Alþýðublaðið - 27.05.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 27.05.1939, Page 1
/ AIÞÝÐUBIAÐIÐ EITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSOK ÓTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN' XX. ÁRGANGUB LAUGÁRDAG 27. MAÍ 1939 120. TÖLUBLAÐ Vorosjilov liermálaráðherra Rússa (í miðjunni) við hersýningu á rauða torginu í Moskva. Til hægri: Tukatsjevski marskálk- ur. sem Stalin lét skjóta fyrir réttum tveimur árum. Sameiginlegar tillðgar Breta og Frakka lagðar fran I Moskva i gær. ♦ — M er beðið eftir svari sovétstjörnarinnar. LONDON í gærkveldi. FÚ. SEEDS, sendiherra Breta í Moskva, fékk í morg- un skeyti frá brezku stjórn- inni, innihaldandi tillögur þær í fullnaðarformi, sem um hefir verið getið í fyrri fregnum. Áranguvinn af talsímavið- raeðum milli ríkisstjórna Frakk- lands og Bretlands síðdegis í gær og í gærkveldi varð sá, að ákveðið var að hraða því að ganga frá tillögunum og senda þær til Moskva sem sameigin- legar tilliígur Frakklands og Bretlands um þríveldabandalag milli Frakklands, Bretlands og Sovét-Rússlands. Efni lillagnanna er ekki kunnugt á þessu stigi málsins, en þaS er gert ráð fyrir, að um gagnkvæma aðstoð sé að ræða, ef til árásar kemur á nokkurt þríveldanna, auk ákvæða varð- andi árásir á önnur ríki, til dæmis Pólland og Rúmeníu. Chamberlain verður í Yorks- hire um hvítasunnuna, en er þó undir það taúinn að hverfa þeg- ar í stað til London, er Maisky hefir fengið svar sovétstjórnar- innar við tillögunum. Þýzku bl/iðin eru mjög gröm yfir hinum áformuðu samtökum Breta, Frakka og Rússa, og mörg þeirra birta viðvörunar- Ágætiseinkunn í lögfræði. Ölafur D. Jóhannesson frá Stórholti í Fljótum hefir nýlok- íð prófi í lögum. Hlaut hann á- gætiseinkun 155 stig. Er þetta Janghæsta próí í þeirri grein, sem nokkur lögfræðingur hefir tekið hér viö háskóiann og eina prófið, að ágætiseinkun hefir verið gefin. Úlafur hefir stundað nám aðeins 4 ár og tekið drjúgan þátt í fé- lagslífi stúdenta. Hann hefir m. a. verið forrn. félags róttækra stúdenta og áít sæti í stúdentá- iáði. Ennffemur hefir hann stund- að kenslu jafnframt náminu. greinar, þar sem Pólverjum eru gefnar ýmsar ráðleggingar. Japanir virðast einkum hafa áhyggjur af því, hvort þessi samtök muni eiga að ná til Austur-Asíu. Vorosjilov boðið til LONDON í gærkveldi. FÚ. Vorosjilov yfirhershöfðingja Sovét-Rússlands hefir verið boðið af Hore-Belisha hermála- ráðherra Breta að vera við- staddur heræfingar þær, sem fram fara á Englandi á þessu ári. Viðstaddir heræfingar þessar verða einnig ýmsir æðstu her- foringjar nokkurra annara landa, ijryðDissamninanr milli Frafefea og Tyrkja i aðsigi. LONDON í rnorgun F.O. I París var tilkynt í gær, að í næstu viku myndi nást sam- komulag milli Tyrkja og Frakka á svipuðum grundvelli og brezk- tyrkneska samkomulagið. Urír menn dæmdir íyrir smygl. T GÆR voru þrír menn dæmd- ir I Icgreglurétti fyrir smygl. Höfðu þelr reynt að smygla inn áfengi, vindlingum og fataefni. Síðast þegar Gullfoss var hér, fundust smyglvörtir í skipinu. Hjá búrmanni fundust 6 flöskur af sterkum vínum og ennfremur nokkuð af vindlingum. Fékk búr- maðurinn 400 króna sekt. Þá fundust fataefni og silkiklút ar hjá tveimur hásetum. Fengu þeir 100 króna sekt hvor. Verkamannaf élagið HHf f Haf narflrðl er þrfkloflð ---+--- Tilraun Sjálfstæðisflokksverkamanna til að koma viti fyrir kommánista mlstðkst. ---♦--- Verkamenn Alþýðnflokksins og SjáSf- stæðisflokksins verða ná að taka taðiad" um saman til að gera enda á ðstjórninni. í T T AF ÞEIM dæmalausu brottrekstrum, sem átt hafa ^ sér stað í Hafnarfirði, er kommúnistastjórnin þar á 50 manna fundi lét samþykkja að reka á annað hundrað verka- menn úr Hlíf og svifta þá vinnuréttindum, áttu þeir verka- menn í Hafnarfirði, sem telja sig til Sjálfstæðisflokksins þar, fund með sér í málfundafélaginu Þór og ræddu þetta hneykslismál. Á þeim fundi var samþykt, samkvæmt upplýsingum, er birzt hafa i Morgunblaðinu, að bera fram á fundi í Hlíf eftirfarandi tillögur: „1. Verkamannafélagið Hlíf samþykkir að afturkalla sam- þykt þá, sem gerð var á fundi ' um brottvikningu meðlima Verkamannafél. Hafnarfjarðar, þeirra, sem eru verkamenn að atvinnu, enda hætti félagið að starfa sem verkamannafélag ög starfi eingöngu sem málfunda- félag framvegis, á sama grund- velli og málfundafélagið Þór. 2. Með hliðsjón af því, að fram hafa komið í Verkamanna. félaginu Hlíf nú að undanförnu tillögur og verið gerðar sam- þyktir um mikilsvarðandi mál á fámennum fundum, án þess að nokkrum öðrum hafi verið kunnugt um en félagsstjórn- inni, að þessi mál ætti að tak- ast fyrir, þá ályktar fundurinn að kjósa 6 manna nefnd og 2 til vara, til þess að fylgjast með öllum tillögum. sem fram kunna að koma og hafa eftirlit með stjórnarframkvæmdum. Nú óskar félagsmaður eða fé- lagsstjórn að bera fram tillögu á félagsfundi til samþyktar og skal hann eða hún þá í síðasta lagi tveim dögum fyrir fund leggja tillöguna fyrir félags- stjórn og samtímis fyrir for- menn málfundafélaganna, sem eru sjálfkjörnir í 6 manna nefndina. Nú telur stjórn Hlífar nauð- syn bera til að kalla saman skyndifund og skal hún þá þeg- ar tilkynna formönnum mál- fundafélaganna það og fundar- efnið. Sé út af þessu brugðið, annaðhvort af einstökum fé- lagsmönnum eða félagsstjórn, þá er tillagan eða fundarsam- þyktin því aðeins bindandi, að hún hafi verið samþykt á 2 fundum í röð og líði a. m. k. tveir dagar milli funda. 3. Engum utanfélagsmanni er heimil fundarseta, nema það sé samþykt með meirihluta at- kvæða á fundinum. 4. Verkamannafélagið Hlíf samþykkir að ganga nú þegar úr Varnarbandalaginu.“ Eins og þessar tillögur bera með sér er hér gerð virðingar- verð tilraun af Sjálfstæðis- mönnum í Hafnarfirði til þess að ráða bót á því öngþveiti, sem verkalýðsmálin þar eru nú komin í. Stjórn Hlífar hefir brotið svo af sér, að hún getur undir engum kringumstæðum talist hæf til að stjórna verka- mannafélagi áfram, og er gott að Sjálfstæðismenn í Hafnar- firði skuli sjá þetta nú og vilja reyna að bæta úr því. Næsta sporið virðist nú að öllu óbreyttu munu verða það, að Sjálfstæðismennirnir hverfi úr Hlíf og þar verði ekki eftir aðrir en kommúnistar einir — 30—40 að tölu. Er þá Hlíf farin sama veginn og öll önnur verka. mannafélög, sem kommúnistar hafa náð yfirráðum í. Fundur í Verkamannafélagi Hafnarfjarðar. Á sama tíma og fundurinn var í Hlíf var fundur í Verka- Frh. á 4. síðu. Hitaveitan i bæj- arstjórn i dag. ILI ITAVEITAN verður AA til 2. umræðu á hæj- arstjórnarfundi í dag. Undanfarna daga hefir málið verið rætt og athug- að í bankaráði Landsbank- ans, af ríkisstjórn og í hæj- arráði. Verða að líkindum born- ar fram og samþykktar á fundinnm í dag tillögur mn að taka tilboði Höj- gaards og Schultz og aðrar tillögur er snerta málið. K. R. vann Fram með ágætum leik. -------4,------_ Skemtilegasti leikur, sem sést hefir um langan tíma. T/" APPLEIKURINN í gærkveldi milli K. R. og Fram var bráðskemtilegur frá upphafi til enda. Báðum félög- unum hefir farið mjög mikið fram frá því í fyrra og ekki síður K. R en Fram. í liði K. R. eru að koma fram menn, sem sýna ágæt afrek, og má þar fyrsta telja Birgir, Skúla og Ólaf Skúlason — einn- ig Harald, en hinir eldri eru bragðdaufari. Þó sýndu hinir eldri Steini, Schram og Gísli á- gæta boltameðferð á köflum, en markmaðurinn Anton virðist nú vera að verða bezti markvörður okkar. Fram hefir einnig ágætum mönnum á að skipa, Jónunum báðum og t. d. Karli Torfasyni. Leikurinn var mjúkur frá upphafi og aldrei ljótur. Fyrri hálfleikinn hafði markmaður K. R. sólina í augun, en boltinn kom sjaldan til hans svo að það kom ekki að sök, falleg upp- hlaup skiftust á lengi vel og voru menn farnir að halda að hálfleiknum myndi lúka, án þess að nokkurt mark yrði sett, en loks þegar rúmar 2 mínútur voru eftir tekur Birgir horn- spyrnu á Fram og Guðmundur Jónsson skallaði knöttinn inn. í þessum hálfleik meiddist Óli B. Jónsson, en Skúli kom inn í staðinn. Eitt atvik kom fyrir. sem vakti sérstaka athygli. Eft- ir ágætt upphlaup Fram lá BIRGIR GUÐJÓNSSON nýja ,,stjarnan“ í K. R. knötturinn svo að segja inni í marki K. R.. en á síðustu stundu bjargaði Haraldur með skalla. Síðari hálfleikurinn var enn skemtilegri en sá fyrri. Lá knötturinn þó oftast á vallar- helmingi Fram og eftir 7 mín- útur skoraði K. R. mark og eft- ir 10 mínútur kemur 3. markið. Gekk nú á harðri hríð um stund og eftir 9 mínútur skoraði Fram 2. mark sitt, og eftir augnablik skoraði K. R. 4. mark sitt. Frh. á 4. síðu. Arthur Greiser forseti senatsins í Danzig. Nazistar neita allri máiamiðl- uo i Danzig. Fulltrúi Þjóðabandalags ins á leitinní pangað. LONDON 1 morgun. FÚ. \ ÐALBLAÐ nazista í Dan- zig mintist í gær á þann orðróm, að Burckhardt, fulltrúi Þjóðabandalagsins í Danzig, ætlaði að miðla málum í deil- unni um borgina. Blaðið segir, að engin mála- miðlun komi til greina. Þjóðabandalagið fól Burck- hardt nýlega að hverfa aftur til Danzig og gefa skýrslu um á- standið þar. Hæstar éttai dómnr T GÆRMORGUN var kveÖinn A upp dómur í hæstarétti í skuldamálinu Isleifur Jónsson gegn Tómasi Sigurþórssyni. Hin umdeilda skuld var 2250,00 og hafði myndast í sambandi vi'ð húsbyggingu. Hélt stefnandi því fram, að stefndur hefði lofað því að taka að sér að greiða skuídina og leiddi vitni að því. Hinsvegar þótti stefndur hafa fært svo mikl- ar líkur fyrir staðhæfingu sinni að rétt þótti að láta úrslit velta á eiði stefnds. Faríuglar. Um hvítasunnuna fara farfugl- ar í tvö ferðalög. Á hvítasunnu- dag verður farið í gönguferð í nágrenni Reykjavíkur. Lagt upp frá Mentaskólanum kl. 9 f. h. og ekið suður að Vífilsstöðum og þaðan gengið á Búrfell og um Kaldársel og Stórhöfða niður í Hafnarfjörð. Hin ferðin verður farin í BorgarfjörÖ. Lagt verður af stað með Fagranesinu á laug- ardag til Akraness og farið á reiðhjólum að Hvanneyri um kvöldið og gist þar. Á hvítasunnu dag hjólað að Hreðavatni og verið þar, þangað til farið verð- ur heimleiðis um Akranes á ann- an. Væntanlegir þátttakendur til- kynni þátttöku sína á skrifstofu farfuglanna í Mentaskólanum í kvöld kl. 9—10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.