Haukur - 01.05.1902, Blaðsíða 1

Haukur - 01.05.1902, Blaðsíða 1
Auglýsingablað Hauks. ^iðauRaBíað við RcimilisSíaóió „ÆCauRur Rinn ungi". Útgefandi: Stefán Runólfsson, Reykjavík, Pósthússtræti 17. Aldarprentsrn. Maí. 1902. JCaimila-sRrá kaupsýslumanna, iðnaðarmanna o. fl. i Reykjavík. (Adressekalender) (Adressen-Nachwels). Bakarar. Ingólfur Sigurðsson, Laugaveg 7. J. E. Jensen, Austurstræti 17. Bókbindarar. Arinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41. Bókband og bóka-útsala Þingholtsstræti 3. Sigurður Jónsson, Skólastræti 5. Bóksalar: Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Gullsmiðir: Björn Símonarson, Vallarstræti 4, selur ódýrt úr og klukkur. Erlendur Magnússon, Pingholtsstræti 5. Magnús Hannesson, Austurstræti 10. Olafur Sveinsson, Austurstræti 5. Saumavjelar hvergi eins ódýrar af sömu gcrð. Alls konar skrautgripir úr gulli og silfri. Stærsta úrval í Reykjavík. Hvergi eiiis lágt verð. Hárskerar: Arni Nikulásson, Pósthússtræti 14. Járnsiniðir: Bjarnhjeðinn Jónsson & Friðberg Stefánsson, Aðalstræti 6 (inng. nm portið.) Eiríkur Bjarnason, Vonarstræti 6. Helgi Magnússon, Bankastræti 6. Kristján Kristjánsson, Bankastræti. 12. Kristófer Sigurðsson, Skólavörðustíg. Sigurður (lunnarsson, Laugaveg. Ólafur Pórðarson, Þingholtstræti 4. Porsteinn Tómasson, Lækjargötu 10. Kaunmenn: Björn Pórðarson, Aðalstræti 6. Sigurður Björnssön, Laugaveg 27. Valdimar Ottesen, Ingólfsstræti' 6, Aðalumboðsm. á íslandi f. ,Silkeborg Klædefabrik'. Klæðskerar: Guðmundur Sigurðsson, Bankastræti 14. H. Andersen & S0n, Aðalstræti 16. Reinh. Anderson, Austurstræti 3. Ljósmyndarar: Magnús Ólafsson, Pósthi'isstræti 16. Sigfús Eymundsson, Lækjargöu 2. Pjátursmiðir: Pjítur Jónsson, Vesturgötu 22. Múr- og Steinsmiðir: Albert Jónsson, Laugaveg 19. Magnús G. Guðnason, Laugaveg 48. bý> til legsteina og steintröppur. Rögnvaldur Porsteinsson, Efri Vegamótum víð Laugaveg. Skósmiðir. Benedikt Stefánsson, Vesturgötu 5 B. Egill Eyjólfsson, Laugaveg 31. Hrobjartur Pjetursson, Grjótagötu 4. •uárus Q. Lúðvíksson, Ingólfsstræti 3. Avsllt nægar birgðir af útlendum skófatnaði. Magnús Gruðmundsson, Klapparstíg 2. Skósmiðir. (Pramh.). M. A. Mathiesen, Bröttugötu 5. Moriz W. Biering, Laugaveg 5. Söðlasmiðir: Andrjes Bjarnason, Laugaveg 11. Trjesmiðir: Eyvindur Arnason, Laufásveg 4, selur myndir og myndaramma, kort og sílkitau, margar tegundir. Úrsmiðir: Eyólfur Porkelsson, Austurstræti 6, selur úr og klukkur og öllrafáhöld með bezta verði. Q-uðjón Sigurðsson, Austurstræti 14 (á móti bankanum]. Magnús Benjamínsson, Veltusund 3. Viðgerðainenu: Markús Porstsinsson, Laugaveg 47, gerir við saumavjelar og Orgel-Harinonium. Ættfræðingur: Jósafat Jónasson, Kirkjustræti 4. í\ heimilaskrá þessa eru að eins tekin nöfn þeirra, er ðska þess. Þeir, sem skifta um verustað, sölubúð eða starf- hýsi, eru beðnir að gera útg. aðvart um það, til þess að heimilaskráin geti ætíð verið rjett. Nöfnum þeirra, sem viija láta aimenning vita, hvar þá er að hitta, er bætt við á skrána, hvenær sem þess er óskað. Yerzlun JÓNS HELGASONAR er flutt í AÐALSTRÆTI 14 (fyrv. Sturlubúð.) Þar fæst: Kaffi, Sykur, Export, Haframjöl, B.- byggsmjöl, Kartöflumjöl, Rúsínur, Fíkjur, Döðlur Kanel, Pipar, Cardem., Gerpulver, Citronolía; Saft, súrogsæt, Edik, Ostur, margar tegundir, Handsápa, Grænsápa, Sóda, Stívelsi, Skósverta. Leirtau af ýmsum sortum, Skótau, haldgott og ódýrt, Höí'uðföt fyrir eldri og yngri, Leikföng fyrir unglinga, og ýmsir fallegir munir, hentugir til afmælisgjafa og við slík tækifæri. fást enn þá, en ÚTSÆÐISKARTÖFLUR eru á föi'um. Allir, sem þekkja til, Raupa Ralzí í verzlun Björns Þórðarsonar

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.