Haukur - 01.12.1898, Blaðsíða 1

Haukur - 01.12.1898, Blaðsíða 1
 ISAFjÖRÐtJR Prentsmiðja Setfáns ítunólfssonai\ Desemb. 1898 LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJAIÐ SVO ÞEIM NÆSTA! „Austri" er eitt hið stærsta, lang frjettafróðasta og bezta blað landsins. Nýir kaupendur blaðsins 1899 fá ókeypis hin ágætu sögusöfn blaðsins fyrir tvö síðustu árin. Eru það betri kjör, en nokkurt annað íslenzkt blað býður kaupendum sínum. Gjörist því kaupendur Austra! . Skófatnað, £ aðgerðir á gömlntn skófatnaði, sel jeg með niður- settu verði gegn peningaborgun út í hönd, og standa þau boð til janúarmánaðarloka. Jeg heft töluvert af karlmannsskóm og vatnsatígvjelum, sem selt verður öieð niðucsettu verði þennan tiltekna tíma, en ekki lengur. Jeg vona því, að mínir gömla skiftavinir komi til mín, áður en þeir fara til annara, og það jafnvel þótt jeg ekki geti geflð Fogtmanns brenni- vfn í kaupbætir! ísaflrði 9. desbr. 1898. Ketill Magnússon. 500 kr. 500 kr. ,0LSENS ROTTUMEML'. Hreinasta afbragð, drepur áreiðanlega allar rottur og mýs. ,01senS rOttumeðal' er ábyrgzt, að ekki hafi nein eiturefni í sjer fólgin. ,01senS rOttumeðal' er öldungis hættulaust fyrir öll önnur dýr, og sömuleiðis fyrir menn. 1 ,01senS rOttumeðal' kostar að eins 2 kr. pakkinn. 500 kronur borgar verksmiðjumaðurinn, ef *01sens rottumeðak reynist ekki áreiðanlegt með- al, til þess að útrýma rottum og músum. Hr. stóreignamaður Fr. Marcker í Tostrup pr. Svenstorp, skrifar: Æftir að hafa notað rottumeðal yðar með á- ^setum árangri, get jeg ekki annað, en gefið því Wn allra beztu meðmæli«. Notkunarfyrirsögn og ábyrgðarmiði fylgir hverj- ^m pakka. Biðjið um >01sens Rottemiddel«. Það er sent um allt, gegn því að andvirðið sJe annað hvort sent fyrirfram, eða þá gegn eftir- ^kalli, frá Cand. pharm. C. I. A. Borcfl Dalbergstien 12, Kristiania, Norge. Góð kaup. Þeir, sem vilja kaupa eða panta vandaða og fina skó til jólanna, af hverri tegund sem er, geta fengið þá hjá undirrituðum með betra verði, móti peningum, en hjá nokkrum öðrum skósmið hjer á ísafirði. Sömuleiðis tek jeg gamlan skófatnað til viðgerðar. Allt fljótt og ve! af hendi leyst. Gleymið ekki, að konia til mín! Lltið ykkur ekki muna um það, að ganga. við í husi Arna Arnasonar (Símoaarsonar) í Norður Tang- anum. ísaflrði 9 des."l898. Jón Samúelsson skósmiður. VOTTORÐ. Full 8 ár heíir kona mín þjáðst af brjóstveiki, taugaveiklun og illri meltingu, og reyndi þess vegna ýms meðul, en árangurslaust. Jeg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, og keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrar- bakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni að batna, meltingin varð betri og taug- arnar styrktust. Jeg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitter þessum, og er viss um, að hún verður með tímanum albata, ef hún held- ur áfram að neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897. LOPTUR LOPTSSON. * * Við undirritaðir, sem höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár og sjeð hana þjáðst af áður- greindum veikindum, getum upp á æru og sam- visku vottað, að það sem sagt er í ofangreindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína- lífs-elixírs, er fullkomleg-a samkvæmt sannleikanum BÁRÐUR SlGURÐSSON, ÞORGEIR GUÐNASON, íyrv. bóudi á Kollabæ. bóndi i Stöðlakoti. Kína-lífs-elÍXÍrínn fæst hjá fiestum kaup- niönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að VpP- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Dan- mark. Gratulatiorts-kort, 7 einstaklega falleg og fjölbreytt, fást ná hjá Arna kaupmanni Sveinssyni.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.