Alþýðublaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 26. MAÍ 1939 GAMLA BIÖ Systeraar „Dpáfera“ Bráðskemtileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverkin leika: , Isa Quensel, Vera Valdor o. íl. Aukamynd: SKIPPER SKRÆK-teikni- mynd. Til helprinnar: Alikálfakjöt, Svínakjöt og Nautakjöt. Ef til vill eitt- hvað af nýjum lax. Ejðtbúðin I, simi 4685. Froslðkjðt af fullorðnu. Frosið dilkakjöt. Reykt sauðakjöt. Reykt hestakjöt. Reyktur rauðmagi Kartöflur. Gulrófur. Egg. Smjör. Tólk. Laukur. Rabarbari á 0,80 kg. Kjðtbúðin Njálsgötu 23. Sími 5265. T®rgsala við Hótel Heklu og Óðinstorgi á morgun. Mikil blómasala og plöntur, tvöföld Levkoj á 0,30 aura stykkið fyrsta flokks blóma- búnt frá 0,50—75 aura búnitð. 10—12 ára unglingur óskast til að gæta barns. Uppl. Laugaveg 50 B. Sími 5291. Siíkipeysuföt til söíu. Tækifær- isverð. Laugaveg 50 B. Sími 5291. Hs. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 29. þ. m. (ann- an hvítasunnudag) kl. 6 síðd. tilKaupmannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). Þar eð skrifstofunni verður lokað kl. 12 á hád. á laugardag, þurfa farþegar að sæltja far- seðla fyrir þann tíma. Einnig þurfa vörur til útlanda og Vesímannaeyja að koma fyr- ir hádegi á laugardag. SMpaafflr. Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. SAðin austur um til Seyðisfjarðar þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 9 sd. Flutningi sé skilað fyrir há- degi á laugardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. Orisakjöt Nautakjöt, Kálfakjöt, Úrvals dilkak jöt, Kindabjúgu, Mið dagspy Isur, Hangikjöt. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar GJÖF JÓNS PÁLSSONÁR Frh. af 1. síðu. foreldra þeirra hjóna, þau Pál hreppstjóra Jónsson bónda að Syðra-Seli og Margréti Gísla- dóttur og Adolf Kr. Adólfsson bónda að Stokkseyri og Ing- veldi Ásgrímsdóttur. Enn fremur segir í bréfinu: Skilyrði fyrir gjöf þessari eru þau, sem hér segir: 1. Upphæð gjafarinnar, — kr. 20.000,00 — tuttugu þúsund krónum, skal verja til þess að reist verði svo fljótt sem auðið er, hæli fyrir drykkjumenn, sem að læknisráði og almenn- ingsáliti teljast þurfa lækninga við gegn vínhneigð sinni og af- leiðingum hennar. — Hvenær hæli þetta verður reist og gjöf- in notuð í því skyni, felum við hæstv. ríkisstjórn og Alþingi að kveða á um eftir ástæðum, svo og það, hvar á landinu hæl- ið verður reist og rekið, þótt við hinsvegar vildum gjarnan óska þess, að það gæti orðið í Árnessýslu eða jafnvel í Stokks- eyrarhreppi. 2. Þar sem gera má ráð fyrir, að eigi verði unt að reisa hæli þetta innan neins ákveðins tíma eða jafnvel ekki á næstu árum, en hinsvegar er vitað, að fjárhæð þessi ber vexti nokkra til þess tíma að hælið verði reist og féð notað til þqss, þá skal mynda sérstakan sjóð af öllum þeim vöxtum, er hafa tilfallið af gjafafénu þangað til, og sé sá sjóður kendur við nöfn okkar beggja sem gefenda og stofnað- ur í minningu um áðurnefnda foreldra okkar beggja. Sjóður þessi skal heita „Drykkju- mannahælissjóður Jóns Pálsson- sonar og Önnu Sigríðar Adólfs- dóttur.“ Stofnfé sjóðs þessa má aldrei skerða, en þegar hann er orðinn að upphæð kr. 10.000,00 — tíu þúsund krónur, — má verja helmingi ársvaxta af hon- um á ári hverju eftir það, til þess að styrkja drykkjumenn til þess að komast í væntanlegt drykkjumannahæli, þar sem þeir gæti fengið lækningu við vínhneigðinni og afleiðingum hennar. Þegar sjóður þessi er orðinn að upphæð kr. 50.000,00 — fimtíu þúsund krónur — má verja allt að 3A — þrem fjórðu hlutum — ársvaxta hans árlega í sama augnamiði. 3. Hvorki gjafafénu (kr. 20.000) né heldur væntanlegri fjárhæð „Drykkjumannahælis- sjóðsins" ásamt vöxtum af hon- um (sbr. tölulið 2. hér að ofan) má verja til neins annars en þess, er tekið er fram í skjali þessu (m. a. undir tölulið 1. og 2.), né heldur breyta í einu né neinu frá þeim skilyrðum án samþykkis annarshvors okkar eða beggja, séum við þá á lífi, annað eða bæði. Hæstv. stjórnarráði íslands viljum við fela að gjöra skipu- lagsskrá á sínum tíma fyrir hinn væntanlega „Drykkjumanna- hælissjóð,“ sem við gerum ráð fyrir að stofnaður verði af vöxt- um gjafafjárins, samkv. tölulið 2. hér að ofan og sé skipulags- skráin samin og gjörð í samræmi við það sem þar segir og ann- arsstaðar 1 skjali þessu. Sé ann- aðhvort okkar hjóna eða hvor- ugt á lífi, þá er til sjóðsstofn- unar þessarar kemur, skal ein- hver sá maður, er hæstv. stjórnarráð kveður til þess, und- irskrifa skipulagsskrána vegna þess okkar, sem þá kann að vera fallið frá eða okkar beggja ef bæði eru látin og skal skjal þetta þá álítast sem fullgilt og ótakmarkað umboð okkar til hans í þessu efni. 5. Komi til þess, vegna auk- innar menningar í landinu eða af öðrum ástæðum að ofan- greindur Drykkjumannahælis- sjóður álítist óþarfur, þannig, að talið verði að hans sé eigi þörf lengur í sama augnamiði sem hér er gjört ráð fyrir, þá skal hann, samkvæmt nánari ráðstöfun þáverandi æðstu stjórnarvalda landsins, renna til slysavarna í landi eða á sjó, undir nafni okkar hjóna beggja. 6. Gjafaféð, nefndar kr. 20.000,00, svo og væntanlegir vextir af því, skulu ávalt vera geymt í vörslum stjórnarráðs Islands og ávaxtað undir eftir- liti þess, enda sjái það svo um að allt það er tekið er fram 1 skjali þessu nái sem bezt og sem fyrst tilgangi sínum. KAPPLEIKURINN Frh. af 1. sí'öu. vanir því að herða sókn sína í síðari hálfieik — og hafa þeir það fram yfir öll önnur kapp- ‘ lið. Þeir hófu líka strax sókn og þegar 10 mínútur voru af leiknum, settu þeir fjórða mark sitt, sem Edvald reyndi ekki að verja. Sókn Valsmanna var svo að segja óslitin þennan hálfleik. Þegar 20 mínútur voru af hon- um fékk Víkingur vítisspyrnu á Val og setti mark. En nokkru síðar settu Valsmenn fimta mark sitt frá hornspyrnu. Lauk leiknum þannig með sigri Vals, 5 : 1. Eftir leiknum hefði Valur átt að sigra í fyrri hálfleik með 3:2 og í síðari hálfleik með 4 gegn 0. Hinn þýzki þjálfari Víkings hefir lít- ið kent þeim enn, enda er hann kominn hingað fyrir aðeins 10 dögum. — Hermann Linde- mann dæmdi leikinn, og eru menn ósammála um hvernig honum tókst það. Akselsson um kappleikinn. Fyrri hálfleikur var einhver leiðinlegasta knattspyrna, sem ég hefi séð í Reykjavík. Valur brást öllum vonum og Víkingur skaraði ekki heldur fram úr, enda þótt hann ætti mikið af leiknum. Hin sterka vörn Vals var góð. Þegar liðið var á seinni hálfleik og leikar stóðu þannig, að Valur hafði 3 mörk gegn 0, byrjaði Valur að sýna hvað hann gat, og bak- verðirnir, Sigurður og Grímar, ásamt framvörðunum, Hrólfi, Frímanni og Jóhannesi, léku vel, einkum Jóhannes. Fram- herjunum mistókst öllum meir eða minna að skjóta, eða skutu ofí í stað þess að leika knettin- um til samherja, sem hafði betri aðstöðu. Hinn nýi hægri kantmaður, Hannes (á strigaskónum) hefir góða knattmeðferð, en er alt of seinn. Fyrsta markið var óskiljan- legt. Tíu manns gerðu það sem þeir gátu til þess að byrgja út- sýnið fyrir markmanni, og svipað má segja um 3. markið. Fjórða markið var vel gert, Ell ert (rangstæður?) og Magnús saman. Brandur var ágætur og Ed- vald bjargaði oft vel, en var þó meðsekur um þau tvö mörk, sem gerð voru upp úr auka- spyrnu. Hann ætti líka að læra að grípa knöttinn með 'annari hendi yfir, en hinni undir knettinum, en ekki báðum höndunum undir. En nú hefir hann fengið hinn rétta einka- þjálfara, sem er líka markmað- ur. E.s. Nova fer héðan á hádegi þri'ðjudag- inn 30. þ. m. samkvæmt áætlun vestur og norður um land ti) Bergen. Flutningi veitt móttaka til há- degis á mánudag, farseðlar sæk- ist fyrir sama tíma. P. Sfliith & Co. LOFTÁRÁSIR OG LOFTVARNIR. Frh- af 3. síðu. ára gamall). Skipulagið var eins gott og hægt var með þeim tækj- um, sem til voru. Frh. Nýslátrað Nantakjöt Norðlenskt dllkakjöt Ódýrt ærkjöt Kjötverslunin HERDDBREIB Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565 Útsvars- og skattakærur skrifar Jón Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. Glímumenn Ármanns Munið að mæta á glímuæfingu i fimleikasal Miðbæjarbarnaskól- ans í kvöld kl. 8V2 síðd. Áríð- andi að allir mæti. Dularfulli Mr. Moto Spennandi og skemtileg amerísk leynilögreglumynd frá Fox um ný afreksverk lögregluhetjunnar Mr. Mo- to. Aðalhlutverkið, Mr. Moto, leikur Peter Lorre. Aukamyndir: TALMYNDAFRÉTTIR og MINNINGAR frá SPÁNI. Börn fá ekki aðgang. I. O. 6. T. FREYJU-FUNDUR í kvöld kl. 8V2. Kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing. Mælt með um- boðsmanni Stórtemplars. — Kosning gæzlumanns ung- lingastarfs. Fjölmennið! Æðstitemplar. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. Það tilkynnist hér með, að Kristján Kristjánsson járnsmiður, Lindargötu 28, andaðist í dag. Reykjavík, 25. maí 1939. Gunnar A. Pálsson Þórður Þórðarson cand. jur. læknir. Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu Guðríðar Eyjólfsdóttur fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 27. maí og hefst með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 40 B, klukkan 1 e. h. Kransar eru afbeðnir. Jóu Steinason. Hraðferðlr fil Norðurlandsins um Akranes hefjast um næstu mánaðamót. Til Akureyrar alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. — Frá Akureyri alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. BlfreiðastSð Stelndórs Símar 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. í. S. í. K. Re M® Knattspyrnuiét Reykjavikur CMeistaraflokknr). K. R. or FM AN keppa í kvðld klakkan O e. h. Hvernig endar þessi leikur? í kvöld kanp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.