Alþýðublaðið - 30.05.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1939, Blaðsíða 4
ÞKIÐJUDAG 30. MAÍ 1939 ■ GAMLA Bið Stúlkan frá Paris. „That gírl from Paris“. Framúrskarandi skemtileg og fjörug amerísk söng- og gamanmynd, tekin af KKO Radio Pictures. Myndin segir frá æfintýrum franskrar söngkonu, er fer sem leynifarþegi með jazz- hljómsveitinni „Villikett- irnir“, sem er á heimleið til New York frá París. Aðalhlutverkin leika: Metropolitan-söngkonan Lily Pons. skopleikarinn Jack Oakie og kvennagullið Gene Raymond. I. O. G. T. ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Stór- stúkuþingsmál rædd. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka. Hafsteinn Björnsson: Erindi um dulrænar frásagnir. Matrésföt, blússnfot eða jakka- föt, auðvitað úr Fatabúðinnl. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. Útsvars- og skattakærur skrifar Jón Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. Sundlaug Reykjavikur verður lokuð á morg~ un og næstu daga, vegna viðgerðar. Útbreiðið Alþýðublaðið! NO ER ENGLANDI ALVAR.4 Frh. af 3 .síðu. á Chamberlain, sem sannarlega átti upptökin og var aðalmaÖur- inn í Miinchener-draumunum. Hann hafði verið dreginn á tálar. —- og þó hann hefði aðeins fylgt beztu sannfæringu sinni þá, gat hann ekki neitað því hann hefði verið aðvaraður í tíma og það oft og mörgum sinnum. Hann hafði því ómótmælanlega beðið pólitískan ósigur. En hvað skeður svo? Að vísu verður hann fyrir nokkrum á- fásum fyrst í stað en þær hjaðna niður svo að segja samstundis. Og Chamberlain stóð eftir með sterkari aðstöðu en nokkru sinni áður — einnig sem maður — er hann játaði hiklaust að hann fyr- ir hönd Bretlands hefði sýnt einum manni fult og óskift traust en verið svikinn. Frh. HITAVEITUMÁLIÐ. Frh. af 1. síðu. fallist á að ábyrgjast endingu röranna a. m. k. lánstímann út — 8—10 ár. 3. Er ekki hægt að fá felda niður ábyrgðarþóknunina 5% með tilliti til þess, að ríkis- ábyrgð væri fyrir láninu? Þessu svaraði borgarstjóri nú þannig, að hann teldi litlar lík- ur til þess að þessu fengist breytt. 4. Er ekki hægt að fá greiðslu- kjörum breytt þannig, að árs- greiðslurnar verði ekki jafnar, heldur lægstar fyrstu árin og fari svo hækkandi, eftir því sem notkun heita vatnsins eykst og tekjur hitaveitunnar vaxa, ef ekki er hægt, sem æskilegast væri, að fá lánstímann lengdan? Svar borgarstjóra var á þá leið, að sjálfsagt væri að taka þetta til athugunar og taldi ekki ólíklegt að einhverjar breyting- ar væru mögulegar og myndi það verða athugað. 5. Er ekki hægt að fá samn- ingsuppkastinu breytt þannig að þótt svo færi, að lánsveitandinn taki hitaveituna vegna vanskila, þá geti bærinn eignast hana aft- ur jafnskjótt og hann hætti úr vanskilunum. Slíkt ákvæði væri nauðsynlegt að fá inn í samn- ingana og jafnframt tekin af öll heimild um það, að önnur vatns- réttindi en þau, sem næðu til heita vatnsins fylgdu með í veðsetningu hæjarins. Borgarstjóri mótmælti því, að bænum stafaði hætta af þessum ákvæðum, en féllst þó á, að rétt- ara væri að fá þeim breytt og upplýsti, að firmað myndi ganga inn á þessar breytingar. 6. Þá henti H.G. á, að með til- liti til þeirrar hættu, sem væru á því, að flutningar kynnu að teppast vegna styrjaldar, þá yrði að leggja á það ríka á- herzlu, að allt nauðsynlegt efni til hitaveitimnar yrði flutt inn til landsins, sem allra fyrst og spurðist fyrir um, hvort ekki væri hægt að fá það ákvæði inn í samninginn, að allt efni til veitunnar yrði flutt til lands- ins svo fljótt sem föng væru á og eigi síðar en fyrir áramótin næstu, svo að hægt væri að halda áfram vinnu við verkið og ljúka því, þó siglingar til landsins teptust að meira eða minna leyti. Borgarstjóri svaraði því til að hann og bæjarráð myndu leggja á þetta áherzlu og firm- að myndi sjálft hafa fullan hug á að flytja efnið til landsins sem fyrst. HEIMSSÝNIN GIN Frh. af 1. síðu. ir verða um ein milljón, en ekki komu nema 500 þúsund. Hinsvegar hefir íslandsdeildin verið vel sótt og betur en búizt var við.“ — Hvernig hafa blaðadóm- arnir verið? ,,Það er lítið um slíkt í ame- rískum blöðum. Þau geta um sýningardeildirnar í smáklaus- um, annað gera þau ekki nema fyrir borgun — og hana mikla. Ég held, að Vilhjálmur Þór hafi lítið gert að því að kaupa slíkt inn í blöðin — enda held ég að við fáum næga sókn samt sem áður. En ummæli manna, sem vit hafa á, hafa öll verið lof- samleg um sýningu okkar.“ Fréttaritarar sænskra blaða á heimssýningunni hafa hins- vegar fundið margt að sýningu okkar. 2090 á dag skoða líslandssýainonna. SAMKVÆMT símskeyti frá New York voru gestir á íslandssýningunni orðnir 56 þúsund alls á hvítasunnudag. Hefir því tala sýningargesta nær tvöfaldast á 9 dögum, því að kvöldi 19. þ.m. var hún 29 þúsund. Meðaltal sýningargesta á dag frá opnun hennar er um 2 þúsund. Dómar eru mjög góð- ir um sýninguna, Kappreiðarnar í gœr. Fyrstu kappreiðar Hestamanna- féla,gsins Fáks voru háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár í gær- dag. Veður var hið bezta og fóru kappreiðarnar vel og skipulega fram. ! Aðalverðlaun hlutu þessir hest- ar: Skeiðhestar. (250 mtr. skeiðvöllur.) Fyrstu verðlaun voru ekki veitt, en önnur verðlaun, 60 kr., hlaut „Þokki“, eigandi Friðrik Hannesson frá Sumarliðabæ, skeiðtími 25,6 sek. Þriðju verð- laun, 25 kr., hlaut „Perla“, eig. Þorgeir Jónsson, Gufunesi, skeið- tími 26,2 sek. f DA6. Næturlæknir er ölafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Um ferðir fuglanna (Magnús Björnsson fegla- fræðingur). 20,55 Tónleikar Tónlistarskólans (tríó). 21.30 Symfóníutónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 1, eftir Beethoven. 21,10 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Meðlimir Söngfélagsins Harpa eru beðnir að skila bögglum sínum í dag og á morgun á Al- þýðuflokksfélagsskrifstofuna í Alþýðuhúsinu. Ódýrt Hveiti í 10 Ib. pokum 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. BREKK4 Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. UNGUR KÖTTUR tapaðist s.l. sunnudagsnótt frá Grettis- götu 51. Skilist þangað. Fund- arlaun. 9 i(TJA Blð Það var htn sem bjrrjaði.| Fyrsta flokks amerísk skemtimynd frá Warner Bros, hlaðin af fyndni og fjöri, fallegri músík og skemtilegum leik. Aðal- hlutverkið leikur eftirlæt- isleikari allra kvikmynda- vina: Errol Flynn og hin fagra Joan Blondell. Plöntusala á Óðinstorgi á hverjum morgni þessa viku. Frá 8—5 aura plantan. Stökkhestar. (300 mtr. hlaupvöllur.) Fyrstu verðlaun, 75 kr., hlaut „Geysir“, eig. Guðm. Einarsson, Rvík, hlauptími 23,8 sek. önnur verðlaun, 36 kr., hlaut „Snerrir", eig. Birgir Kristjánsson, Rvík, hlauptími 23,8 sek. Þriðju verð- laun, 15 kr., hlaut „Grani", eig. Leó Sveinsson, Rvík, hlauptími 24 sek. Stökkhestar. (350 mtr. hlaupvöllur.) Þessir hestar hlutu verðlaun: 1. verðlaun, 100 kr., „Geysir", eig. Guðm. Einarsson, Rvík, hlaupt. 27.1 sek., 2. verðl., 50 kr., „Mósi“, eig. Sigfús Guðnason, Rvík, hlt. 27.2 sek., 3. verðl., 25 kr., „Gráni“ eig- Friðjón Sigurðsson, Rvík, hlt. 27,5 sek. SIR STAFFORD CRIPPS. Frh. af 1. síðu. þess að reyna að verja fram- komu sína, en átti þar engu fylgi að fagna. Engin samvinna lengnr vlð kommúnista ú Frakk- landl. Sundlaug Reykjavíkur verður lokuð á morgun og næstu daga vegna viðgerðar. Frú Soffía Magnúsdóttir frá Holti í Garði, nú til heim- ilis að Brunnstíg 8 í Hafnarfirði, verður 86 ára í dag. ATLANTSHAFSFLUGIÐ. Frh. af 1. síðu. ér hann lagði af stað frá Ame- ríku og þangað til flugvél svip- aðrar gerðar og hans vél sást í talsverðri hæð yfir Londonderry á Norður-írlandi um kl. 3 í gær og skömmu síðar yfir, ýmsum stöðum á vesturströnd Skotlands, og stefndi flugvélin þá suður til Englands. ' Síðar sást til flugvélarinnar frá Foynes, Liverpool og Cumberland og gerðu menn þá ráð fyrir því, að Smith myndi lenda við London. 1 nótt höfðu enn engar fregnii borist um, að flugmaðurinn hefði lent, en miðað við tímann, þegai síðast sást til hans, hefði hanr átt að lenda við London kl. 6—7 í gærkveldi. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför mannsins míns Ara Einarssonar fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 31. þ. m. og hefst með hæn að heimili okkar, Fossagötu 6, klukkan 3% eftir miðdag. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Adam Rutherford flytnr fyrirlestar í Iðnó annað kvðld (miðvikudag) kl. 8,30 um píramidann mikla sem vísindalega opinberun. Lfkan að pýramídanum verður sýnt og uppdrættir. — Erindið tólkað, öllum heimill aðgangur. Til tækifærisgjafa Sehramberger heimsfræga kunst KERAMIK. Handnnninn KRISTALL. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. LONDON í morguh. FÚ, Þing franskra sósíalista, sem nú stendur yfir, hefir bannað meðlimum sósíalistafélaganna að starfa í öðrum pólitískum fé- lögum, og er þeim því meðal annars bönnuð samvinna við kommúnista. KAPPLEIKURINN í GÆR- KVÖLDI. Frh. af 1. síðu. Dómarinn, mr. Devine, var framúrskarandi. Meðal áhorfenda var sagt, að hann hefði d-æmt eftir enskum knattspyrnureglum, en við getum auðvitað ekki talað um enskar knattspymureglur, þvl að þær em þær sömu fyrir öll lönd og eru samdar af F. I. F. A., alþjóðasambandi knattspyrnu- manna, og túlkaðar af Internatio- nal Board. Það ,sem leikmenn og áhorfendur aðallega hengja hatt sinn á, er það, að hann dæmdi ekki „hendur", nerna hann væri alveg viss um, að það væri vilj- andi, og hann flautaði aldrei á mann, sem var rangstæður, nema hann hefði áhrif á leikinn. Að lokum þetta: Úrslitin 1:1 svör- uðu til leiksins, enda þótt K. R. stæði sig ef til vill betur. Vélstjórafélag Akureyrar feldi við atkvæðagreiðslu í (gær að segja sig úr Alþýðusambandi Islands. Súðin • fer I kvöld austur um til Seyð- isfjarðar. Fyrstu hraðferðir okkar til Akureyrar um Akranes eru á morgun (miðvikudag), föstudag og mánudag. — Frá Akureyri: fimtudag, laugardag og mánudag, og sfðan sðmu daga framvegis í sumar. í ferðir pessar eru notaðir okkar pjéðfrægu bílar, með ðlfinm nýtízku pægindum, átvnrpi, hitamiðstðð o. s. frv. Allar norðurferðir okkar eru hraðferðir um Akranes, og annast hið ágæta m.s. „Fagranesu alla flutninga inllli Reykjavíkur og Akraness í sambandi við pær. Bifreiðastðð Steindórs. Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. i. S. fi. K. R. R. Reykjavíkurmótið (Meistaraflokkur) Fram og Valnr keppa I kvðld klukkan 8.30 jtessi leiknr verðnr ðn efa mjðg spennandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.