Haukur - 01.08.1901, Blaðsíða 3

Haukur - 01.08.1901, Blaðsíða 3
AtTGLÝSlNGABLAÐ HAUKS. 3 hefl nokkuð gott að felja, ( f jeg auglýsi ekki, að jeg hefl það á boðstólura? Yanderbilt. Sonur minn, liaf þú viðskifti við þá menn, sem auglýsa, því að það eru skynsömustu mennirnir, og þú munt aldrei hafa óhag af því. Benjamin Franklin. Allt það, sem jeg á, orðstir minn um ailan heim og miljónirnar mínar, á jeg ekki einungis áreiðan- legri framkvæmdastjórn að þakka, heldur og fyrst og fremst afli auglýsinganna. Rudolph Hertzog. cfl uglýsinga Bla ó úCauRs er eitthvert víðlesnasta blað landsins, og þó eru auglýs- ingar teknar í það fyrir hjer um bil helmingi Isegra verð, en í nokkurt annað ísl. blað. l’að er þess vegna hreinn Og beinn sparnaður fyrir alla „Forretnings“-menn, að auglýsa í því. — — Athugið þetta! Sjerhver hlutur nýr! í VERZLUN %3óns dCalgasonar 12 LAUGAVEG 12 Er hingað barst með s/s „Laura" síðast. Fyrir smiðina: Járnheflar, Vinklar, Tangir, Nafrar m. m. Fyrir Saumak.: Fataefni, Tau og Tvinni. Fyrir Húsmæðurnar: Kornvara, Ostur, Hveiti, Kex, Kaffi, Sykur sortir sex; Chocolade, Cacao, Citronolía, Canei, Gerpúlver, Curender, Cardim.; Grænsápa, St.-Sápa og Handsápa m. teg. Fyrir Ferðamenn: Limonadepúlver í smápökk- Um, Reykpipur og Tóbak margs konar. Fyrir unga menn: Cigarettu-maskínur, Pappír °g extra Tóbak. Fyrir Börn: Lagleg leikföng og Skúmfigúrer. Fyrir alla eitthvað: Nauðsynlegt, gagnlegt eða hægilegt. Fyrir þó, sem reykja vilja virkilega góða vindla, leyfi óg mér að benda á minar dýrustu og hezjtu sortir: Cubana % kassa á t5.50 kr., Stk. á 0.15 kr, Rozales, J/2 kass. á 5.50 kr. Stk. á 0.14 kr. Margar sortir mxJtið ódýrari. í 6 árin síðustu hefi jeg þjáður verið af geðveiki, ^lvarlegs efnis, og hefi að árangurslausu neytt ýmsra hfeðala gegn henni, unz jeg fyrir 5 vikum síðan byrj- aði að brúka Kína-lífs-elexír frá Valdemar Petersen i Frederikshöfn. — Fjekk jeg þá strax reglulegan avefn, og eftir að jeg hafði notað af elixírnum úr 3 höskum, tók jeg að verða var töluverðs bata, og er hað því von mín, að jeg fái fuila heilsu, ef jeg held áfram að brúka hann. Staddur í Reykjavík. Pjetur Bjarnason, (frá Landakoti). Að ofan rituð yfirlýsing sje gefin af frjálsum vilja, °B að hlut&ðeigandi sje með fullu ráði og óskertri ^ynsemi, vottar: L. Pálsson. (prakt. iæknir). 643 Kína lífs ellxírinn fæst hjá flestum kaup- Oiönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir þvi, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eítir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. OKttKXKKXXXXKXKKKXKO ÓCa u R u r R i n n u n g i heitir nýtt heimilisblað með myndvm, sem byrjað er að koma út. Bað er alþýðlegt skemmti- og fræði-rit, mjög svipað því, sem „Haukur“ var. Fyrsta sagan, sem „Haukur hinn ungi“ flytur, heitir cJCver var moréinginn? Bað er leynilögreglusaga eftir frakkneska skáldið Emile Gaboriau, sem var frægur um allan heim fyrir leynilögreglusögur sinar, og er þetta einmitt sama sagan, sem fyrst gerði hann nafnfrægan. Allir, sem minnzt hafa á sögu þessa, hafa lokið á hana lofsorði, og norskur ritdómari einn hefir meðal annars ritað um hana: „Bað er áhrifamikil bók, og það er góð bók. Hún er svo áhrifamikil, að hver taug i lesandanum titrar, unz hann kemur að niðurlaginu, og sjer fyrir endann á þvi, hvort réttlætið eða ranglætið muni bera sigur- inn úr býtum.“ f þessum árgangi „Hauks hins unga“ er einnig glæpamálssagan: Konungur leynilögreglumannanna, sem byrjuð var að koma út í „Hauk“, og sem allir hafa þráð svo mjög, að fá framhaldið af. F.nn fremur ýmsar styttri sögur, þar á meðal sögur meé mynéum, svo sem: „Kóngurinn" og kosningarnar, Gesturinn á Ingjaldshóli, (er gerist hjer á landi) o. fp Bá verður og í „Hauk hinum unga“ töluvert af alþýðlegum og gagnlegum fróðleik, skýrt frá nýjum uppgötvunum og mörgu fleiru, og verður margt af fræðigreinunum með myndum til skýringar. Enn fremur kýmnisögur, skrítlur, gátur, spakmæli og kjarn- yrði o. fl. o< fl. cAringsja, eða íslenzkar (og máske útlendar) landslagsmyndir er og ætlazt til að konri öðru hvoru í „Hauk hinum unga“. Allir kaupendur „Hauks hins unga“ fá ókeypis endorprentun af öllu því, er út var komið af glæpa- málssögunni Konungur loynildgreglumannanna, og ýmislegt fleira. Argangurinn verður um 30 arkir, auk auglýsinga- blaðanna, sem fylgja aukreitis. Verð árgangsins er að eins 2 krónur, er borgist í þétta skifti (1901) fyrir septemberlok. Nj’Ir kaupendur gefi sig fram sem allra fyrst. Afgreiðsla blaðsins verður fyrst um sinn hjá út- gefandanum, Pósthússtræti 17, Reykjavik.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.