Haukur - 01.07.1899, Blaðsíða 1

Haukur - 01.07.1899, Blaðsíða 1
, ISAFJÖRÐUR Prentsmiðja Stefáns ílunóifssonar. JÚLÍ i8qq LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJAIÐ SVO ÞiilM NÆSTA! Sonur minn, Sigurður Oskar, fæddist 21. ápril 1892, heilbrigður að öllu leyti. En oftir hálfan mán- Hð veiktist hann af inflúenzu (la grippe) og sló veik- in sjer á meltingarfærin með þeim afleiðingum, sem kiddu til maga-katarrh (catarrhua gastricus, ga- stroataxie). Jeg reyndi öll þan homöopatisku meðUl, ?em jeg hjelt að við myndu eiga, í þriggja mánaða tinaa, en alveg árangurslaust. Fór jeg svo til allöo- patiskra lækna og fjekk bæði reseptir og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðleitni með að hjálpa drengnum minum hin sömu afdrif, sem mínar tilraunir. Alveg til einskis. Drengnum var alltaf að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðalatil- raunir, »diæt« og þess háttar. Magaveiki hans var þannig: diarrhöe (catarrhus intestinalís, enteritis catarrhalis). Fór jeg eftir allt þetta að láta drenginn toinn taka Kína-lifs elexír Valdemars Petersens, sem jeg áður hef »anbefalað«, og ef'tir að hann nú hefur tekið af þessum bitter á hverjum degi ^ í teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kaffi, er mjer ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er ttú búið að fá fulla heilsu, eptir að hafa að eins ^iúkað 2 fiöskur af nefndum Kína lífs elisír herra ' aldemars Petersens, og ræð jeg hverjum, sem börn K veik í maganum eða af tæringu, til aö brúka bitter Pennan, áður en leitað er ánhara meðalá. í sambandi hjervið skal jeg geta þess, að nefndur Kína lif i-eJcxír herra Valdimars Petersens hefur læknað 5 svo sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið sÖkum veikinnar. Ráðlagöi jeg þeira að taka bitter- •Qn, áður eu þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru og svo á sjónum, frá, 5 til 9 teskeiðar á dag, °g hefur þeim algjörlega batnað sjóveikin (nausea •harina). Eeynið hann því við sjóveikí, þjer, sem ^afið þá veiki til að bera. Að endingu get jeg þess, að Kínalífs-elexír þennan hef jeg fengið hjá herra M. S. Blöndal, kaup •hanni í Hafnaríirði. En landemenn! varið yður á fölsuðum Kína-lífs- fiIexír. Sjónarhól, L. PÁLSSON (læknir). Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefl jeg brúk- *o yms meðul, bruna og blóðkoppa, en allt árangurs aUst. Eptir áeggjun aimara fór jeg því að reyna ^ina iíl 's-elixir herra Valdemars Petersens í Frið- lkshöfn, og þegar áður en jég var búinn með fyrstu ^Öskuna, var mjer farið að ljetta, og hefir batínn far- lö vaxandi því lengur sem jeg hefi brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi, Jómfrú Gudrun ElNARSDÓTTIR. í fyrra vetur varð jeg veik, og snerist veikin ratt upp í hjartveiki með þarafleiðandi svefnleysi og ðrutn ónotum; fór jeg því að reyna Kína-lís elexír erra Valdemars Petersens, og get jeg með gleði vottað, að jeg hef orðið albata af'3 fiöskum áf tjeðum bitter. Votumyri, Húsfreyja GuÐRÚN ElRÍKSDÓTTlR. KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá ftestnm kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að íá hinfi ekta Kina- lífs-elixír, eru kaupendur beönir að iíta vel eftir því, að Jfejp standi á flöskmini i grænu lakki, og eíns eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrma nafnið Valdemar Pé.tersón, Nyvej 16, Kjöbenhavn. 04 ayiVittati ætt^ a^ sania s'amari öllum ðj6FflY6F sínum tuskum úr alull, prjón- I , uðum og ofnum. og láta búa !JQ- til úr þeim húðstérk kaflmanns eða kvennmanns fatatefni i TH fuÚ V klæðaverksmiðju Chr. Junchers IllUUll í Randers. Verksmiðjan hefir verið sæmd heiðurspen- ingi úr gulli, hún er stofnuð 1852, og er hifi stærsta verksmiðja í Danmörku, sem sjálf breytir ullartuskum í áltilbúin fataefni. Brjef og pantanir eru menn beðnir að skrifa á dönsku. Sýnishorn af fataefnum og verðlisti með upplýsingum sendist kostnaðarlaust, ef um er beðið. Lesið! BenÓný skósmiður á ísafirði býr til »TRAMP- SKÓ<, með þannig útbúnum sólum, að þeir endast helmingi — eða allt að því þrefalt — lengur, held- ur en venjulegir sólar endast, og selur þá þó fyr- ir að eins 9 krónur. Einnig hefir hann til sölu sjerlega góðaSKÓ- SVERTL, skó- og stígvjela-ÁBURÐ, skóreimar, skóhneppara, skóhnappa og skóhorn. altid Elisabethsmindes Chokoiade og Kakao. NÆGAR BIRGÐIR af alls konar eyðublöð- um fást ávallt á afgreiðslustofu, >Hauks«.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.