Haukur - 01.07.1899, Page 2

Haukur - 01.07.1899, Page 2
2 AUGLYSINGABLAÐ HAUKS pú Alls konar sódavatn og límónaði er búið til í hinni nýju gosdrykkjaverksmiðju Leonh. Tang’s verzlunar á Isaíirði, og selt bæði í stórkaupum og smákaupum. 500 kr. 500 kr. .OLSENS ROTTUMEÐAL1. Hreinasta atbragð, drepur áreiðanlega allar rottur og mýs. ,01sens rottumeðal‘ er ábyrgzt, að ekki hafi nein eiturefni í sjer fólgin. ,01sens rottumeðal4 er öldungis hættulaust fyrir öll önnur dýr, og sömuleiðis fyrir menn. ,01sens rottumeðal4 kostar að eins 2 kr pakkinn. 500 krónur borgar verksmiðjumaðurinn, ei >01sens rottumeðak reynist ekki áreiðanlegt með- al, til þess að útrýma rottum og músum. Hx. stóreignamaður Fr. Marcker í Tostrup pr. Svenstorp, skrifar: >Eftir að hafa notað rottumeðal yðar með á- gætum árangri, get jeg ekki annað, en gefið því hin allra beztu meðmælic. Notkunarfyrirsögn og ábyrgðarmiði fylgir hverj- um pakka. Biðjið um >01sens Rottemiddek. Það er sent um allt, gegn því að andvirðið sje annað hvort sent fyrirfram, eða þá gegn eftir- tilkalli, frá Cand. pharm. C. I. A. Borch Dalbergstien 12, Kristiania, Norge. VOTTORÐ. Full 8 ár hefir kona mín þjáðst af brjóstveiki, taugaveiklun og illri meltingu, og reyndi þes* vegna ýms meðul, en árangurslaust. Jeg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, og keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrar- bakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni að batna, meltingin varð betri og taug- arnar styrktust. Jeg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitter þessum, og er viss um, að hún verður með tímanum albata, ef hún held- ur áfram að neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 2Ó.júní 1897. Lopxur Loptsson. * * * Við undirritaðir, sem höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár og sjeð hana þjáðst af áður- greindum veikindum, getum upp á æru og sam- visku vottað, að það sem sagt er í ofangreindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína- lífs-elixírs, er fullkomlega samkvæmt sannleikanum Bárður Sigurðsson, Þorgeir Guðnason, iyry. bóndi á Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup' mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að YÆ standi á flöskunum í grænu lakkU og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firiua nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, DaU' mark. 25 kr.! 8 karata g u11 ■ úr fyrir karlmenn, dregið upp án lykils, með 2 gullkössum, 65 mm. stórt, 16 ekta steinum, skriíiegri ábyrgð fyrir rjettum gangi og endingargóðu, óbreytaniegu gulli, I eins og í 400 kr. úrum, sel jeg íyrir að j eins 26 kr. — Viðeigandi úrfestar á kr. Z,50.1 — Kvenn-gullúr, dregin upp án lykils, 22 kr. — Etnismikil sillurúr með akkerisgangi, B silfurkössum 86 klukkust. uppdrætti, 15 < rubinbt., lö kr. — Kvenn-siiíurúr með B silí- urkössum, eínismikið, 14 kr. — Gott nikkel vasaúr dregÞ upp án lykils, kr. 4,60, 6 stykki á 24 kr. — Ef pöntuð nemur 10 kr. eða meiru, er burðargjald ekki reiknað- Verðlisti með myndum sendist ókeypis. TJtanáskrift: M. Rundbakin, Wien, Berggasse 3. •^EggSB^ggæBS35SSEEg* *:SSgg<SBSg<>Z<3S3gBS^» Verksmiðjan »Sirius« við Fríhöfnina í KaUp' mannahöfn býr til og se.iur hið bezta og lang ijúf' fengasta súkkulaði, ef miðað er við verð, og sömfl' íeiðis hinar iang haldbeztu brjóstsykurtegundir, meö þvi að þær eru eingöngu búnar til úr hinum skírasta sykri og hinum beztu ávaxtavökvum. Umsagnir merkra manna. Vegurinn til auðæfa liggur í gegnum preflt- svertuna. Barnum. Allt mitt lán á jeg því að þakka, að jeg hefi auglýst jafnt og þjett. Bonner. Stöðugar auglýsingar hafa gefið af sjer alfi það, sem jeg á. A. J. Steward. Auglýsingarnar hafa sömu þýðingu fyrir kaup' manninn og atvinnurekandann, eins og gufan fyrir vjelina —- þær eru hið mikla knýjandi afl. Macaulay lávarður. Hvernig á heimurinn að geta vitað það, að jeg hefi nokkuð gott að selja, ef jeg auglýsi ekkb að jeg hefi það á boðstólum? Vanderbilt. Sonur minn, haf þú viðskifti við þá menn, sefl1 auglýsa, því að það eru skynsömustu mennirniP og þú munt aldrei hafa óhag af því Benjamin Franklin. Allt það, sem jeg á, orðstír minn um allaú heim og miljónirnar mína,r, á jeg ekki einungis a' reiðanlegri framkvæmdarstjórn að þakka, heldtV og fyrst og fremst afli auglýsinganna. Rudolph Hertzog. Gullkorn fyrir auglýsendur. Auglýsingin er hestur, sem maður beitir fyrlf vagn fyrirtækjanna. Auglýsingin er sálin í sjerhverju fyrirtæko^ Auglýsið í AUGLÝSINGABLAÐI HAUKS. Ekkert ísl. blað hefir jafn mikla útbreiðslú> Því er útbýtt ókeypis um aÚt land.

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.