Haukur - 01.02.1899, Síða 1

Haukur - 01.02.1899, Síða 1
ISAFJÖRÐUR I’rentsmiðja Stefáns Eunðlfssonar. Febr. i 8gg f « LESIÐ, ATHUGÍÐ OG LJAIÐ SVO ÞEIM NÆSTA! Ný rit, Send útgefanda Hauks: E. G. White: Vegurinn til ICvists. — Eius og nafnið bendir á, er bók þessi guðtræðisiegs efnis, en hun er samt að mörgu næsta ólik guðsorða bókum þeim, er Vjer höfum átt að venjast. Hún er rituð 1 jó.-st og skipu- lega, laus við allar öl'gar, og málið á henni or lipurt og ótvirætt. Vjer hikum oss eigi við, að geta bók þessati Vor beztu meðmæli, og vonum, að hún fái ekki að eins toarga kaupendur, heldur og marga lesendur, hjer á landi. Hún er i5í) bls. að stæið, og kostar í skrautbandi að eins kr. 1,60_ Jatnes White: Endurkoma Jesú Krists. — I bæklingi þessuin, sem er bl b!s. á stærð, er ieitast við að sanna þá kemiingu »adventista«, að dómsdagur og endurkoma Kiists sje væutauleg þi og þegar. Eu saun- anirnar eru veikar, eins og við er að búa>t. David 0 s 11 u n d: Hvíldardagur drottins — Höfundur bæklings þessa er »adventisti«, og er hann að leitast við að sanna, að það sje siðasti en ekki t'yrsti dag Ur vikunnar, sem allir eiga að hálda lielgan og hala að hvíldatdegi. Og hann iærir tjöldami ■ g óhiekjandi iök fyrir því, að svo sje í raun og veiu, ef gert er ráð iyrir, að síðasti dagur vikurinar, eða laugardagutiun, sje hiun sami dagur, sem guð hvíldi (!) sig á eftir sköpunarvet kið. En þótt vjer vildum nú trúa því, að irásaga fyjstu Móais- bókar um sköpunina, sje í alla staði rjett, þá er samt sem áður mjög hæpið, að hinu fyrsti dagur sköpunar Verksins og sunnudagurinn sje einn og hinn sami dagur, með því að daganöt'riin og skifting tímans í vikur, er miklu yngri. Sköpunarsagan segir, að guð hafisbipttim anum í tíma daga og ár. en á vikur eða vikudaga ntinn- ist hún ekkert, og að einhver rugiiugur hafi verið á tíma talinu fyrst framau at', jatnvel svo árum skifti, má nokk urn veginn rába af því, ab rituiugiu lætur Adam og at- komendur hans aliflesta fyrir syndafióðiö, verða nærri þúsund ára að aldri, og lætur þá fyrst byija að eignast afkvæmi þegar þeir etu orðnir afgamlir fauskar, ntargir hátt á annað bur.drað ára. Að vera uð þ átta um þab, hvern dag vikunnar eigi að halda heigan, er því svo hje gómlegt, að það tekur eugu tali. allra helzt þegar tekið er tillit til þess, að kiistuum mönnum ber í raun og veru ab helga gubi og góðri breytni aila daga viknnnar. Eir, mánaðarrit handa alþýðu um heilbligð- ismál. liitstjórar eru þeir dr. J. Jónas-sen, landlæknir, Gubm. Bjurnsson, bæjiiriæknir í JEivik, og Guðm. Magnú^son, læknasl.ólakennari. Kostnaðarmaður Sigt. Eymundsson. í iungangi ritsins segir meöai annais: al- þýðu mai.na lijer á landi, snoitir injög þekkingu á þeim skilyrbum, sem líkaminn þatt að búa við, t.il þes.-i að lífs- störf baus l'ati liam' á eblilegau hátt. Og þó er þessi þekking svo dýimæt i'yrir alia........Hún er eini veg urinn til þess, nð koma i veg fyrir sjúkdóma og lengja líf manca, pt rjett or með hana l'aiið. Það er lungt um auðveldara, að koma í vig fyrir maiga sjúkdóut.i, eu að lækna þá, þegar þeir eru búnir að festa rætur í iíkaman- Um.........Það er tilgaugur voc, að leitast við ab rniðla alþýðu nokkutri fræðslu um þetta i tímaiiti þessu. Hitt er ekki tilgangur vor, ab geia lesendutna að læknum; það vari ómöguiegt. Vjer munum leitast, við að træða um eðli og iítt.kilyiði lGamans, og um þuö, hvernigmegi Verja hann fyiir veikindum.........« Af þcssura tifdrætti má sjá aðaitilgang ritsins, og þeir, ®em þokkja ritstjórana, bljóta að vera á eitt sáttir um það, að færari menn er riaumast bægt að tá, til þess að Veita alþýðu slíka fræðslu, enda ber þetta fyrsta tölubl. titsius það þegar moð sjer. Ef menn að eins fá sjer það, og le a það, þa mælir það bezt meb sjer sjáltt. Þötfi.i á slíku titi, í em þessu, befir verið mikil hjer á landi, og því ætci þjóðiu uð taka þvi íeginshendi. Þab hefi;' þunn fróðleik að f+-ru, sem ailir — undautekningar- laust allir — þurfa að læra. og eru sileröislega skyldir að laira. YðPzlun Leonh. Tang’s á ísafiröi fær á næstk. vori stóran timburfarm, og vcrður viður þessi seldur, gegn peningaborgun, með lægsta veröi. Þeir sem því ætla sjer að byggja, ættu sem fyrst að panta. 50Q kr. 500 kr. “ÖLSENS ROTTUMEÐAL1. Hreinasta afbragð, drepur áreiðanlega allar rottnr og mýs. ,01sens rottumeöal* er ábyrgzt, að eklci hafi nein eiturefni í sjer fólgin. ,01senS rottumeðal4 er öldungis hættulaust fyrir öll önnur dýr, og sömuleiðis fyrir menn. ,01sens rOttumeðal‘ kostar að eins 2 kr. pakkinn. 500 kronur borgar verksmiðjumaðurinn, ef »01sens rottumeðak reynist ekki áreiðanlegt með- al, til þess að útrýma rottum og músum. Hr. stóreignamaður Fr. Marcker I Tostrup pr. Svenstorp, skrifar:’ »Eftir að hafa notað rottumeðal yðttr með á- gætutn árangri, get jég ekki annað, en gefið þvi hin allra heztu meðmæli«. Notkunarfyrirsögn og ábyrgðarmiði fylgir hverj- um pakka. Biðjið um »01sens Rottemiddek. Þuð er sent um allt, gegn því að andvirðið sje annað hvort sent fyrirfram, eða þá gegn eftir- tilkalli, frá Cand. pharm. C. I. A. Borch Dalbergstien 12, Kristiania, Norge. VOTTORÐ. Jeg undirskrifuð hefi í mörg ár verið sjúk af taugaveiklun, og hefi þjáðst bæði á sál oglíkama. Eftir margar árangurslausaj leeknatilraunir, reyndi

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.