Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 3
ALIíÝBUBLAÐI* Reykfð Marsmann’s viiidía. Supremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, M! eru (etía gamlir og géðir braiiglar. Préf sMIiáfMra ntansyiabarsa í Reykjavíkur skólahéraði fer fram í barnaskólahúsinu 12. og 13. maí og hefst kl. 9 árdegis. Á sama tíma verða einnig prófuð þau barna- skólabörn, sem ekki hafa tekið próf með skólasystkinum sínum. Til prófs pessa eru skyld að koma öll utanskólabörn, sem orðin voru 10 ára fyrir síðasta nýár, og pau, sem eldri eru og ekki hafa lokið fullnaðarprófi. Eru aðstandendur slíkra barna ámintir um að láta þau sækja prófið, nema iæknar votti, að pau séu ekki til pess fær heils- unnar vegna. Reykjavik, 3. maí 1927. . Jénsson, skólastjóri. Samp. voru styrkir til Halldórs pósts Benediktssonar og Ástu Hallgrímsson, en fsekka'ður styrk- ur ti! Rögnu Gunnarsdóttur. Feld var lækkun á styrk til Guðíaugar Magnúsdóttur. Lækkaður var styrkurinn til stúdentagarðsins of- an í 25 000 kr., en tilætlunin er sú ein, að skifta styrknum niður á tvö ár. Tillögur einstalaa píng- manna féllu unnvörpum, en sumar voru teknar aftur. Felt var að iækka styrkinn til Þórbergs Þórð- arsonar og að fella niður styrk til séra Jóhannesar L. L. Jóhanns- sonar. Styrkur til sundhallar í Reykjavík og sundlaugar utau Reykjavíkur féll. Sp. var styrk- ur til Guðlaugar Jónsdóttur, til Eggerts símritara Stefánssonar og Kristjönu Helgadóttur, og hækkun á styrk til Sigfúsar á Eyvindará. Námsstyrkur til Bjargeyjar Pálsdóttur og Frey- móðs Jóhannssonar var einnig sp. Feld var tillaga Jóns Baldv. um að taka af skólagjöld og tillaga frá sama um heimild handa stjórninni til að verja fé úr rík- issjóði til atvinnubóta, ef atvinnu- brestur verður, og til að veita bæjar- og hrepps-félögum lán í eð pað kom greinilega í Ijós, að svo var áXið, að stjórnin hefði til pess heimild, pó eldd væri það tekið fram. SkákniBgl tslauds lekið. Eoffert fillfer sSíákm^istari. Akureyri, FB., 4. mai. Skákpingi íslands er lokið. Egg- ert Gilfer er skákmeistari; næstur er Ari Guðmundsson úr Skákfélagi Akureyrar, priðji Sigurður Jóns- son, fyrr v. skákmeistari. Pilkkf Öllum ykkur, einstaklingar og félög, sem sýnduð mér samúð með gðiurn og hXlaóskum ó 50 éra a.mæ isdegi mínum 1. maí, votta ég mitt bezta þakklæX Sér- staklega vil ég pakka Ásg.iri G. Stelánssyni tré.mið, ssm ætíð hef- ir reynst mér sem bróðir og vinur, framkomu hansj við mig af tilefni dagsins. Kæru skoðanasystkin! Eflumst af samhug og samtök- um til starfa fyrir vorri göfugu hugsjón í fxamtíð! Heill pér, samúð og jöfnuður! Hafnarfirði, 2. maí 1927. Davíð Kristjánsson. ErlesEsI sisMskejfi. Khöfn, FB., 3. maí. Breyting á Kínadeiiunni? Frá Lundúnum er símað: Stjórn sameignarsinna í Hankau hefir breytt snögg’ega mjög framkomu smni í garð útlendinga. Hvetur hún pá til pess að opna aftur verJanir og banka og bannar harðlega að áreita útlendinga eða gera peim örðugt fyrir á nókkurn hátt. Ætla menn, að vaxandi fylgi Chiang Kai-sheks og fjöldi eríið- leika, sem sprottnir eru upp af kyrstöðunni í viðskiftalí i u, hafi sennilega valdið breytingunni. Vatnavextirnir i Banda- ríkjunum. Frá Lundúnum er símað: Vatna- Vexíirnir í Missirippidalnum halda áfram. Þrjátíu bæir í Missisippi- da'num eru í aivarlegri hættu. Herbert Hoover, verzlunarmála- ráðherra, sem gerður heiir verið einvaldur á flóðsvæðinu, telur, að vatnavextir þessir séu eins hæmi í allii sögu Bandaríkjanna. Eignatjónið ai völdum flóðsins er áæt’að hér um bil 200 miiljónir Bantíarikjadala. Um filagkiM ©g ¥ Næturlæknir er I nótt Guðmundur Thorodd- sen, Fjóiugötu 13, sími 231. „Ip öku‘*-f undur] verður í kvöld. Þenna dag árið 1893 andaðist Davíð Li- vingstone, Afrikufari og kristni- boði, í ítala í Afriku. Veðrið. Hitastig 0—7 st'ga frost. Aust- anhvassviðri í Vestmannaeyjum. Notið ykkur lága verðið. Kaupið áhöld hjá Eiríki Hjartarsyni. Ofna, Plötur, Straujárn, Ryksugur (Protos) og annað, sem á parf að hálda_. Allskonar aðgerðir fljótt og skilmerkilega af hendi leystar. Farið beina leið til Eiríks, Lauga- vegi 20 B, Sími 1690, pað borgar sig áreiðan- lega bezt. * Annars staðar lygnara. Snjóhreyt- ingur hér á Suðvesturlandi, en annars staðar þurt. Otli ið svip- að. Allhvöss austlæg átt og úr- koma á Suðvesturlandi. Gott veð- ur vestra og nyrðra, en bezt á Norðausturlandi og Austfjörðum. Loítvægislægð fyrir suðvestan land,' en hæð fyiir norðaustan. Skipaferðir. „Goðaíoss" kom í nótt frá út- löndum. „Botnía“ fer í dag kl. 4 og „Tjaldur“ kl. 8 í kvöld. „Lyra" fer annað kvöld kl. 6 og „Skaft- fellingur" um næstu helgi 11 Vest- mannaeyja, Víkur, Skadáróss og Hvalsýkis. Vaxandi fall. Sá, sem byrjar að ljúga, og veit, að hann lýgur, heldur pví áfram ládaust. Svo er um Valtý, ekki sízt þegar hann er tekinn til að andmæla staðreyndum, sem mörg eru vitni að. Það er víst aum fæða að Iifa á ösannsögli. Iðnskólanum var sagt upp á laugardaginn. Luku 17 nemmdur burtfarar- prófi. „Um sumarnám barna“, greinina eftir Arngrim Kristjáns- son kennaraj er befst notSftnmóls i blaðinu i dag. skyldu aliir, erupp- eldi barna hafa með höndum, lesa me ðathygli. Togararttir. „Austri“ kom af veiðum í gær með 75 tunnur lifrar, „Tryggvi gamli“ í nótt með 100 tn. og „Hilinir" í morgun með 88. Spóinn ’er kominn. Heyrðist ti* hans i dag. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121 70 !00 kr. sænskar . . . . — 122 07 100 kr. norskar .... — 117,99 Dollar..................— 4,573/4 100 Frankar franskir. . . — J807 100 gyllini hollenzk . . — 182,815 100 gullmörk pýzk. . . — 108,13 Dánarfregn. Séra Árni Jöhannesson í Greni- vík lézt í jiótt. (FB.-skeyti frá Ak- ureyri í dag. Áheit á Strandárkirkju a hent Alpýðublacinu: Frá hjón- um kr. 6,00 Silhsrbrúðkaup ' éiga í dag Guðrún Guðmunds- dótfir og Jón Ge tsxon verka- maður, Laugavegi 77 B. Landsbókasafnið er nú, eins og gert er árlega um þetta leyti, að kalia eftir bók- um, sem menn h >fa að láni pað- an. Skal bókum skilað fyrir 14. maí og par bezt illu af lokið, þvi enginn fær par láraða bók, sem í •óbættum sökum stendur. Ganjansongvarinn Henrik Dahl korn með „Lyru“ í gær til pess að sk m'a bæjcrbúum með söng sínum, og má óa.'að vænta miki' ar aðsóknar, þar sein um er að ræða nor.kcn pjóólaga- og gaman-söngvara. Kona Dahls, frú Martlia Dahl, aðstoðar með undir- spii. Sagt er, að fá:r söngm nn norskir séu eíns vinsæ ir og Dahl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.