Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 4

Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 4
ÍIYKE VAE MORBTNGINN Við þurfum að fá einhvern í lið rneð okktir, sem get- ur frætt okkur á því, hvert við eígtírrí að snúa okkur — einhvern fróðan mann, helzt málaflutningsmann. Nú datt mjer það í hug - ¦ það er Noel--------" Claire leit forviða á hann. „Hann er sonur minn", mælti greifmn, auðsæi- lega utan við slg, — Iika sonúi' miiin, bróðir Alberts. Hann er afburðamaður og mesti sómamaðo'r", mælti hann onn fremur, og ondurtók þar með það, sem hann hafð heyrfc Daburon ségja um hnnn. „Hann er málaflutningsmaður; hann er gagnkunhugur öllu því, sem að dómsmálum lýtur, og gétUt þvi ságt okkur, hvað við eigum að gera". Ungfrú Claire var auðsæilega ami í því, að nafn Noels skyldi hafa blandazt inn í snmræður þeirra, og greiflnn tók eftir þvi. „Verið þjer alveg ókvíðin, barnið mitt", mælti hann. „Noel er vænsti drengur, og honum þykir inni- lega vænt um Albert. Ekki að bristá hðfnðið. Noel sagði mjer — einmitt hjerna í þessu herbergi — að hann tryði þvi ekki, að Albert væri sekur. Hann sagði, að hann skyldi gera allt, sem í haiis Valði stæði, til þess að kippa þessu óttalega mistæki í [ag, og að hann skyldi verja mál hans". Þessar fullyrðingar voru stúlkunni ekki nógar. „Hvað heflr þessi Noel þá gert til þess að fá Al- bert sýknaðan?" hugsaði hún með sjer. En hún sagði ekki neitt. „Jeg ætla að senda eftir honum", mælti de Commarin. „Hann er hjá móður Alberts, sem hefir aiið hann upp; hún liggur fyrir dauðanum". „Móðir Alberts?" „Já, barnið mitt. Aibert mim skýra fyrir yður það, sem yður virðist ef til viil torskilið. En nú verð- um við að hraða okkur — —" Hann þagnaði allt í einu. Honum datt í hug, að hann gæti farið sjálfur til Noels, í stað þess að senda eftir honum. Þá ga-t hann fongiö að sjá maddómu Gerdy um leið, og hann langaöi Bijög til þess, að sjá hana áður en hún dæi. „Það er máske betra, að jeg fari sjálíar til Noels", mælti hann. „Við skulum þá fara undir eins". „Jeg veit ekki hvort jeg get — hvort það er rjett, að jeg láti yður koma moð frrjer, barnið mitr,. Það verður að taka tillit — —" „Nei, við þurfum ekki að taka tilJit til neins", svar- aði Claire óþolinmóð. „Með yður og hans vegna get jeg farið hvert sem vera vill. Er það ekki óhjákvæmi- legt, að jeg skýri frá því, sem jeg. veit? Sendið þjer bara ömmu minni.boð með honum Schmidt, kerrusvein- inum minum, og svo er jeg albúin að fara með yður". „Gott og vel", mælti greifinn. Því næst hringdi hann, og bað þjón einn, er inn kom, að hafa til vngn- inn sinn. Þegar þau Claire og hann voru setzt upp i vagn- inn, mælti hann við þjóninn. i „Rue St. Lazare, fljött". Að lítilli stundu liðinni vorú þau komin alla leið. Dyravörðurinn vísaði þeini á horbiigi ]iau, serm niadd- ama Gerdy bjó í. „flvar er herra Noel G-erdy?" apurSí greiflnn þjón þann, er stóð í anddyrinu. Málaflutningsmaðurinn var'nýfarin út. Þjónninn vissi ekki, bvert hann hafði farið, en hann hafði sagt, að hann kæmi aftur að hálfri stuiidu liðinni. „Þá bíðum við oftir honum", mælti greiflnn. JTann fór inn, og þjónninn vjek til hliðar, til þess að hleypa honum fram hjá, sjer. Noel hafði royndar harðbánnað honum, að hleypa nokkrum gostum inn, en dei'Commarin greifl var einn af þeim mönnum, sem hafa eitthvað það í útliti sinu, er lætur þjóiiana gleyma því, sem fyrir þá heflr verið lagt. Þegar þau, greifinn og i'mgfrú d'Arlange, komu inn í saliim, voiti þar þrir menn fyrir, sóknarprestur- inn, lækniriim og gamall herforingi, er bar á sjer merki heiðtirsfylkingarinnar. Þeir sátu við arninn og töluðu saman, og urðu auðsæilega forviða af komu gestanna. „Jeg vona að þjer afsakið mig, herrar mínir, ef jeg veld ónæði eða óþægindum", mælti greiflnn. „Það var ekki tilgangur minn, þegar jeg sagði, að jeg ætlaði að bíða eftir Nuel, sem jeg þarf nauðsynlega að tala við. Jeg er de Commarin greifl". Þegar gamli herrnaðurinn heytði þétta nafn, sleppti hann tökum af stölbaki þvi, or haun hafði haldið um, og rjetti höfuðið þófctalega. Heiftareldur brann úr aug- uru hans, og hann kreppti ósjálfrátt hnefann. Varir luins bærðust litið eitt, eins og hann ætlaði að segja eittirvað, en hann stillti skap sitt og dró sig i hlje út að glugganum. Hvorki greifinn njo hinir karlmenn- imir tóku eftir þessu, en Claiio sá það. Ungfrú d'Arlange settist á stól einn út við vegg- ínn, on groifinn, or yirtist vera mjög utan við sig, vjek sjer að prestiínnm, og spurði hann í hljóði: „Hvernig liður maddömu Gerdy?" Læknirinn hoyrði spurninguna og færði sig nær. Honum þótfci vænt um, að fá tækifæii til að tala við svo tiginn og mikiismetinn mann, sem de Commarin greifa, og. koma sjer í kynni Við harm. „Jeg er hræddur um, að húrr geti ekki einu sinni lifað til kvöltisins", sagði hann. Greifiirn- þrýsti hondinni að enni sjer, eins og liatiu hefði ;t)IL i t.'inti fengið óþoJnndi höfuðverk. „Þékkir htin vini sína?" spurði hann eftir litla þögn. „Nei. Jíu það hefii' samt orðið töluverð breyt- ing. síðan í gæikvitld. Þá var htin fjarskalega óróleg, og fjekk hvt-ri, Öfiiððkasflið á fætur öðru. Eri áðan hjeldum við, að luíri ætlaði að fara að fá rænu aftur, og þ;i seíidinn vi<'i tiftir pi'estinum". „ Kti það varð Jiví miður ekki að neinu liði", mælti presturinn. „IJtin er alveg ráðlaus og rærru- laus, veslings konau". „Hún er víst ákaflega þjáð", sagði læknirinn. T sömu svipan heyrðu þeir þjáningavein ogstunur iir næsta herborgi, som staðfestu orð Jæknisins. „Heyrðu þjor það?" sptuði greiflnn, og nötraði eins og hrísla. Claire skiltli okkort af því, er fram fór. Einhver oii;ileg óhugð baíði gripið hana allt í- einu, eftir að hiin var kornin þarna irm, og henni fannst sem illvild og mannvonzka hefðu eitrað loftið kriiigiim hana. liiín var hrætkl, stóð upp af stólnuni- og skundaði til gröifamti (Framh.). 127 — 128 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.