Haukur - 01.02.1902, Page 1

Haukur - 01.02.1902, Page 1
Auglysingablað Hauks. *ffiéaufía6laÓ vió fíaimilisSíaóió „dCaufíur fíinn ungiu. Útgefandi: Stefán Bunólfsson, Reykjavík, Pósthússtræti 17. Aldarprentsm. Febr- 1902. dCaimila-sfírá kaupsýslumanna, iðnaðarmanna o. fl. í Reykjavík. (Adressekalender) (Adressen-Nachweis). Bakarar. Ingólfur Sigurðsson, Laugaveg 7. J. E. Jensen, Austui-stræti 17. Bókbindarar. Arinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41. Bókband og bóka-útsala Þingholtsstræti 3. Sigurður Jónsson, Skólastræti 5. Bóksalar: Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Oullsmiftir: Björn Símonarson, Vallarstræti 4, selur ódýrt úr og klukkur. Ki'lendur Magnússon, Þingholtsstræti 5. Magnús Hannesson, Bankastræti 12. Olafur Sveinsson, Austurstræti 5. Saumavjelar bvergi eins ódýrar af sömu gerð. Al!s konar skrautgripir úr gulli og silfri. Stærsta úrval í Reykjavík. Hvergi eins lágt verð. Hárskerar: Arni Nikulásson, Póstbússtræti 14. Járnsmiðir: Bjarnhjeðinn Jónsson & Eriðberg Stefánsson, Aðalstræti 6 (inng. am portið.) Helgi Magnússon, Bankastræti 6. Úristján Kristjánssou, Bankastræti. 12. Kristófer Sigurðsson, Skólavörðustíg. Kigurður Glunnarsson, Laugaveg. Ólafur Þórðarson, Þingholtstræti 4. Þorsteinn Tómasson, Lækjargötu 10. Kaupmenn: Kjörn Þórðarson, Aðalstræti 6. Kigurður Björnssön, Laugaveg 27. Klæftskerar: Ouðmundur Sigurðsson, Bankastræti 14. H- Andersen & S0n, Aðalstræti 13. Heinh. Anderson, Austurstræti 3. Ljósmyndarar: •Hagnús Ólafsson, Pósthússtræti 16. ^igfús Eymundsson, Lækjargöu 2 . Pjátursmiftir: I’jetur Jónsson, Vesturgötu 22. Skósmiftir: benedikt Stefánsson, Vesturgötu 5 B. Kgill Eyjólfsson, Laugaveg 31. Hróbjartur Pjetursson, Grjótagötu 4. Lárus G. Lúðvíksson, Ingólfsstræti 3. Avsllt nægar birgðir af útlendum skófatnaði. Hagnús Guðmundsson, Klapparstíg 2. H. Á. Mathicson, Bröttugötu 5. ^loriz W. Biering, Laugaveg 5. Steinsmiftir: Albert Jónsson, Laugaveg 19. Hagnús G. Guðnason, Laugaveg 48. býr til legsteina og steintröppur. Kögnvaldur Þorsteinsson, Efri Vegamótum við Laugaveg. Söftiasmiftir: Aidrjes Bjarnason, Laugaveg 11. Trjesmiftir: Eyvindur Árnason, Laufásveg 4, selur myndir og myndaramma, kort og sílkitau, margar tegundir. Úrsmiftir: Eyólfur Þorkelsson, Austurstræti 6, selur úr og klukkur og öllrafáhöld með bczta verði. Guðjón Sigurðsson, Austurstræti 14 (á móti bankanum]. Magnús Benjamínsson, Veltusund 3. Yiftgerða-menn Markús Þorsteinsson, Laugaveg 47, gerir við saumavjelar og Orgel-Harmonium. Ættfræftingar: Jósafat Jónasson, Lestrasal alþýðu, kl. 7—10 síðd. Verzlun *3óns cJCclgasonar, 12. Laugaveg 12. Selur epli, ApelRínur og Lauk, Edik, Saft súra og sæta. Enn fremur flestallar nauðsynjavörur til heim- ilisþarfa, svo sem: Bankabyggsmjöl, Haframjöl og Kartöflumjöl o. m. fl. • • • Sama verzlun tekur íslenzkar vörur, einkum smjör, liailgikjöt, harðfisk og góða ull, sem borgun, og eru slíkar vörur hvergi betur borgaðar. Hvergi betra að verzla en á Laugaveg 12. cXinaíifsQÍixírinn. Samkvæmt tilmælum hr. Valdemars Petersens í Kaupmannahöfn, þess er býr til KhiaUfselixírinn, skal almenningi hjer með gert kunnugt, að orsökin til þess, að hann getur enn þá selt hinn ekta Kinalífs- elixr með sama verði, eins og áður en tollurinn var lagður á hann, eða flöskuna á að eins Kr. 1,50, er sú, að áður en toll-lögin komu í gildi, sendi hann ákaflega mikiar birgðir af Elixírum upp til Fáskrúðs- fjarðar, og afgreiðir síðan allar pantanir, er honum berast, frá forðabúri sínu á Fáskrúðsflrði, í stað þess að senda hann frá Kaupmannahöfn. Hann hefir þann- ig losnað við að greiða toll af öllum þeiin Kínalífs- elixir, sem seldur hefir verið hjer á landi hin síðustu ár, og sömuleiðis af þeim, sem seldur verður hjer á landi fyrst um sinn, og selur hann hann þess vegna með sama verði og áður, til þess að aimenningur geti eignazt hann með sem hægustu móti. Hann skorar á alla kaupendur Kínalífselixírs að láta sig vita, ef nokkur kaupmaður sje svo ósvíflnn, að selja Kínalífs- eiixírlnn með hærra verði, heldur en kr. 1,50 flösk- una, með því- að slíkt sje með öllu óleyfilegt. Enn fremur óskar hann þess getið, að Kinalífs- elixíriun sje og verði framvegis jafn góður oij kröftugur.

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.