Haukur - 02.12.1898, Blaðsíða 4

Haukur - 02.12.1898, Blaðsíða 4
HAUKUR. Nýtt! Nýlega er komin á heimsmarkaðinn ný tegund af taublámu, sem nefnist: Demants blámu-pappír, og er hann þegar viðurkenndur að vera miklum mun betri taubláma, en þær tegundir, sem áður hafa þekkst. Þessi nýja taublárna riður sjer ákaft til rúms, og allir sem hafa reynt hana vilja eigi aðra. Demants blámu-pappir gerir tauið fanna hvítt, en setur enga bletti í það. Er þrifalegri í meðferð en nokkur önnur taubláma. Leysist upp í vatni samstundis og pappírnum er difið í það, og setur enga leðju á botninn. Demants blámu-pappír fæst í verzlun r Magnúsar Olafssonar, Póstgata 9. ^ MOTORBAADE anbefales: Imperial Atmos Imperial ’Wolcos Impexúal Non Supra Imperial Motoroljer. for Explosionsmotorer — nyeste Construktion — Imperial Cylinder- og Marine-Oljer. J. S. Cock, Chr.a Skippergd. 30, Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift Brugsrequisita & Armatur. Forlang min Specialkatalog i Motoroljer. Forhandlere antages. Stefán Runólfsson Laugaveg 38 — Reykjavík hefir oftast nokkrar birgðir fyrirliggjandi af sjerlega vönduöum íirum og klukkum, er seljast með óvenjulega lágu verði. Auk þess margs konar skrautgripi, úrfestar o. fl o. fl. I*sintíuiir á alls konar úrum, kukkum, glysvarningi og ótal mörgu fleiru, fljótt og samvizku- samlega af hendi leystar. Hvergi ódýrara nje tryggara að panta. Reykjavík — Laugaveg 38. Stefán Runölfsson. Kob „ S i r i u S “ Chocolade og Cacao og Brystsukker, da alt derfra er fineste Kvalitet. fást i verzlun Magnúsar Ólafssonar. í bökaverzlun Arinbj. SYeinbjarnarsonar Laugaveg 41 fást þessar bækur: Quo vadis? heimsfræg skáldsaga eftir H. Sienkiewicz. Bókasafn alþýðu. Alfred Dreyfus, skáldsaga byggð á sönnum við- burðum, höfundur Yictor v. Falk. Þyrnar, 2. útg., ljóðmæli eftir Þ. Erlingsson. Kvæði, eftir Þorstein Gíslkson. Ljóðmæli, eftir Byron. Lestrarbók í dönsku, eftir Stgr. Thorsteinsen. Axel, eftir Tegner. Róbinson Krúsóe. Gestur Pálsson, rit í bundnu og óbundnu máli, I. Upp við fossa, eftir Þorgils gjallanda. Týnda stúlkan, eftir A. Streckfuss, og margar fleiri góðar bækur. i For Fug'levenner. 500 Par tropiske Fugle, smukke og leve- dygtige Eksemplarer fra 2 Kr. pr. par. 100 Selskabspapegöjer fra 4 Kr. 50 0re pr. Par. Yngledygtige Undulapapegöjer, pr. par 8 Kr., unge Eksemplarer pr. par 7 Kr. Unge lær- villige, graa og grönne Papegöjer, pr. Stk. 5, 8, 10, 15, 20, 25 á 30 Kr. 1500 Terrariedyr, Skildpadder, Guldfiske m. m. Forlang’ Prisliste. Forlang Prisliste. Run sunde og smukke Fugle vælges til For- sendelse. Fuglene forsendes ovcralt med Garanti for levende og gode Akonist. Jydsk Fugle-Eksportforretning, Kontor: Fredensgado 21, Banders, Danmark. Lager: Vestergade ‘24. Alls konar ■vara kemur með „Cereru á annan dag páska til verzl- unar Magnúsar Ólafssonar. Tomsill, packed i Tönder og Stupsaltad, kjöbes efter högsta priser. Brödrene Uhde, Harburg, Hamburg. ,eir sem skulda fyrir eldri árganga Hauks, vinsamlegast beðnir að greiða skuld allra fyrst. sma eru sem

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.