilkynning var afhent erlend- um blaðamönnum í Berlín í dag, varðandi afstöðu þýzku stjórnarinnar til samkomulags- umleitana Breta og Rússa. í tilkynningunni segir, að með þessum samkomulagsum- leitunum sé það orðið ljóst, að Bretland og Frakkland hafi hafnað samvinnu við einræðis- ríkin um Iausn deilumála álf- unnar og að einræðisríkin muni ekki láta hjá líða að svara á viðeigandi hátt þessari tilraim til þess að einangra þau. Emil Thoroddsen vann samkeppnina um bezta lagið við sjómanna- sönginn og hlaut verðlaunin. Alls bárust lög eftir 27 höf- unda. í nefndinni, sem dæmdi milli laganna, áttu sæti Árni Kristjánsson pí- anóleikari, Jón Halldórsson söngstjóri og Halldór Jónas- son cand. phil. Rakamstofur am opnar til kl. 8 íikvfild. Það tókst ekkí að bjarga nema 33 af 59 manns, sem í ameríska kafbátnum voru. '' ?---------------- Það var snarræði eins kafbátsmanns- ins að þakka, að þeir f órust ekki allir. LONDON í gærkveldi. FÚ. OO MÖNNUM hefir nú *"*^ verið bjargað úr am- eríska kafbátnum. öll von er talin úti um þá 26 menn, sem voru í þehn hluta kafbátsins. er fyltrst af sjó. 40 klukkustundir liðu frá því að kafbáturinn bilaði og þar til björgun var lokið. Þeir, sem sem bjargað var. eru nú allir í sjúkrahúsi. Snarræði eins kafbátsmanna er fyrst og fremst þakkað, að 33 mönnum var bjargað. Tókst honum á seinustu stundu að Ioka dyrum milli tundurskeyta- klefans og afturhluta kafbáts- ins, þar sem þeir menn voru, er bjargað var. Hefði ekki tekist að ganga frá hinum vatnshelda dyrumbúnaði í tíma, hefði sjór einnig flætt inn í afturhluta skipsins og allir kafbátsmenn farist. Hið lofthelda byrgi var dreg- ið niður að kafbátnum fjórum sinnum, og tók hver af fyrstu þremur ferðunum um tvær klukkustundir. Byrgi þetta er þannig útbúið, að það legst þétt að kafbáts- skrokknum, þar sem útgöngu- opið er, og ef það hefir verið opnað, geta menn komist úr kafbáfnum í byrgið. Þegar verið var að draga byrgið upp í fjórða sinn, komst ólag á útbúnað þann og taugar, sem notað er til þess að draga upp byrgið, og nam það staðar á hér um bil 150 feta dýpi. Var það fjögra klukkustunda verk að koma útbúnaðinum í lag, og var unnið af mesta kappi að lagfæringunni, þar sem þeim mönnum var mikil hætta búin, sem í byrginu voru, ef það hefði dregist á langinn. Meðan unnið var að því að koma útbúnaðin- um í lag, biðu þeir níu menn, sem í byrginu voru, milli vonar og ótta og í miklum þrengslum og urðu að grípa til varasúrefn- isgeyma byrgisins. Engar feosninpr í Danmorku nð seoir Stanning. Stjórnin fékk við nýafstaðaar kosningar ðruggan meiriiiiita. KHÖFN í morgun. FÚ. STAUNING forsætisráðherra Dana Iýsir yfír því opin- berlega, að niðurstaðan í þjó8~ aratkvæðagreiðslunni um stjórnarskrármálið muni ekki hafa í för með sér neinar breyt- ingar á stjórn landsins. Bendir hann á, að almennar kosningar séu nýlega gengnar um garð, og hafi þær gefið stjórninni fullkomlega. tryggan meirihluta á þingi. ÍDAfi. Næturlæknir er Kjartan Ól- afsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,20 Erindi: 30 ára starfsemi Kennaraskólans (Frey- steinn Gunnarsson skóla. stjóri). 20,45 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21,10 Ávarp frá Hestamanna- félaginu „Fákur" (dr, Björn Björnsson). 80 ára lar i dag frú Gubbjörg Hannes- dóttir frá Stykkishólmi, nú ttt heimilis á Sólbergi á Seltjarnar- nesi, hjá dóttur sinni og tengda- syni, Jóni B. Elíassyni skipstjóra. Ferðafélag Islands biður þess getið aðm.s.Laxfoss leggur af stað í Snæfellsnesför- ina kl. 7 síðdegis á laugardag og eru farmiðar seldir í bóka- verzlun Ísafoldarprentsmioju á föstudag og til kl. 3 á laugardag. VALUR VANNs 5; 1, Um prjn púsundir manna horfðu á leiiilepn leik. ¦^JENN bjuggust við skemtilegum leik og snörpum í 1 A gærkveldi milli Vals og Víkings. Áhorfendur voru liKa margir, áætlaðir um 3 þúsund. En allir urðu fyrir von- brigðum. Fyrri hluti fyrra hálfleiks var eini skemtilegi kafli leiks- ins. En eftir að Valur hafði fengið fríspyrnu á Víking rétt utan vítateigslínu og sett mark virtust Víkingar fara að efast um leiklag sitt og sókn sú, sem þeir höfðu haft um stund, brotnaði og féll í mola. í þess- ari sókn Víkings í upphafi komst hann nokkrum sinnum í ágæt færi, en misti alt af bolt ann. Var og áberandi hve oft Víkingar féllu. Virtist það varla vera einleikið. Valur hafði svo að segja ó- slitna sókn eftir þetta fyrsta mark og brátt setti hann annað mark með hörðu skoti úr þvögu 'rétt fyrir framan mark, svo að hvein í netinu. Dró nú enn af Víkingum og keyrði alveg um þverbak þegar Valur fékk enn fríspyrnu rétt fyrir utan vítateig og setti mark.Virtist markmaður Vík- ings hefði átt að geta varið, en ef til vill hefir sólin, sem var í augum hans, átt sinn þátt í mis- tökum hans. Fyrri hálfleik lauk þannig með 3 mörkum gegn engu. Menn þóttust sjá úrslitin fyr ir, en þó vonuðu flestir, að Vík- ingar myndu nú reyna til hins ýtrasta að vinna eitthvað upp í hið mikla tap. En Valsmenn eru Frh. á i. rtðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.