Haukur - 01.11.1902, Blaðsíða 2

Haukur - 01.11.1902, Blaðsíða 2
3 AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS Undirritaður heflr margar tegundir af JZampaBrannurum af vönduðustu og nýjustu gerð, einnig tilheyrandi glös og kveiki og flest önnur laus stykki í lampa, svo sem olíugeymara („Behold«re'); ljósdreifara o. fl. Cinnig iafi jag fúsícga aé mjar að panta alla slíka hluti fyrir þá, er þess óska, ásamt fleiru, er að iðn minni iýtur, svo sem: OLÍU- SPRITT OG UAS MASKÍNUR, og geta þeir sem vilja fengið að sjá hjá mér myndir af þeim, með hjásettu verði frá verksmiðjunni. # NIÐURSUÐU-DÓSIR, # T TIPPM Á 1\/II ættu allir að kaupa, það i u r r i\ a ivi i er hið eina islenzka skák- tímarit, er kemur út, og er viðurkent t. d. af British Chess Magazine sem gott rit, og bezt að frágangi öllurn skáktímarituin lieimsins. Nýir kaupendur að 2. árg. fá 1. árg. fyrir 1 krónu meðan upplagið endist. Lítið eftir! Tafllög sel eg einnig, eintakið á 25 aura. c?itur SLópRóníasson. Box 52 A. Reykjavík. *#*##****#**#*##**# GOOD-TEMPLAR er taka 1—6 pund, sel jeg á 20—50 aura. 10”/» afsláttur í stærri kaupum. Sömuleiðis fást hjá mjer viðgerðir á brúkuðum dós- um og sjerstök lok. Enn fremur flestir búshlutir úr járnþynnum (blikki), svo sem: Katlar, Könnur, Brúsar, smáir og stórir. Einnig galvaníseraðir Steinolíubrúsar frá 10—200 pt. eða þar yfir, og allskonar viðgerðir á þTÍ, er að járnþynnusmíði lýtur. FYRIR MJÓLKUR- OG RJÓMABÚIN: Flutninga- og kælingafötur, rjómastampa, mjólkur- byttur, mjólkursíur o. fl. o. fl. • # # ^Jatnsrannur # # • á hús, ásamt rennujárnum, fást hvergi ódýrari eða betur gerðar. Flest búsgögn úr blikki eg galvaníseruðu járni fast ódýrari hjá mjer en útlend. Reykjavík í agúst 1902. PJETUR JÓNSSON. blikksmiður. VOTTORÐ. Síðastliðin 2 ár hefl jeg undirritaður þjáðst að meira eða minna leyti af taugaveiklun, sem jeg hefi ekki getað fengið neina bót á, þrátt fyrir allar tilraun- ir ýmsra lækna, er jeg hefi leitað. En síðast liðinn vetur fór jeg svo að nota hinn heimsfræga Kína-lífs- elixír herra Vaidemars Petersens í Kaupmanna- höfn, sem hr. kaupmaður Halldór Jónsson í Vík í Mýrdal hefir útsölu á, og er mjer sönn ánægja, að geta vottað það, að nú, eftir að hafa brúkað 7 flösk- ur af þessum ágæta bitter, finn jeg stóran mun til bóta á heilsu minni, og með áframhaldandi brúkun Kína-lífs-elixírsins, vona jeg að fá fulla heilsu aftur. Feðgum (Staðarholti), 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. er hið eina bindindisblað landsins. Flytur margar góðar bindindishugvekjur, frjettir og fróðleik. Auk þess er nú að koma út í honum ágæt saga, ákaflega áhrifamikil, er heitir Tíu kvöld í veitingahúsi, og er ætlazt til að hún verði bundin inn sem sjerstök bók. Allir bindindisvinir (og þeir eru margir hjer á landi) eru beðnir að útbreiða blaðið, svo sem þeim frekast er unnt, og fá sem flesta til að nota sjer RosíaBoéié sem boðið var í 10. tölubl. Good-Templars þ. á. Árgangurinn kostar að eins kr. 1,25. Pantanir sendist Sigurði Jónssyni kennara, Reykjavík. ooooooooooooooooooo „J€ s R a n,“ barnablað með myndum, flytur sögur og ýmsan fróð- leik við barna hæfi. Árgangurinnn, 24 blöð og Jól&' llað, skrautprentað, að auki, kostar í Rvík 1 Kr., ót um land Kr. 1, 20. „Æskan" er bezta barnablað, ættu því allir for* eldrar að kaupa hana og halda henni saman. Börnin þeirra jæunu verða þeim þakklát fyrir það. Afgreiðslumaður „Æskunnar," Sigurður Jónsson, kennari, Vesturgötu 21, tekur á móti pöntunum °% afgreiðir þær, kvittar fyrir borgun o. s. frv. Munið, að 6. árg. blaðsins byijaði 1. okt. síðastb Pantið það því sem fyrst. <3Cié síarRasta og Bazta síitfataafni Kína-lífs-elixírinii fæst hjá flestum kaupmönn- um á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að VFP' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. fæst keypt í búð Sigfúsar Eymundssonar Jyrir gott varé. ooooooooooooooooooo Þeir, sem skulda enn þá andvirði „Hauks , eru vinsamiega beðnir að borga það sem allra fyrst-

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.