Haukur - 02.12.1898, Blaðsíða 3

Haukur - 02.12.1898, Blaðsíða 3
HAUKUR. Sjálfveltandi mælihjöl. Yerð <3 ki-. Grottómeter. Mælir allt að 18 metrum. Ný, handhœg uppgötvun. Yerð G kr. IN’a.iiiðsyiileg’t áhald fyrir alla verkfræðinga, iðnaðarmenn, foryrkjumenn, húseigendur o. s. frv., og fyrir alla þá, er við vinnu sína nota kvarða eða mæliband, sem Grr*ottómetix*in3a hefir nú gert með öllu óþörf. Míiltl-peningaskúíían. Af þessari áreiðanlega þjófheldu öryggis-peningaskúffu, sem keypt hefir verið á einkaleyfis- vernd um allan hoim, hafa frá 26. april riðastl. verið seld yfir 5000 stykki. Á skúffunni eru 5 snerti- tippi, sem hægt er að setja í 31 mismunandi stellingar, og er sá útbúnaður mjög traustur og endingargóður. Verð úr furu .‘30 kr., úr eik kr. Í33,I50. Mjög gagnleg fyrir alla kaupsýslumenn, sem vilja hafa gott eftirlit með fjehirzlu sinni. Biðjið um upplýsingar og meðmæli með báðum þessum munum. .Áreiðaiilegir átísölmnenri að þessum ágætu og auðseldu alheims-einkaleyfisvernd- uðu munum verða teknir í hverjum bæ. Mikiil ávinningur. Viðvíkjandi nánari skilyrðum snúi rneDn sjer til aðalútsalans í Danmörku: A. Utzon Frank & Co., Longangsstræde 21. Kebenhavn, K. — Símnefni „Frankauu. Konan mín hafði í hálft ár þjáðst af tauga- veiklun, sem einkum tysti sjer á þann hátt, hve örðugt, henni var um ganginn, hve þreytt hún var, og þar fram eftir götunum. — En eftir að hún hafði brúkað úr 2 flöskum afValdemars Peter- sen’s egta Kína-lífs-elexír, fór benni þegar að batna, og er hún hjelt áfram að neyta elexírsins, varð hún fyllilega heil heilsu. Borde pr. Herning, 13. sept. 1904. J Ejbye. Kína-lífs-elexírinn er aðeins egta, þegar á flösku- miðanum er vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueiganda Valdimars Petersen’s í Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, ásamt innsiglinu í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávallt eina flösku við hendina, bæði ut- an heimilis og á. Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan. Demants-br|ni (Karborund-brýni) eru beztn brýni i heimi. Gera flugbeitt á fáum sekúndum. Ágæt á ljái, bnífa og alls konar eggjárn, bæði hörð og deig. Einkasölu á Islandi hefir Stefán Runölfsson, Laugaveg 38, Eeykjavík. K aupendur „ IIA XJ K S 44 eru vinsamlega beðnir, að vekja athygli vina sinna og kunn- ingja á hinum ágætu sögum, sem koma í þessum árgangi, og fk sem flesta þeirra til þess, að kaupa hann og borga. Útgefandi Hauks veit ekki til þess, að einn einasti maður hafi enn þá iðrast þess, að hafa gerzt kaupandi Hauks, og þó er óhætt að fullyrða, að ÆFINTÝRI SHERLOCK HOLMES bera langt af öllum sögum, sem áður bafakomið I Hauk. Ur og klukkur og alls konar skrautgripi frá mjög vönduðum verksmiðjum, útvegar Gnginn ÓdýFcirÍ eða betri, heldur en Stefán Runólfsson, Laugaveg 38, Reykjavík. Hvad er XiQols:lceii‘? For enhver, der skal udföre sin daglige Gerning er det en Bebageligbed og Nödvendighed at vide, hvað Klokken er og at man har et Uhr. der viser Tiden bestemt, et Uhr, der aldrig svigter. I gamle Ðage var det almindeligt, at man for at faa et godt Uhr maatte betale 30—40 Kr. for et saadant. Deu Tid er forbi. Da den danske Statsbane for omtrent en Menneskealder siden begyndte i Danmark, indförte den samtidig for sit Personale et paalideligt Uhr, det saakaldte Raaskof, og dette Uhr har vœret holdt i den höje Pris 22—24 Kr. mea Uhrene har stadig vœret bekendt for deres Godhed; de havde kun en Fejl, de var for dyre for det brede Publikum, denne Fejl er nu imidlertid afhjulpen, idet jeg har hjemkjöbt det verdensberömte System Raaskof Patent i 6000 Stk., Sex Tusinde Stykker. og bortsœlger nu disse for den biliige Pris af 6 Kr. 35 Öre pr. Stk. með 2 Aars skriftlig Garanti. Uhrene ere fint regulerede, fin Ankergang, og gaar i otte Stene, samt t.il at trække op i Halsen; fine holdbare Kasser. Til den billige Pris af 6 Kr. 35 Öre pr. Stk. er Raaskof- Uhret enestaaende. Forlang Uhret Raaskof og jeg sender det omgaaende pr. Postopkrævning. Posten bringer Dem det ind ad Dören. Skriv paa et Brevkort. og jeg sender det straks, er De utilfreds med Uhret, maa De returnere det straks; skulde De önske en Kæde, saa har jeg en elegant Nikkelkæde til den billige Pris af 50 Öre pr. Stk. Adressen er: Sveitsisk Uhrmag asin Aagade 11, Aarhus. Telefon 1701. Sæt og súr kirsiberjasaft er bezt og ódýrust í verzlun Magnúsar ólaíssonar.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.