Haukur - 01.03.1901, Blaðsíða 1

Haukur - 01.03.1901, Blaðsíða 1
jgAFJORÐUR Prentsmiðja Stefáns Runólfssonar. Marz. iqoi AuglýsingablaS Hauks SJ^" LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJÁIÐ SVO PLIM NÆSTA! "^g Enhver bor preve. Ved at sende 10 Kr. faar man tilsendt et nyt Cylinder Remontoir Uhr med Kæde med 2 Aars skriftlig Garanti. I Partier paa mindst 6 Stk. gives ydermere 10 Procent Rabat. S. Rasmussen, Sværtegade 7, Köbenhavn K. Yorvertíuin í ljósmyndasmiðju minni byrjar 31. þ. m. Jeg leyfi mjer enn á ný að vekja athygli jagta-manna og annara, sem stunda úti-vinnu, á því, að þeir fá beztu myndirnar, sem sitja fyrir áður en þeir fara út í fyrsta túrinn, eða með öðr- Um orðum — áður en þeir verða mikið fyrir áhrif- um allra veðra. — Aðal-púðrið auglýsi jeg ekki. Það fá þeir einir vitneskju um, sem koma og sitja fyrir. Gratulationskortin, með mynd af ísaíirði, sem eiga við öll tækifæri, eru nú aftur til sölu hjá mjer, og kosta 35 aura. Björn Pálsson, ljósmyndari. Prwrrrrrrwwwrrrrwwrrrrwrrrrrrwwrwrrwrwi Gestur Pálsson. Allir íslendingar unna sögum ogljóðum Gests sál. Pálssonar. Við undirritaðir höfum í hyggju, að gefa út öll ritverk hans með mynd og æfisögu í vandaðri útgáfu, á næsta ári að forfallalausu. Vildum við vinsamlega mælast til, að ailir góðir menn, er eitthvað hafa undir hendi eða kunna eftir þennan fræga höfund, gerðu svo vel, að láta okkur það í tje. Agóða þeim, er verða kann af útgáfu þessari, verður varið til þess, að reisa minnisvarða á leg- stað höfundarins. Chicago, 111. iii. W. Huron Str. Með vinsemd og virðingu Arnór Árnason, Sig. Júl. Jóhannesson. Verkstæði ! Skúla Einarssonar I í 3 f{ hefur ávalt nóg af tjölbreyttum og góðum jj f{ efnum. Afgreiðir bæði fijótt og vel. Þar er jij \ og til sölu úrval af stígvélaáburði m. fl. Spádómar frelsarans, og uPPfyiiing þeirra sam- kvæmt ritningunni og mannkynssögunni, eftir J. Gt. Matfceson. — Rvík, 1900. Aðalútsölum. D. ödtlund. f»að hefir þegar verið sagt svo margt og mikið gott um þessa bók, að það væri að bera í bakkfullan lækinn, ef farið væri að rita nýtt lof um hana. — Eftir titlinum að dæma skyldu menn ætla, að þetta væri eingöngu trúfræð- isbók, og um hana sem slíka gætu et til vill verið skittar skoðanir, jafnvel þótt hún hljóti heldur að hafa bætandi en sPillandi áhrif a trúarlíf manna. En hún hefir margt annað til síns ágætis. Hún hefir svo margan og margvísleg- an sögulegan fróðleik að geyma, að fyrir þá sök má óefað telja hana meðal hinna beztu alþýðubóka, er út hafa komið á síðari árum. Bókin er Prýdd 17 vel gerðum myndum. Hún er 200 blaðslður að stærð, og bundinn í reglulegt skraut- band. Verðið er að eins kr. 2,60. KauPið hana og — lesið hana, og þá munuð þjer sannfærast um, að hún á skilið lol það, sem á hana hefir verið borið. Biblioman. Eftir að jeg 1 mörg ár haföi þjáðst af hjartslætti, taugaveiklun, höfuðþyngslum og svefnleysi, fór jeg að reyna Kina-lífs-elixír hr. Valdemars.Petersens, og varð jeg þá þegar vör svo mikils bata, að jeg er nú fylli- lega sannfærð um, að^jeg heíi hitt hið rjetta meðal við veiki minni. Haukadal, 771 GUDRÚN EYJÓLFSDÓTTIR ekkja. Kína-lífs-elixirinn^ fæst, hja™; fiestum kaup- mönnum á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri fiösku er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs elixir eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að V' F" standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og íirma nafnið Valdemar Petersen Prederikshavn, Danmark. Hálfsmánaðarblaðið UpmlrAYiTi fiytur stuttar greinir og sögur, kristilegs llujlVUill Qg giðt'erðislegs eí'nis, myndir af merkum mönnum og gefisögur þeiira, kvæði og sönglög, ýms- an fróðleik góðan og gagnlegan fyrir alla. Verð 1 kr. 50 au. árið. g^~ Nýir kaupendur og góðir útsölumenn óskast. Utg. D. 0stlund, Reykjavík. Steinhringi smíðar enn sem fyrri Björn Árnason. Vegna þess að Pauiauir að I.—II. áig. Hauks streyma jafnt og þjett að úr öllum áttum, þrátt fyrir þab, þótt auglýst hafi verið, að árgangar þessir eru uPP seldir, aug- lýsist það hjer með enn þá einu sinni. að I. og II. árg. „Hauks" eru fyrir lóngu þrotnir og ófáanlegir.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.