Haukur - 01.07.1899, Blaðsíða 1

Haukur - 01.07.1899, Blaðsíða 1
ISAFJÖRBUR Prentsmiðja Stefáns Runólfssonar. JÚLÍ rS’þþ IJSjp LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJÁIÐ SVO ÞtiM NÆSTA! ~^H| Sonur minn, Sigurður Oskar, fæddist 21. ápríl 1892, heilhrigður að öllu leyti. En oftir hálfan mán- hð veiktist hann af inflúenzu (la grippe) og sló veik- in sjer á meltingarfærin með þeim afleiðingum, sem i®iddu til maga-katarrh (catarrhus gastrieus, ga- stroataxie). Jeg reyndi öll þan homöopatisku meðúl, Jem jeg hjelt að við myndu eiga, í þriggja mánaða tima, en alveg árangurslaust. Fór jeg svo til allöo- Patiskra lækna og fjekk bæði reSeptir og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðleitni öieð að hjálpa drengnum mínum hin sömu afdrif, sem áiínar tilraunir. Alveg til einskis. Drengnum var álltaf að hnigna, þrátt fyrir állar þessar meðalatil- taunir, »diæt« og þess háttar. Magaveiki hans var þannig: diarrhöe (ca.tarrhus intestinalis, enteritis catarrhalis). Fór jeg eftir allt þetta að láta drenginh thinn taka Kína-lífs elexir Valdemars Petersens, sem Jeg áður hef »anbefalað«, og eftir að hann nú hefur tekið af þessum bitter á hverjum degi A/4 í teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kaffi, er mjer ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er hú búið að fá fulla heilsu, eptir að hafa að eins þrúkað 2 flöskur af nefndum Kína lífs elisír herra ^aldemars Petersens, og ræð jeg hverjum, sem börn veik í maganum eða af tæringu, til að brúka bitter þennan, áður en leitað er ánnara meðalá. í sambandi hjervið skal jeg geta þess, að nefndur kfrm lift-elexír herra Valdimars Petersens hefur læknað ® svo sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið ?Ökum veikinnar. Ráðlagði jeg þeim að taka bitter- Ptn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir feru og svo á sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, °g hefur þeim algjörlega batnað sjóveikin (nauseá tharina). Reynið hann því við sjóveiki, þjer, sem þafið þá veiki til að bera. Að endingu get jeg þess, að Kfna-lífs-elexír þennan hef jeg fengið hjá herra M. S. Blöndal, kaup ^tanni í Hafnaríirði. En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína-lífs- Clexír. Sjónarhól, L. PÁLSSON (læknir). Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi jeg brúk- yms meðul, bruna og blóðkoppa, en allt árangurs ^Ust. Eptir áeggjun annara fór jeg því að reyna ^ina lífs-elixír herra Valdemars Petersens f Frið- rikshöfn, og þegar áður én jeg var búinn með fyrstu ^Öskuna, var mjer farið að ljetta, og hefir batinn far- vaxandi því lengur sem jeg hefi brúkað þennan ^Úiragðs bitter. Stóra-Núpi, Jómfrú GuðrÚN ElNARSDÓTTIR. í fyrra vetur varð jeg veik, og snerist ve tátt upp { hjartveiki með þarafleiðandi svefnleys °rUm ónotum; fór jeg því að reyna Kíná-lís ele errá Valdemars Petersens, og get jeg með £ vottað, að jeg hef orðið albata af'3 flöskum áf tjeðum bitter. Votumýri, Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá fiéstOm kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinú ekta Kina- lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að iíta ,vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eíns eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar PéterSén, Nyvej 16, KjöfcenhaVn. ætti að safna Samarl öllutti sínum tUSkum úr alull, prjón- uðum og ofnum, ogf látá bÚk til úr þeim húðstérk káflmanns eða kvennmanns fataefni I klæðaverksmiðju Chr. Junchers í Randers. Verksmiðjan hefir verið sænrd heiðurspen- ingi úr gulli, hún er stofnuð 1852, og ef hih stærsta verksmiðja í Danmörkú, sdrh Sjáíf breytir ullartuskum í áltilbúin fataéíhi. Brjef og pantanir eru menn beðnir að skrifa á dönsku. Sýnishorn af fataefnum og verðlisti með upplýsingum sendist kostnaðarlaust, ef um er beðið. SMM—B—111IIIIIII11IIIIII Lesið! Sjerhver hús- raóðir Benóný skósmiður á ísafirði býr til »TRAMP- SKÓ«, með þannig útbúnum sólum, að þeir endast helmingi — eða allt að því þrefalt — lengur, held- ur en venjulegir sólar endast, og selur þá þó fyr- ir að eins 9 krónur. Einnig hefir hann til sölu sjerlega góða SKÓ- SVERTG, skó- og stígvjela-ÁBURÐ, skóreimar, skóhneppara, skóhnappa og skóhorn. Elisabethsmindes Chokoiade og Kakao. NÆGAR BIRGÐIR af alls konar eyðublöð- um fást ávallt á afgreiðslustofu »Hauks«.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.