Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 2

Haukur - 01.01.1902, Blaðsíða 2
AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS. Gróðar danskar kartöflur fást enn þá í verzlun Björns Þórðarsonar. ouuuuuuuuuuuunuuuuo Eftir að jeg í roörg ár hafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklun, höfuðþyngslum og svefnleysi, fór jeg að reyna Kína-lífs-elixír hr. Valderaars Petersens, og varð jeg þá þegar var svo mikils bata, að jeg er nú fylli- lega sannfærð um, að jeg heíi hitt hið rjetta meðal við veiki minni. Haukadal, 772 GUDRÚN EYJÓLFSDÓTTIR ekkja. Kína lífs elixírinn fæst hjá flestum kaupmönn- um á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1. kr. 50 au. Tii þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixir eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að -jr^ standi á flöskunum í grænu lakki, oS eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. uuuuuuuuuuuuuuuuuuu Allir, sem hekkja til, Raupa R&tzt í verzlun Björns Þórðarsonar. i Heiðraðir kaupendur % hins ekta kína-lífs-elixírs P frá Valdemar Petersen í Frederikshavn, eru P beðnir að athuga það, að elixírinn fæst eins P og áður en tollurinn var lagður á hann, alstaðar 9 á íslandi án nokkurar verðhœkkunar, þarmig, að W verðið á hverri flösku er, eins og áður, að eins W kr. 1,50, og verður hann afgreiddur frá aðalút- sölunni á Fáskrúðsfirði, ef menn snúa sjer til aðaiumboðsmanns míns, hen'a Thor E. Tulinius, Kjebenhavn K. 614 Til þess að komast hjá fölsunum, eru rnenn beðnir að gæta vel að því, að vörumerki mitt sje á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og undir því kaupskaparnafn mitt, Valde- mar Petersen, Frederikshavn, Danmark, svo og fangamarkið-1^,?!- í grænu lakki á stútnum. — Allt, sem ekki er auðkennt á þennan hátt, eru menn beðnir að gera afturreka sem fánýtar eftirstælingar. < i i i i i I i i i i i i i i i i \ i i i VOTTORÐ. Jeg flnn mig sterklega knúða til þess, að senda yður eftirfylgjandi meðmæli. Jeg undirrituð hefi í mörg ár verið iasin af taugaveiklun, krampa, og þar af leiðandi sjúkdómum, og er jeg hafði leitað margra lækna. án þess það kæmi að liði, tók jeg upp á þvi, að taka inn Kína- lífs-elixír frá Va'ldemar Petersen í Frederikshavn, og get með góðri samvizku vottað það, að haun hefir veitt mjer óumræðilega fróun, og flnn það, að jeg get aldrei án hans verið. 514 Hafnarflrði, i marz 1899. AGNES BJARNADÓTTIR húsmóðir. Kfna-lifs-clfxfriim fæst hjá flVtu'm kaup- mönnuni á ísiandi. Ti'l þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína His-eiikír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftír þvi, að v. p. standi á flöskunum grsenu lakki. og eins eftir hinu skráeetta vðrumerki á flöskumiðanurn: Kfnverji með glas í hendi, og firnia nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. ^OOOOOOOO xxxxxxxxxxxxxxxxxxx Ti! gamie og unge Mænd anbefnles paa Jet betlste det nylig i brtvdelig udvidef Udgavc udkomne Skrift af Med.-Raad I<r. Miilíer om et cForsiurr&í cífö&rw®>> og cá ®æual~&tjsi&tn og om dets radíkale Helbredelse. Pris incl. Forsendelse i Konvolut 1 Kr. i Frimærker. í'urt Rolici'. Kraniiseliweig. ^í&inRrénaa fj? ____________«/__ hrði W -U" 'W 'W^F W W *W W W smíðar Bjlirn Arnasott á ísa- enu sem fyrri. ################### Vinnustofa, á góðum stað i bænum, ekki minni en 10x10 álnir, ásamt biið eðá 3 herbergjum, sem mega vera lítil, þó ekki minni en i1/^—5 árriir á hvorn veg, og áföst við vinnustofuna, óskast til leigu frá 14. maí næstk. — Ritstj. vísar á. uuuuuuuuuuuuuuuuuuu Indtil 10,000 Kr. pr. Aar kan Clihver let opnaa ved solid Gevinstspeculation. — Maanedlig Risiko t> kr. Henvendelser til: F. Larsen, KobenhaYii, Aaboulevard 9a St. m~mm2!#############*#####

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.