Haukur - 01.07.1901, Blaðsíða 9

Haukur - 01.07.1901, Blaðsíða 9
MSGINATRIBI HEILSUFRÆBINNAR. Meginatriði heilsufræðimiar. Eftir Á. Vtne*. Inngangur, Heilbrigðin er hin bezta hnoss í þessu lífi. Án hennar geta auðæfi og alsnægtir jarðneskra fjármuna ekki orðið oss til neinnar verulegrar ánægju. Sjeum vjer heilsulausir, getum vjer hvorki verið sjálfum oss nje öðrum til gagns; öll tilvera vor verður þá oss og öðrum til kvalai' og skapraunar. Það er þess vegna heilög skylda sjerhvers manns, að afla sjer vitneskju um það, hvað sje gagnlegt og hvað skaðvænt fyrir heilsu hans. Vitneskjan um það gerir hann færan um, að verjast margskonar veikindum, og jafnvel því, að deyja of snemrna eða skyndilega. Það er auðveldara, að koma í veg fyrir veikindi, heldur en að lækna þau, þegar þau eru byrjuð. En til þess að geta varizt þeim og varðveitt heiisu vora. verðum vjer um fram allt að þekkja likama vorn og lífTæri hans, hlutverk þeirra og starfsaðferð, og vita, hvað gagnlegt er fyrir þau, og hvað skaðlegt a. s. frv. Einnig verðum vjer að þekkja hinar ómissandi lífsnauðsynjar. svo sem loftið, vatnið, fæðuria, birtuna og hitann, og áhrif þeirra á líkama vorn. Auðvitað lærir maðurinn það smátt og smátt af reynslunni, hvers hann þarfn- ast, hvað honum verður að góðu. og livað honum verður meint við; en oft og mörgum sinnum e'r það dýrkeypt reynsla, sem hann hefði getað komizt hjá, ef hann hefði þegar í æsku lært að gæta hsilsunnar. Og með því að sjerhverjum manni ber ekki ein- ungis að sjá uni heilsu síua, hekiur eiunig urfl þrosk- un skynseminnar eða vitsmunanna. þá er lika nauð- synlegt að þekkja líffæri þau, sem i essi þroskun ger- ist í gegnnm, einkum heilann, taugarnar og skynj- unarfærin, sem og það, hvernig eigi að varðveita þau og gæta þeirra. Heilsa vor og vellíðan er undir i^ví komin, að líffærin verði eigi fyrir neinum áfölium, meiðslum, eða neinu þvi, er þeim geti orðið meint við, og að þau geti náð lem mestri fullkomnun lamkvæmt eðli sínu. Og til þess á heilsafrœðin að hjálpa oss. l.gr. Bcinin. Lögun líkamans, eða vaxtarlagið, er komið und- ir beinagrindinni. Hin einstöku bein eru aðgreind eftir því, hvort þau eru í höfðinu, bolnum eða útlimunum. 1. Beinin í höfðimi eru ölláföst hvert við aimað, nema hlustarbeinin (sjá 19. gr.) og neðri kjálkinn, sem hreyfist, þegsr tuggið er eða talað. Beinin i hauskúpunni eru 8; þau ei u þunn, en afársterk. Þau mynda í sameiningu hólf það, sem heilinn er í, og varðveita haun. augnatóftir Á andlitsbeininu eru op fyrirskynjunarfæri vor: aug- un, eyrun, nefið og tunguna. 2. Beinagrintl bolsins er hryggurinn, rifin (sem að framan eru tengd við bringubeinið), og mjaðma- H&uskúpa —---------------- neðrik^áki a!!5:\!Bv og nndlits- "------------------- beiu hálsliðir-------------------- rifiii og bringubeinið mjóhryggur TOjöðm I. mynd. Hauskúpa og höfuðbein. *) Sjá auglýsingu á 3. bls. kápunuur. 2. mynd. Beinagrindinn. grindiu. Beinin í hryggnum heita hryggjarliðir. Hryggjarliðirnir eru fast tengdir hvei' við annan, að nokkru leyti með liðatyppum, en að nokkru leyti með tfjaðurmögnuðum brjóskflögum. Þær eru til þess, að hryggur- inn þoli að beygjast á ýmsa vegu, og sömuleiðis til þesa 3. mynd. HrTggiarliður, * , .,.,, . eins oghannlítu^ntfram- aÖ Vel'-|a haml aíöllllm af an frá og ofan frá. A, hristingi, eða skyndilegum liðurinn: B mænup-öiiQ-in. , . . , x . ° b rykkjum, þegar maðurmn hoppar eða dettur lír mikilii hæð. Þær koma þá að svipuðu liði, eins og hlífikefli eða hlífikoddar á skipi. Eftir endilöngum hryggnum eru göng eða pípa, er nær alla leið upp í hauskiipuna. í pípu þessari er mænan (sjá 4. mynd). Hiin hofir upptök sin í heilanum, sem er lint efni, hvítt innan. en gráleitt utan. Heilinn er bústaður sálarlífsins: tilfinningarinnar, inl^ans og hugs- ananna. Það er þess vegna ákaflega áríðandi, að heilinn verði ekki fyrir neinum áfðllum eða skemmdum, sem auðveldlega geta viljað til, t. d. ef höfuðskelin verður fyrir höggi eða árekst.ri, eða ef heilinn verður hvað eftir annað fyrir áhrifum áfeagra drykkja. Tveir efstn hálsliðirnir eru töluvert ólíkir hinum hryggjarliðunum. Þeir hafa sem sje sjerstakt hlut- verk. Efsti liðurinn ber höfuðið, og ganga tvö liða- typpi úr því ofan i liðinn. Pað eru þessi liðamót, sem hreyfast, þegar maðurinn beygir höfuðið fram og — 89 — -90 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.