Haukur - 01.09.1902, Blaðsíða 4

Haukur - 01.09.1902, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS CirŒur ^Bjarnason, Járnsmiður Vonarstrssti 6 Rejkjaíik er ávallt birgur af efni, er lýtur að iðninni. Yönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Ódýr sala. Ávallt nægar birgðir af önglurn o. fl. til þilskipa- útgerðar. Enn fremur hestajárnum, sljettunarspöönm o. fl. til landbúnaðarins. Vörur þær, sem pantaðar oru mi með „Ceres“, koma með síðustu ferð „I.auru", 28. nóvember. Það er þess vegna enn ])á tækifæri til þess, að ná í góðar og fallegar jólagjafir frá útlendum verk- smiðjurn. Koinið í tíina, og- lítið á yerðlistana. xxxxxxxxxxxxxxxxxxx Begar jeg var 15 ára að aldri, tjekk jeg óþolandí tannpínu, sem jeg þjáðist af meira og minna í 17 ár: jeg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem jeg gat náð í, og að iokum ieitaði jeg til tveggja tannlækna, eu það var alll jafn-árangurs- laust. Jeg fór þá að brúka Kína-lifs elixír, sem búin er til af Valdimar Petersen í Friðrikshöfn, og eftir að jeg hafði neytt úr þremur flöskum varð jeg þjáning- arlaus og hefi nú í nær tvö ar ekki fundið ti) tann pínu. Jeg get af fullri sannfæringu inælt með ofan- nefndum Kína-lífs-elixir iierra Valdimars Petersens við aila, sem þjást af tannpiuu. Hafnarfirði. 753 Margrjet Guðmundsdóttir, Ljósmóðir. Kíiia-Iífs-elixírimi fæst hjá flestum kaupmönn- iuu á íslandi án nokkunar verðhækkunar, þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1 kr. 50 aur. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, aö v-í,r- standi á flöskunuro í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vöruinerki á flöskuiuiðanuin: Kínverji með glas í hendi, og firma naínið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. i||| • # §i#### ### Nýtt! Nýtt!### LEO TOLSTOJ: Alvarlegar hugleiðingar um ríki og kirkju. Kostar heft 50 aura. <Æffnfýrió af cPjctri c?ísíarliráíi sagt af Adelbert von Chammisso. Kostar hefi 50 aura. Rit þessi fást í bókaverziun Sigfúsar Eymuítdssonor. Verðá send útsölumönnum Bóksalafjelagsins. KAUPENDUR „Hauks liimis unga“ eru vinsam- lega minntir á það, að gjaiddagi blaðsins er iöugu liðinn. Kf>h „Si^(us“ Chocoladc og Cacao og Brystsukker, da alt derfra cr llnestc Kialitet. c-c: Qmzzt&rc\ .•rjcer... í sitsse® ^Síefón iKtmólfssoiþ Pósthússtrœti 17. Indtil 10,000 Kr. pr, Aar kan enliyer iet opnaa ved solid Gevinstspecuiation — Ilísiko 5 kr. Henvendelser til: Maanedlig F. Larsen, Köbeiihayn, Aaboulevard 9a St. I zRlls Ronar vasaúr og stundaklukkur, úrfestar, sjönpípur, loftvogir, Ijósmynda áhöld og margt fleira, útvegar undirritaður frá áreiðanlegum verksmiðjum fyrir mjög' lágt verð. V'órurnar eru áreiðanlega vaildaðar og góðar. Úrin eru „aftrekkt", og ábyrgð tekin á þeim. Verðlistar með greinilegum inyndum til sýnis, til þess að panta eftir. Hver sem vill, getnr fengið sendan verðlista með nál. 2500 niyiiduiii, ef hnnn sendir 50 aura í frímerkjum. Það borgar sig fljótlega. Pantanir sendar með hverri skipsferð. Reykjavík, Póstlmsstræti 17. St. Stunúlfsson. ÚTSÖLUMENN að heimilisblaðirm „Haukur hinn ungi“, er selja 5—19 eintök og standa skil á andvirðinu á rjettum gjalddaga, fá 20% í sölulaun, og þeir, sem selja 20 eintök eða fleiri og borga skilvíslega, fá 25 % í sölulaun. Nýir lítsölumenil gefi sig frarn sem allra fyrst. Tij rjp jT/ý'vrp — Bn >ig D.rme, som er hlevet 1X1 -M-Vv UUVi'. helbredet for Dövhml og, ðresu- sen ved IJjælp af Dr. Nicholsons kunstige Tiomnie- hinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunde fkjöhe disse Tromnie- hinder, kunde faa dem uden Betaling. Sbriv ti) Institui „J.ongr.ott", Gunnersbury, Lrondon, W., Englond. ’x ■ * ^ stníðar HjiR.ii Árnasoii á ísa- "'I firði enn sem fyrri.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.