Haukur - 01.02.1899, Blaðsíða 1

Haukur - 01.02.1899, Blaðsíða 1
ISAFJÖRÐUR Prentsmiðja Stefáns Painðlfssonar. Febr. 1899 LESIÐ, ATHUGID OG LJAIÐ SVO ÞEIM NÆSTA! Ný PÍtj Send útgefanda Hauks: E. G. White: Vegurinn til Kvists. — Eius og naínið beadir á, er bók þessí guðiræðisiegs eí'nis, en hun er samt að mörgu næsta ólik guðsorðabókutu þeiin, er vjer höfunr átt að venjast. Hún er ritað ljó-jt og skipu- lega, laus við allar öí'gar, og tnálið á henni or lipurt og ótvírætt. Vjer hikurn oss eigi við, að get'a bók þessari Vor beztu meðmæli, og vonum, að hún fái ekki að eins marga kaupendur. heldur og marga lesendur, Iijer á landi. Hún er 15',t hls. að stæið, og kostar i skrautbandi að eins kr. 1,5(3, James White: Endurkom.i Jesú K r i s t s. — I bæklingi þessum, sem er iíl b!s. á stærð, er Jeitast Við að sanna þá kenuingu »adventi*ta«, að dótnsdagui' og endurkoma Ki ists sje væutauleg þ'i og þegar. Eu sairn- anirnar eru veikar, eins og við er að búa-t. David 0stlund: Hvildardagur drottins — Höfundur bæklings þosaa er »adventisti<, og er hann að leitast við að sanna. uð það sje síðasti en ekki fyrsti dag ur vikunnar, sem allir eiga að halda helgan og hala að hvildaidegi. Og hanri íærir ijöldami g óhvekjandi lök fyrir því, að svo sje í raun og veiu, ef yert er ráð lyrir, að siðasti dagur vikunnar, eða laugardaguriun, sje hiun sami dagur, sem guð hvíldi (!) sig á eftir sköpunarverkið. En þótt vjer vildum nú trúa því, að trásaga fyrstu Móais- bókar um sköpunina, sje í alla staði rjett, þá er samt sem áður mjög hæpið, að hinn fyrsti dagur sköpunar Verksins og sunnudagurinn sje einn og hinn sanii dagur, með þvi að daganöfrin og ekifting timans i vikur, er miklu yngri. Sköpunarsagan segir, að guð hafiskipttím anum í tíina daga og ár. en á vikur eða vikudaga niinn- ist hún ekkert, og að einhver rugliugur hafi verið á tíma talinu fyrst frarnan af, jafnvel svo árurn skif'ti, tná nokk urn vegirjn ráða af því, að rituiugiu lætur Adam og at- komendur hans altflesta fyrir syudaflóðið, verða riæiri þúsund ára að aldri, og lætur þá fyrst byija að tiguast afkvæmi þegar þeir eru orðnir aí'gatnlir fauskar, margir hátt á annað bur.drað ára. Að vera »ð þ:átta um það, hvern dag vikunnar eigi að halda helgan, er því svo hje gómlegt, að það tekur eugu tali. allra helzt þegar tekið er tillit lil þess, að kii^tuuin mönnum ber í raun og veru að helga guði og góðri breytni alla daga viknnnar. Elr, mánaðarrit handa alþýðu u m heilbiigð- ismál. Kitstjórar eru þeir dr. J. Jónassen, lamllæknir, Guðm. Björnsson, bæjnriiekiiir í Byik, 04 Guðm. Mugnú.-son, læknasl.ólakennari. Kosinaðannaðui- Sigt. Eymimdsson. I iuugacgi ritsiná segir meðai annais: ». . . . al- þýðu mai-.ua hjer á laudí, snoitir nijog þtikkíiinu á þeim skilyrðum, sem líkauiinn þait að búa við, til þe.-v-i að iít's- Störí liaus i'iui iiaiu á eðiilogan hátt. Og þo er þessi þekking svo dýima.it iyrir ulla.....Húii or eini veg urinn til þess, nö koma í veg t'yn'r sjúkdóiua og leugja líf manija, pt rjett or með hana faiið. Það ec iaugt um auðveldara, að koina í vr.g f'yiir maiga. sjúkdóui.i, eu að lækna þá, þegar þeir eru búnir að festa rætur i HLn!..an Um.....Það er tilgangur vor, að leitast við að miðla alþýðu nokkuiri iræðslu um þetta I tímaiiti þessu. Hitt er ekki tilgaigur \ or, að geia Itseiiduina að Jæknum; það vstri c'möguiegt. Vjer muuum leitast við að træða um eðli og Jítskilyiði línainans, og um þ;,ö, hvernig megi Verja lmni. lyiir vtikindum.....« Af þrssum útdrætti má sjá aðaltilgang ritsins, og þeir, sem þokkja ritstjórana, hljóta að vera á eitt sáttir um það, að íierari menn er naumast hægt að iá, til þess að Veita alþýðu slíka fræðslu, enda ber þetta íyrsta tölubl. litsim það þt><ar moð sjer. Ef menu að eins fá sjer það, og le<a það, þa mæiir þaO bezt með sjer sjáltt. Þoifi.i á sliku riti, r ern þessu, hefir verið mikil hjer á lamli, og því ætti þjóðiu að taka því fegin^hendi. Það hefi:- þuna fróðleik að f*-ra, siim ailir — uDdantekningar- laust allir — þuria að læra. og eru siterðiílega skyldir að læra. 01 i'ZlU Q J Leonii. á ísafiröi íl næstk. vori fær stóran timburfarm, og vcrður viður þessi seldur, gegn peningaborgun, með lægsta verði. Þeir sem því ætla sjer að byggja, ættu sem fyrst að panta. 500 kr. 500 kr. OLSENS ROTTUMEÐAL'. Hreinasta afbragð, drepur áreiðanlega allar rottur og mýs. ,01senS rOttumeðal' er ábyrgzt, að ekki hafi nein eiturefni í sjer fólgin. ,01senS rottumeðal' er öldungis hættulaust fyrir öll önnur dýr, og sömuleiðis fyrir menn. ,01senS rottumeðal' kostar að eins 2 kr. pakktnn. 500 krÓnur borgar verksmiðjumaðurinn, ef »OL,ens rottumeðal« reynist ekki áreiðanlegt með- al, til þess að útrýma rottum og músum. ilr. stóreignamaður Fr. Marcker í Tostrup pr. Svenstorp, skrifar:' . »Eftir að hafa notað rottumeðal yðar með á- gætum árangri, get jég ekki annað, en gefið því hin allra teztu meðmæli«. Notkunarfyrirsögn og ábyrgðarmiði fylgir hverj- um. pakka. Biðjið um J>01sens Rottemiddek. Það er sent um allt, gegn því að andvirðið sje annað hvort sent fyrirfram, eða þá gegn eftir- tilki.lli, frá Cand. pharm. C. I. A. Bordl Dalbergstien 12, Kristiania, Norge. VOTTORÐ. Jeg undirskrifuð hefi í mörg ár verið sjúk af taugaveiklun, og hefi þjáðst bæði á sál oglíkama. Eftir margar árangurslaugar læknatilraunir, reyndi

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.