Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 1
ublaði Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 5. maí. 103. tölublað. ©AEILA BÍO Ástarblömið. Paramount-mynd í 9þáttum. Gullfalleg, efnisrík og spenn- andi. — Búin til af Cecil B. de Mille, sem bjó til ,.Boð- orðin ttu". j Aðalhlutverk leika: Rodla Rocque, Vera Reynolds, Julia Fay, Theodore Kosloff. „Brirarfoss*6 fermir hér og í Hafnarfifði dagana 7.—9. maí til Aberdeen, Leith, Bergen og Kaupmannahafnar. Fréfist einn » liugarþel alþingismasin» anna til verkaEýðsins. Áskorun frá Verklýðssambandi Norðurlands. Sambandsþing Verklýðssam- bands Norðurlands hefir sent al- þingi símskeyti á þessa leið: „Akureyri, 30. apríl. Sambandsþing Venklýðssam- bands Norðurlands leyfir sér hér með að skora á háttvirt alþingi að hlutast til um, að sumir emb- ættismenn r'íkisins noti sér ekki núverandi neyð vinnandi stétta landsing til að Jækka kaup þeirra að miklum mun og gera lífskjör þeirra alveg óviðunandi. Væntir sambandsþingið þess sérstaklega, að alþingi hlutist til um, að hækk- að verði nú þegar vegavinnu- kaup það, sem ákveðið hefir ver- ið hjá rikinu, ef verkalýðurinn á ekki að álíta, að alþingi láti Ufskjör yinnandi stétta landsins sér í léttu rúmi liggja. 1 umboði. • Halldór, Friðjónsson, forseti." Sala á hafnarlóðum. íhaldið í hafnarnefnd vill selja einstaklingum verðmætustu hafnarlóðirnar. 1 fundargerð hafnarnefndar, sem lögð verður fyrir bæjarstjórnar- hleður til Vestraaiiiiaeyja, Hwalsýkls, Skaffár-* óss og Wíkiai* á morgun, föstudaginn 6. þ. m, lic. jHJariaasosi., Ágætt verkstæðispláss til leigu, nógu stört fyrir 6 hefilbekki, mjög ódýrt. Uppl. í KlSpp, Laugavegl 28* áf*w5£ Um leið og ég vil benda almenningi á hinar snotru Ford-fólks- bifreiðar, leyfi ég mér að upplýsa, að allar Ford-bifreiðar koma eftir- leiðis með nýjum karburator, sem er stórkostleg framför frá áður þektum karburatorum, Karburator þessi er: 1. mjög benzíríspar. 2. segna þess, hvernig gerð karburatorsins er, getur mó- torinn gengið fyrir lakara bezini. 3. gefnr mótornum meiri kraft. 4. gasigup mótofsins verður þýðari. 5. gangsetning mótorsins mikið auðveldari. 6. sót og kolefni i mótornum minkar að miklum mun. 7. fyrirbjrggir algerlega, að benzín geti gerígið inn á mótqrinn og blandast við smurningsolíuna. Þar af leiðandi verður smurning vélarinnar tryggari og ending betri; góð smurning vélanna er eitt höfuðskilyrði fyrir endingu þeirra. Þar sem eftirspum eftir Ford-bifreiðum eykst með degi hverjum, er tryggilegast að panta í tíma. Hefi fyrirliggjandi allar tegundir Ford-bila. Skoðið nýjungarnar. — Mikil verðlœkkun. Sveinn Egilsson, umboðsmaður fyrir Ford-bifreiðar og Fordson. Sími 976, Reykjavík. íund í dag, er tillaga frá íhalds- meirihlutanum um, að hafnar- nefnd verði heimilað atð selja þær lóðir, er höfnin á sunnan vió Trygg-vagötu, að undan skilinni lóðinni á horni Pósthússtrætis. Fulltrúi Alþýðuflokksjns í nefnd- inni, Haraldur Guðmundsson, leggur vitanlega á móti þessari 'ó- ráðsíu. NÝJA mí& IheimsfeSli® mificisK verður sýnt í kvöld ieð niðursettu 1.25 fyrstu sæti ©g @.7S> onnnp sæti. Notið ; nú siðasta tækifærið og sjáið þessa ágætu mynd. :m bi mm , ;•:¦:¦] iHl na Benrib Dahl syngur i Nýja Bíó á morgun ISstud. 8. mai kl. 7ir*. Iöfraatsöiigk¥iMf gamanvísur — þjóðvísur. Frú Maríha Dahl að- stoðar. Aðgöngumiðar 2,50 bg 3,00 i Hljóðfærahúsinu sími ^B 656, og hjá Katrínu Viðar, H simi 1815, og..." við inng. H utsálan á Laupvegi 23 stendur yfir að eins til laugaídags. Ýmsar vörur nýkomnar, svo sem: Peysu- fatasilki, sumarkápuefni, margár teg., upphlutaskyrtu^- efni o. m. fl. Matthildur Iprnstíöttír, Laugavegi 23. Kartðflur, íslenzkar og norskar, í sekkjum og lausri vikt. Liverpooi-útibú*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.