Haukur - 01.01.1902, Page 9

Haukur - 01.01.1902, Page 9
MBGINAT RIÐI HEILSUPEÆBINN AB. Meginatriði iieilsufræðiiinar. Eftir A. Utne. (Framh.) Tennurnar eru úr afarhörðu beinefni, og |)ó er sá hluti þeirra, sem stendur út úr tannholdinu, þá.kinn eftn þá harðari skei, sem nefnd er tannylermigur. Sá hluti tannarinnar er kallaður króna; sá hlutinn, sem tnnnholdið lykur um, er nefndur háls, og sá . hlutinn, sem nær inn í skoltbeinin, er kalla.ður rót. Innan í hverri. tönn er ofurlítið hol, og í því er „tannkímið", sem er lint efni. Intí í það liggja æðar og taugar geghum rót- arendana. Æðarnar flytja tönnunnm næringu, og taugarnar vaida tilfinningu þeirra. Krórtan er tilflniiingarlaus, meðan tannglerungurinn er heill og óskemmd- ur; en komi sprungur í hann, eða. aðr- ar skemmdir, svo að loftið og munnvatnið ko.mist að beinefninu, þá megum vjef eiga það víst, að vjer fáum tannverk áður en lang't um líður. Beinefnið eyðist þá sraám saman, og tönnin verður hol, svo að loftið og fæðan kemst að tanntauginni og sýkir hana. Af því kömur tannverkurinn. Oi'Sökin til þess, að svo margir hafa ónýtai' og holar tennur, og þjást af tannvork, < r vetijulega sú, að þeir fiírða ekki um að halda tönnunum hreinum. eftir hverja máltíð eru æfmlega einiiverjar leifar af matnum eftir milli tannanna. Sje þeim ekki komið burt, rotna þær og fúlna og valda þá andfýlu, og ör- smáir gerðarsveppar taka að myndast á tönnunum. Gerðarsvepparnir breiðast út urn tennurnar og sýkja þær, óðara en einhver sináspruiuii kemur einhverstað- ar í tannglerunginn. Holu eða skemmdu tennurnar fgMa oft igerð í tannholdinu, kjálkunum og kinnunum. Ménn hafa meira að segja fundið tæringar-b isillur í holunum í skemmdu tönnunum. (Sjá 33. gr.). I’ær gefa þá auðveldlega borizt. með fæðunni ofan í magann, og þaðan 1 aðra parta líkamans. 9. mynd. Tönn, söguð í gundur að eiiHflöngu. a, tanuholið; b. taunbein- ið; c, tann- glerungur- inn. Yarðvoizla tannaima. Um fi am alit ríður á þvi, að tönnunum sje ávallt iialdið hreinum. Auðveldast er að gera það með tannbursta og volgu vatni. Nauðsyniegt er, að bursta þær einu sinni, á hverjum sólarhring, og er bezt að gera það á kvöldin, áður en háttað er. Sje tannsteinn þegar kominn á tennurnar, verður að láta tannlækni ná honum burt, og athugar hann þá um leið, hvort terinnrhar éiu heilar. Sjeu holur komnar í þær, verður að fylla holurnar með efni, sem munnvatnið eða fæðan vinnur ekki á. Þettaer nefnt tannfylling (á útlenðu máli „píombering"). Tenmirnar verða oft fyrir skenuudum af of heit- um mat, súrum óþros'kuðum ávöxtum, ediki, siíru pækilkryddi, og öðrum mjög súrum mat, einnig af sætum kökum og öðrum slikum sætindum. ísknlt vatn og aðrii mjög kaldir drykkir geta auðveldlega sprengt tannglérunginn, og þegar sprung- ur eru'komnar í hann, komast hin leysandi efni að tannbeininu og eyða því, eins og áður er sagt. Hæfilegastur hiti á öllu því, sem neyta á, er líkamshitinn, 37— 38° C. Tennurnar eru eins og vöðvarnir að þvi leyti, að þær vevða styrkari og þjettari fyrir, ef iðulega er á þær reynt, með því að tyggja sterklega allan seigan og harðan mat, t; d. hangikjöt, brauðskorpur, harðbakað- ar kökur, haiðfisk og fleira þess konar. Sje börnum að staðaldri gefinn matur, sem ekki þarf að tyggja, fá þau ónýtar tennur. Með fátn órðum: venrtu þig þegar í, cesku á að nota tenmirnar, og reyndu að „vinna á“ matnnm, þótt hann sje liarður eða seigur; liirtu iennurnar vel, og sjáðu um, að þcer sjeu cetíð hreinar, og neyttn svo lítils sem auðið er af því, sem getur skemmt þœr. Tungan í manninum heflr mörg ætlunarverk. Hún starfar sem hragðfœri, málfœri og tyggifœri. Sem tyggifæri hagræðir hún fæðunni inilli tannanna, með- an á tuggningunni stendur, og blandar munnvatninu saman við liatia. Þegar fæðan er nægilega tuggin, færir tungan hatía aftur í kokið, og þaðan fer fæðan svo yfir barka- lokið og gegnum vœlindið niður í magann. Úr munninum liggja tvær pípur ofan um háls- inn niður í holið. Um aftari pípuna, vœlindið, fer fæðan niður í niagann, en um fremri pípuna, hark- ann, streymir loftið niður i ltingun og upp frá þeim aftur. Þegar vjer rennum ein hverju niður, fellur dálítil blaðka fyrir barkaopið, og lokar barkanum, til þess að fæðan skuli ekki geta villzt ofan í hann. Blaðka þessi er nefnd barkalok. Vöðvarnir í kokinu þrýsta bitanum (tuggunni) niður í vælindið, og vöðvar þeir í vælindinu, sem eru fyrir ofan bitann, draga sig ávallt saman, og þoka bitanum þannig lengra og lengra áleiðis. Loks fer bitvinn niður nm magarnunnann, og er þá kominn nið- ur i maqann. Milli þess er vjer rennum niður eða kingjum ein- hvíerju, er væiindið ætíð lokað. Ef vjer hlaejum eða tölum um leið og vjer rennum niður, getur það viljað til, að nokkuð af bit- anum eða sopanum komizt ofan í barkann, og er þá komizt svo að orði, að „hrokkið" hafi „ofan í oss“, eða að oss hafl „svelgzt á“. Pað, sem hrokkið hefir ofan í oss, ertir slimhímnuna i barkanum, og veldur þess vegna aköfum hósta; tekst oss þá venjuiega að „hósta upp“ þvi, sem kornizt heflr ofan í barkann. Ef vjet' gleypiun stórann bita, sem ekki er nægi- lega tugginn, getur það auðveidlega viijað til, að hann standi fastur í vælindinu, eða „standi í oss“, eins og komizt er að orði. Lánist ekki að ná honum upp méð því að hósta, er bezt að reyna að „selja upp“, með því að stitíga flngrinum, eða þó öllu heldur fjöð- ur, ef húri er við hendina, ofan i kokið. i.osni bit- inn ekki við það, og ef ekki er heldur hægt að ná i 10. mynd. Þverskurður af nefi, munni og hálsi. a, nasa- holið; bj gómurinn; c, tungan; d, barkalokið; e, vælindið; f, barkinn. — 137 138 —

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.