Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ.Yí)UJtSLAjjÍi) < kemur út á hverjum virkum degi. j Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. J til kl. 7 síöd. < Skrifstoia á saina stað opin ki. I9‘/s —10 Vs árd- °'d kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 (skrifstofan). | Verðlag: Áskriítarverð kr. 1,50 á | mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 < hver mm. emdálfca. < Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan j (i sama húsi, sömu símar). MeSrl deild. í gær, {Kigíir Landsbankafrv. kom aftur til umræðu, datt botn- inn skyndi’.ega úr þeim við það, að nokkrir þingmertn, sem búnir voru að panta orðið, féilu frá því. Var frv. vísað 'til 2. umr. og fjárbagsnefndar. Forsetinn (Ben. Sv.) feldi að svo stöddu engan úrskurð um, hvort þvi yrði vísað frá við 2. umr, en þar sem Klemenz hafði ðskaö þess að fá að' viJa af eða á um frávísunina áður enn nefndin tæki málið tii athugunar, þá beiruii forsetinn því til hennar, að hún gæíi Iosnað’ við alíani grun með því að leggja til, að bannið gegn bankastjórnarem- bætti þingmanns yrði felt úr frv. Pað kailaði Klemenz ekkert svar, því að svo gæti farið, að nefndin viitíi ekki láta íeila ákvæðið burtu. Þingsál.-till. um að skora á stjórnina að Iáta rannsaka, að hve miklu ieyti muni vera unt að sameina rekstur síma og pósts, var til einnar umræðu. Hafði M. Torf. framsögu. Fór hann fram á. að ilandssímastjóri yrði ekki sldp- aður að ávo stöddu. Póstmeistaii iandíins væri orðinn aldraður maður. Innan nokkurs tíma mætti e. t. v. setja einn yfirmann yfir hvorn tveggja reksturinn, en þá yrði deiltíarstjóri y.ir hvorri grein um sig. I sveiium sé viða hag- kvæmast aö hafa póstafgreiðslu og síma á sa.na stað. M. Guðm. kvað Kiemsnz hafa látið fram- kvæma slík# sameiningarrannEÓlm að undansikildri yfirstjórrimi, þegar hann var atv.m.ráðherra. Síðan hafi samsining á póst- og símaafgreiðslu farið fram á 6 stöðum síðustu 5 árin. — Til agan var samþykt sem ályktun nsðri deiiuar. — Um -þiag.:á’.-t.íL lícð ins Valdimars onar, um Iöggjöf um öryggis- og heiibrigðis-eítirlit með verksmiðjuin, var ávkeðin ein umræða. Stjóruarskráin. Jakob fiutti síðasta boðskapinn, sem væntanlegur mun v ra írá stjorr. irskrá: neínd neðri deiltíar. Hún hefir nú gefist upp á bræð- ingnuin, og þar sem hún hefir að eins tekið írv. bráðab rgCa- stjórnarin; ar, sem nú er t.'kið ali- mjög að sa cast á, til þingiegrar meðierðar, þá mun hún nú sjálf- dauð orðin og uppleyst í frum- efni sín. Frumvarpsslitrið um stjórnarskrárhreytingur.a kóm til 3. umr. í gær og eru komnar fram við það margs koriar breyt- ingatillögur. Héðinn fiytur tillög- ur, sem í eru aðalkjarni stjórn- arskrárfrv. hans, sem nefndin heiir sofnab á. Kosningarrétt og kjörgengi tii alþingis öðlist menn við 21 árs aldur, og gildir það jafnt, hvort sem þeir hafa þegið sveitarstyrk eða ekki, og jafnt um landskjör sem kjördæmakosning- ar. Fimm ára búsetuskilyrðið verði að eins eitt ár. Með lögum megi ákveöa, að þingmenn í sérstök- um kjördæmum skuli kosnir hlut- bundnum kosningum. Ávalt skuli leitað þjóðaratkvæðis um hvert þingmál sem er, ef 3500 kjósend- ur óska þess skriflega, og skal samþykt eða synjun við slíka at- kvæðagreiðslu jafngild og ný samþykt eða synjun , á aiþingi. Benti Héðinn m. a. á, að slíkt ákvæði he ir staðið nokkuð lengi í stjörnarskrá Svisslendinga og þótt vel geíast. Um kosningarrétí unga fóiksins gat hann pess, sfð íhaldið íinnur, að sérstaklega er unga fólkið þvi frábitið. Fyrir því þvælist íhaldið fyrir því, að æsk- an fái sinn rétt í stjórnmálum. Um hlutfallskosningar gat hann þess, að tilgangur þeirra er sá, að minni hluti kjósendanna fái að njóta sín. Tvímenningskjör skáni nokkuð við siíka breytingu., Allsherjariandskjör er réttlátast og bezt, en þar næst stækkun kjördæma, t. d. landsfjórðunga- kjördæmi, ef hlutfailskosningar eru halðar. Tillaga sín um þær yrði próísteinn á hug þingmanna til þeirra. — Magnús Torfason leggur ti, að menn öö i ,t kosn- ingarrétt og kjörgengi við kjör- dæmakosningar 21 árs, en 30 ára við landskjör. Ja .ob leggur tii, að aldursmarkið haldist 25 ár, eins og er, en þeir, sem orðnir eru 25 ára, hafi réttian einnig Jvið landikjör. Báðir legg a þeir til, að' sveiiarstyrkur sviíti m.:nn ekki i.omni.igarrétti né kjörgengi. Jón Guðna on leggur ti’, að menn öðlist kosningarrétt tdtíandskjörs 30 ára, og að ákvæðinu iim mi si kor.ninganétar vcgna þegirs ; sveiiarstyrks 'megi breyta með ein- földum lögum. — Jakob leggur ti'„ að a’ ir þ ngmenn skuli kosn- ir til fjögurra á.a, líka hinir laridckjömu, og að þigirof rái einnig til þ: irra. Falli umboð þeiria og varamanna þ irra niður við næstu almennar kosr.i rgar eít- ir að stjó narsk, árbxey ingin öðl- ast giidi. — Tryggvi Þórh. vill seþa það ákvæði í stjómarsla'ána, að vatn orkusérleyii megi því að eins v.ila, ef það n.er ti! meira en 25 þú.und hesta'fe, að tvö ,al- þingi í röð samþykki sérleyfis- vöiinguna, og sæti má’ið sömu meðxrð og lagafrumvarp á hvoru tveggja þinginu. I;á kcmur imn blaðsíðan. Þör- arinn, P. ðtt. og B. Línd. eru svo gráðugir í tveggja ára fjáriög, að þeir leggja til, að það ákvæði sé felt úr frv., að ákveðh megi með einföldum lögum að hverfa aftur til þess, sem nú er, að reglulegt þing sé haldið árlega. Þá vill B. Línd. jafnframt láta festa það ákvæði í stjómar- skránni, sem tiltekur þingbyrjun- artímann, svo að honum megi ekki breyta með einföldum lögum, en jafnframt vill hann færa hann.fyrr á árið, syo að þing megi eigi byrja síðar en fyrsta virkan dag í febrúarmánuði. Aftur á móti legg- ur Magnús Torfason til, að þing- byrjunardagur sé ákveðinn 20. september. Að visu megi konung- ur þá eins og nú tiitaka annan 'byrjunardag fyrr á árinu. Myndi þá og ekki aí því veiía að gripa til þess stundum, því. að ella myndu alþingiskosmngar verða á miðjum þingtímanum. Annars minlist hann á miklu betra ráð í ræðu sinni, — ráð, sem. áður befir Verið bent á nýlega hér í blaðinu, til þess að stytta þann tíma, sem líður frá samningu fjárlaga tíl tímabilsins, er þau gilda um, — það, að færa fjárhagsárið og láta það byrja að vorinu. — Þá legg- ur Sveinn í Firði til, að breyta megi með einföldum lögum 33. gr. stjórnarskxárinnar, er svo hljóðar: „Samkomustaður alþing- is er jafnaðarlega í Reykjavík. Þégar sérstaklega er ástatt, get- ur konungur sldpað fyrir um, að alþingi skuli koma saman á öðr- um stað á Ísíandi". Það mun vera Þingval'aflugan, sem Svrinn vill beina braut með þessu móti; en tillaga 'hans íelur einnig í sér leyíi til að ákveða með einíöldum lög- um að flytja þingið burt af iand- inu, t .d. tíi Græn'ands, og væri það kynleg hcimild í stjómar- skránni. — Loks vill Haild. Stef. láta ákveða, að fjárlög og fjár- aukalög séu að eins rædd Í sam- einuðu þingi og a’gr idcl þannig við þrjár umræður. Hann leggur einnig til, að svo verði ákveðiö, að þrjá íimtu h uta greiddra atkvæða þurli tii að samþykkja persónu- legar styrkvei ingar. Héð'nn benti á, að slíkt ákvæði myndi m. a. koma hart og ómaklega niður á fátækum námsmönnum, sem leita þuría styrks hjá þinginu. — Auk þessara tillagna bar Magnús dós. fram eina en.i þess eínis, að bætt yrði í stjórnarskrána nýrri grein, sem yrði þannig: „Hér eft'r má engum veiía rétt til seð'aú gáí'u í rlkinu öðrum en seð'labaaka rík- irins. — Ríksisjóður má ekl.i taka ilán í neimri mynd úr s -ðlabanka rikirins, an að en bráðab'rgðalán. Slík bráðabirgða’án * mega þó aldrei nema mei. u en fjórða hilu'ta af sío'.nfé bankans og greidd sku’u þau að fuUu fyrir lok hvers reikmngrárs. hankans. Þetta á- kvæði tekur ekki til fyrirtækja þeirra, sem rddn eru fyrir írikn- ing rikissjóðs." — En er Magn. J. þótti ösýnt um, að Landsbanka- frv. verði samþykt á þ.ssu þingi, tók hann tUIöguna aftur. Jón Þorláksson íagði það eitt til ímálanna, sem vænta rnátti af htonum. Hann kvaðst vilja halda núverandi kjördæmaskipun svo lengi, sem unt væri, án hiutfalls- kosninga. Hann veit, sem er, að á þeim iriýndi íhaldið ekki græða. Og 'ékki leit hann hlýlegar til kosningarréttar unga fólksins eða fátæklinganna, sem neyðst hafa til að fá sveitarstyrk. Yfirleítt iýsti hann sig andstæðan þeim af tillögunurn, sem eru til bóta. Hann er orðinn íhaldsmaður af kyrstöð- unnar náð, hann Jón Þorláksson. M. T. vitti það, að ríkisstjórn væri að leika íér að því að bera fram stjórnarskrárbreytingafrv., serii ekkert gagnlegt ákvæði eða réttarbót er í, en eintóm réttar- spjöll. Um kosningarrétt unga fólksins sagði hann: „Þjóð, sem er hundrað ár á eftir tímanum, má ekki við því að láta gamahnenni ráða alt of miklu hjá sér.“ Umræðan heldur áfram í dag. ESnri delld. Þar voru fjárlögin til 2. umr. í gær og fyrra dag. Ekki voru umr. neitt tiltakanlega merkilegar, þótt langar væru. Einar Jónsson hafði framsögu, og þótti tíún harla ómerkileg og bar vott um,, að þm. væri ekld vel glöggur á það, hvað og hvernig átti með að fara. Voru umr. hóflegar, þótt hnippingar yrðu miili einstakra þm, svo sem Jónasar frá Hriílu og frk. Ingihjargar, en þar fór enginn halloka og veitti engum betur. Tillögur nefndarinnar, sem í heild sinni fóru í svo nefnda spamaðanátt, voru flestar samþ. Svo var t .d. dregið af fjárveit- ingu tii 8 véga vlðs vegar á land- inu og dregnar 3þ þús. kr. af veitingu til brúagerða. Styrkur til nokkurra skó a (Hvanneyri, Staðarlell, Blönduós og unglinga- skólar) var og lækkaður. Böka- kau; a- og bókbands-íé _þj öðbóka- sáíns og þjóðskjalasafns var einn- ig lækkað. Styrkurinn til Fær- eyjalélagsins „Gríms Kambans" var feldur. Styrkur til lcikfélags Akureyrar var hækkaður um 200 kr„ en styrkur til Friðfinns Guð- jónssonar var iæklcaður um 500 kr. Ný veLing, 1200 kr. til hvors, önnu Borg og Haralds Bjömssonar, var samþ. Styrkur 111 Guðm. Bárðarsonar var hækk- aður um 200 kr, en styrkur til Sigurðar Skúla onaf, Barða Guð- mundconar og Einars Ó. Sveins- sonar var lækkaður um 1000 kr. hjá hverjum. Lækkaður var og að nokl'.ru styrkur til landbún- aðar (tilra unastarlsemi og hafra- sáning o II.). Lækkaður var styrk- ur til b imbrjóts í lio ungavík og harnarbóta í Ólafsvík (tillaga neíndarinrar feld, en tíll. frá H. St. um lægri Iækkun samþykt). Styrkur til Þórdkar ó’afsdóttur, til flúgnáms og til Stokkseyrar- búa vegna brunatjóns var feld- ur. Sama var og um styrkinn til bycgingar.é ags Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.