Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ l-Sj-i-l 3 3t j^Í-K Er það ekkí að verða sér til athlægis, þegar mentastétt höfuö- staðarins þyrpist að til að hlusta á árás og vörn, leifar af gamalli og þýðingarlausri venju við veít- ingu doktorsnafnbótar, eíns og nú Siðast hjá dr. Birni Pórðar- syni, en langfæstir Iáta sig varða kjarnann, bókina sjálfa? Hún tek- ur þó alvariegt mál til rækilegr- ar íhugunar og flytur um leið merkilegan, sögulegan fróðleik. Pá er þaö alþýðu manna að sýna, nú eins og svo oft áður, að hún ann bókmentiin meira en glefsument- un eða rifrilclismentun eða hvað sem væri réttasta nafnið. „Refsi- vist á íslandi" kostar að eins 7 krónur. ekki að eins i Noœgi, heldur einn- Bg í nágrannalöndum. Pað er til snarks um vinsældir Dahls í Dan- mörku, að þrátt fyrir allar deil- ur og ríg er alt af fult hús í Kaupmannahöfn, þegar hann syngur. Ekki er sennilegl, að Norðmaðurinn Henrik Dahl fái lé- legri undirtektir hér hjá frænd- um sínum, Islendingum, þegar hánn 'æjúéx að skemta þeim með norrænum þjóövísum. og ekki ætti þaö að draga úr, að hann syngur meöal annars „pistla“ Bellmanns á söngskemtun þeirra hjóna í kvöld í.Nýja Bíó. D. J. Valtýr ritstjóri Stefánsson í kröfugöngunni. Þegar alþýðuflokksmenn voru að raða sér í gönguna fyrir sunn- an Bárubúð, stóð Valtýr um skeið undir rauða fánanum með öðrum verkamönnum, og þótti ekki ann- SOKKAS, fJöSfei-eytt úrval. Vepöið hvergi-laeg|pa. VÖKIIMÚSI®. Ný reiðhjól á kr. 135,00 og kr. 145,00, ágætar tegundir. Allar við- gerðir fljótt og vel af hendi leyst- ar. Hjólhestaverkstæðið, Lauga- vegi 69. að sýrma, en að hann myndi taka þátt í kröfugöngunni til enda. Var -því beint á Valtý ijósmynda- vél, svo að þetta ódauðlega augnablik mætti geymast, en svo brá undarjega við, að ekkert kom á Ijósmyndaplötuna. Nú er það alkunnugt, að tekist hefir ab ljós- mýnda menn, andafyrirbæri og jafnvel drauga. Eftir þessum bók- um ætti „ritstj." „Mgbl.“ að vera heldur en ekki dularfult fyrir- brigði. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiijóð og alla smáorentun, sími 1998- HJartavás siiElerlikið er bezt. í heildsölu hjá Tóbatoerzl. fslanðs h.f. Telpu um fermingu vantar. Guðrún Guömundsdóttir. Ný- lendugötu 15 B. Drjúgnr er „Mjallar“-dropinn. titsvarskærur skrifar Pétur Jakobsson. Óðinsgötu 4. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokbar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. Verzlið við Vikar! Það verður notadrfigst. Til hreingermiraga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Rydelsborg klæðskeri er' flutt- ur á Vesturgötu 16 B. Rítsíjóri og ábyrgðarmaÐuir Hallbjöra HaUdórssos. Alþýðuprentsmiðjan. Um sumarnám barna. Eftir Arhgrlm ■Kristjánsson kennara. Um þetta bil er verið að seg-ja upp þarnaskólum landsins. Vetr arnámi er Jokið, en sumarleyfi barnanna er aö byrja. í þessurn greinaflokki mun ég aðallega rita um kaupstaðabörn og hið langa sUrharleyfi þéirra. Ég vil beina athygli lesenda minna að þvi, hvort eigi sé þörf á auknu eftir- liíi með leikjum og störfum kaup- staðarharnanna á sumrin. Ég vil spyrja, hvort eigi sé hein þörf á nýjum uppeldisstofnuuum, er börnin eiga a'ðgang að á sunrrin til aö starfa í og nema. Fyrst mun ég rita urn þá tegund sumar- náms, er ég kalla ræktunarnám í skólagörðum. ' Skólagarðar heita nýjar fræðslu- eg up peldis-stofnanir, sem vakið hafa sérstaka athvgli allra upp- feldisfræðinga og skólamanna á síðustu timuiu. Pa.ð niá segja, að saga skóla- gwröanna- kefjist árið 1500, ec fyrsta opinbera jurtagarðínum (Botanisk Have) var komið á fót í Feneyjum á ítalíu. Garðurinn var ný kensluistofnun í þessari vísindagxein, grasafræðinni, og reis siðan upp hver garðurinn á fætur öðrum við hel/.tu háskóla Norðu rá 1 funnar. En þáö voru a'ð eins háskóla- nierm, er lögðu stund á grasa- fræðinánr, sem nutu fræðslu í þessiim görðunr, en jreir beindu aftur athygii almemúngs a'ð hinu fjölskrúðuga lífi jurtanna og skipu'ðu grasafræðinni á bekk með helztu risi ndagreimim. Löngu seinna var þessi skóla- hugmynd borin fram í nokku'ð annari rnynd af hinum mikla skólamanni og uppeidisfræðingi A. H. Francke (d. 1670). Hann leidd-i rö'k að því, að fyrst líf alnienuings væri svo háð jurta- iífinu og ræktun skrautjurta og nytjajurta væri þar að auki eitt aðalstarf alls þorra manna, þá yrði gratafræóin að vera ein aðal- stmrfsgreiB í baraaskóluniim og þeinr öðrum skólunr, er almenn- ingur nyti fræðslu í. , Sjálfur konr Francke upt) skóla- garði fyrir börn vi'ð skóla sinn i Halle, og mun jrað vera fyrsti skólagarður, sem komið var á fót \nð barnaskóla. Þar nutu lærá- sveiirar Francke fræðslu í grasa- fræði og garöyrkju. , Pessari hugsjón um skólagarða fyrir börn var síðan haldið va'k- arnii eftir daga Franckes íÞýzka- tandi, Sviss og Austurríki, en mun ekká haía verið borin fram til 'sigurs í þeim löndum fyrr en um síðustu aldamót, og skólametra Norðwflanda létu máliö alveg' af- skiiftalaust alt til þessa tíma. Eu þar var líka tekið til óspiltra mál- anna þegar eftir aldamótin að koma upp skólagörðnm við barna- skólana og auka skilning ahnenn- ings á þessu mikilvæga máli. Svíar voru fyrstir Norðurlanda- búa, þá Dánir og Iflu síðar NorÖ- menn. Hvarvetna var málið borið fram af áhugasömum skólamönM- «at. smi mymiuðu wtei sér #fl- ugan félagsskap hver í sínu landi. Þannig hefir merkisberum þess- arar nýju fræðslustefnu tekist að skýra gildi hennar fyrir almenn- ingi og því næst komið því til leiðar, að yfirstjórn fræðslumál- anna hefir viðurkent hið mikil- væga hlutverk skólagarðanna og tekið þá upp í fræ'ðslukerfi land- anrja. í Danmörku er það „Forening- en Skolehaven", stofnað 1903, og í Noregi „Norsk skolehavefor- bund“, sem hafa rutt skólagarða- málinu braut. En í því er þá sigurinn fólg- rnn, að hin tiltölulega stutta reynsla hefir þegar kveöið upp þann dóm, að skólagarðarnir eira vinsæiusúu stofnanirnar, er börni» sækja fróðleik sinn í. Börni* /fynna foreldrum sínum garðanB, og máíalokin verða þau, að þess- ar uppeldisstofnanir og störf barnanna þar hafa þegar' hlotii ást og virðingu allra þeirra, «r ym uppeldismál hugs». (Fií».)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.