Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 1
U.h- Gefið út af /Uþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 5. maí. 103. tölublað. GAMLA eí0 Paramount-mynd í 9þáttum. Gullfalleg, efnisrík og spenn- andi. — Búin til af Cecii B. de Mille, sem bjó til ,.Boð- orðin ttu“. Aðalhlutverk leika: RodlaRocque, Vera Reynolds, | Julia Fay, Theodore Kosloff. H.F. EIMSKIPÁFJELAG ÍSLANDS „HrMarSo^s46 fermir hér og í Hafnarfirði dagana 7.—9. maí til Aberdeen, Leith, Bergen og Kaupmannahafnar. Préfsteinn ú iiufjai*|jel alþingisnaaim* anna til verkalýðsins. Áskorun frá Verklýðssambandi Norðuriands. Sambandsþing Verklý'ðssam- bands Norðurlands hefir sent al- þingi símskeyti á pessa leið: „Akureyri, 30. apríl. Sambandsþing Venklýðssam- hafids Norðurlands leyfir sér hér toeð að skora á háttvirt alpingi að hlutast til um, að surnir emb- ættismenn fíkisins noti sér ekki núverandi neyð vinnandi stétta landsins til að lækka kaup þeirra áð miklum mun og gera lífskjör þeirra alveg óviðunandi. Væntir sambandsþingið þess sérstaklega, að alþingi hiutist til um, að hækk- að verði nú Iregar vegavinnu- kaup það, sem ákveðið hefir ver- ið hjá ríkinu, ef verkalýðurinn á ekki að álíta, að alþingi iáti iífskjöí’ vinnandi stétta landsins sér í léttu rúmi liggja. í umboði. Halldór Friðjónsson, forseti." Sala á hafnarlóðum. íhaldið í hafnarnefnd vili selja einstaklingum verðmætustu hafnarlóðirnar. i fundargerð hafnarnefndar, sem lögð verður fyrir bæjarstjórnar- M.b. hleður til Vesfsasaimaey|a, Siwalsýkls, Skaftár- éss og WSkur á morgun, föstudaginn 6. p. m, MS©. S|^riras©si« Ágætt verkstæðlspláss til leigu, nógu stórt fyrir 6 hefilbekki, mjög ódýrt. IJppL i Klðpp, Laiaf|©wegí §58» £ 'l' Urn leið og ég vil benda almenningi á hinar snotru Ford-fólks- bifreiðar, leyfi ég mér að upplýsa, að allar Ford-bifreiðar koma eftir- leiðis með nýjum karburator, sem er stórkostleg framför frá áður þektum karburatorum, Karburator þessi er: 1. Jmjiieg benzírispar. 2. vegna þess, hvernig gerð karburatorsins er, getur mö- torinn gengið fyrir lakara bezíni. 3. getrai* mótornum meirí kraft. 4. gangui* mótorsins verður þýðari. 5. gangsetning mótorsins mikið auðveldari. 6. sót og kolefnl í mótornum minkar að miklum mun. 7. fypirbvggii* algerlega, að benzín geti gengið inn á mótorinn og blandast við smurningsolíuna. Þar af leiðandi verður smurning vélarinnar tryggari og ending betri; góð smurning vélanna er eitt höfuðskilyrði fyrir endingu þeirra. Þar sem eftirspurn eftir Ford-bifreiðum eykst með degi hverjum, er tryggilegast að panta í tíma. Hefi fyrirliggjandi aliar tegundir Ford-bila. Skoðið nýiungarnar. — Mikil verðlækknit. Sveinn Egllsson, umboðsmaður fyrir Ford-bifreiðar og Fordson. Sími 976, Reykjavík. 'íund í dag. er tillaga frá íhalds- ineMhlutanum um, að hafnar- rrefnd verði, heimifáð að selja þær lóðir, er höfnin á sunnan vló Tryggvagötu, að undan skilinni lóðinni á horni Pósthússtrætis. Fulltrúi Alþýðuflokksms í nefnd- inni, Haraldur Guðmundsson, leggur vitanlega á móti þessari ö- ráðsíu. : JiliIII 1111 i síííiíísífiiiiiiiiiii^íiíiiE: IIIIIB NÝJA nS® illlieliiisfelllll mikia verður sýnt í kvöld með niðiirsettn verði, 1.25 Syrstu sæfi og 0.75 onnur sæti. Notið nú síðasta tækifærið og sjáið þessa ágætu mynd. SfBÍBQ ki. 9. syngur í Nýja Bíó á morgun H f östssd. 8. maí kl. 7l5. gamanvisur — þjóðvísur. Frú Martha Bahl að- stoðar. Aðgöngumiðar 2,50 og 3,00 í Hljöðfærahúsinu sími 656, og hjá Katrínu Viðar, sími 1815, og við inng. 1 UtMlan á Lanpvegi 23 stendur yfir að eins til laugardags. Ýmsar vörur nýkomnar, svo sem: Peysu- fatasilki, sumarkápuefni, margar teg., upphlutaskyrtu- efni o. m. fl. Matthildnr Bjðrnsdóttir, Laugavegl 23. Kartðflur, íslenzkar og norskar, í sekkjum og lausri vikt. Liverpool~útibú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.