Alþýðublaðið - 04.05.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 04.05.1927, Side 1
Gefið nt af Alþýðuflokknnnt 1927. Miðvikudaginn 4. maí. 102. tölublað. &AMJLA. BÍO Ástarblémið. Farameuntieiynd i Si páttum. Gullfalleg, efnisrík og spennandi. — Búin til af Cecil B. De Mille, sem einnig bjó til myndina „Boðorðin tíu“. Aðalhlutverkin leika: Rod la Rocque. Ma Fay. Vera Reyiolds. Theodore Kosloíf. V.K.F. „Framsékn44 heldur fund í Ungmennafélagshúsinu fimtudaginn 5. maí kl. 81/*. Eru ýms mál á dagskrá, sem þurfa afgreiðslu nú þegar. Þetta verður að líkindum síðasti fundur fyrst um sinn. Félagskonur beðnar að fjölmenna á fundinn. Utanfélagskonur velkomnar! Sfjéf*u3n. Bezt að auglýsa f Alþýðublaðinu. ^ 1.1. Skaftfeliinr hleður til ¥estmannaeyja, Hvalsýkfs, Skaftás*- óss og ¥íkur föstudaginn 13. p. m, Me. Bjarnason* Uppboðsauglýsing. Næstkomandi laugardag, 7. maímánaðar næstkomandi, kiukkan 3 eftir hádegi, verður eftir beiðni ekkjunnar Sigríðar Halldórsdóttur í Laxnesi í Mosfellshreppi selt sauðfé, hross og innanstokksmunir henni tiiheyrandi. — Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum að Laxnesi. Skrifstofu GullbringU' og Kjósar-sýslu, 30. apríl 1927. P Nagnús Jénsson. Díönu-félagar! Munið að vitja aðgöngumiða að sumarfagnaðinum á morgun, fimtu- iag, kl. 6—8 ©g á fösíudaginn frá kl. 5 — Skemtunin byrjar kl. 6 á föstudaginn. Kartöflur ágætar komumeð Tjaldi. Silli & Valdi. Simi 738. Benrlk Dahl Nýja Bíó í kvöld kl. 7K\ Norrænt sðnykvðld, gamanvisur — þjóðvísur. Frú Martlia Dafif að- stoðar. Aðgöngumiðar 2,50 og 3,00 í Hljöðfærahúsinu sími 656 og hjá Katrínu Viðar simi 1815 og við inng. Strausykur á 72 aura kg. Melís, kandís, ódýr, norskar kart- öflur, valdar, á 30 aurá kg., ísl. smjör á 4,30 kg., stórar appelsinur á 10 aura stykkið. Bemann Jónsson, Hverfisgötu 88. Simi 1994. Simi 1994. NÝJA BÍB Afiheimsfociflið milcla verður sýnt í kvöld með niðursettu verði, 1.25 fypstu sæti og 0.75 ðnnur sæti. Notið nú síðasta tækifærið og sjáið pessa ágætu mynd. kl. 9. Grasavatn I er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brlóstsykursgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. S.s. Lyra fer héðan á fimtudag kl. 6 siðd. um Vestmannaeyjar og Færeyjar tif Bergen. Flntningor tilkynnist strax. Farseðlar sækist sem fyrst. Nic. Bfarnasofl. Landsbékasafnið. Allir peir, er bækur haía að láni úr Landsbókasafni íslands, eiga að skiia peim fyrir 14. p. m. Skilið sem fyrst. Skilatimi kl. 1—3 síðd. Landsbókasafnið, 4. maí 1927. Gnðm. Finnbogason. 20-50% afsl&tt gefum við af Dömu-töskum og -veskjum. Notið tækifærið. R. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.