Haukur - 02.11.1902, Blaðsíða 2

Haukur - 02.11.1902, Blaðsíða 2
HAUKUE. að auka enn meira vintældir Hauks, og fjölga kaupendum hana. Þeir, sem silja vera viesir um, að ná í allan söguíiokkinn, þurfa að gerast kaupendur Hauks sem allr*a Lyrst, ef þeir eru það ekki þegar, því að annars mega þeir búast við, að upplag 6. árgangs verði þrotið, og fyrsiu sögurnar þar með orðnar ófáanlegar. * * * Hjarta-ás er af bragðs saga, efnisrík og hrífandi. Hún gerist á Engiandi, Erakklandi og Eússlandi, og kemurtöluvert við líf Nepóleons mikla, Alexanders Rússakeisara og fleiri stórmenna þess tíma, er hún gerist á. Saga þessi kemur í næsta árgangi Hauks, og er aetlazt til, að henni verði lokið í árganginum. í bókaverzlun Arinbj. Sveinbjarnarsonar Laugaveg 11 fást þessar bækur: Quo vadis? heimsfræg skáidsaga eftir H. Sienkiewicz. Bókasaín alþýðu. Alfred Dreyfus, skáldsaga byggð á sönnum við- buiðum, höfundur Victor v. Falk. Þyrnar, 2. útg., Ijóðmæli eftir Þ. Erlingsson. Kvæði, eftir Þorstein Gíslason. Ljóðmæli, eftir Byron. Lestrarbók í dönsku, eftir Stgr. Thorsteinsen. Axel, eftir Tegner. B.óbinson Krúsóe. Gestur Pálsson, rit i bundnu og óbundnu máli, I. Upp við fossa, eftir Þorgils gjallanda. Týnda stúlkan eftir A. Streckfuss, og margar fleiri góðar bækur. AA iMaaia tStSmBtSt Gosdrykkir frá verksmiðjunni „Sanitas44 á Seltjarnarnesi ryðja sjer hvarvetna til rúms og eru alstaðar viður- kenndir að vera þeir beztu drykkir, sem enn hafa verið búnir til hjer á iandi. Fást á ísafirði aðeins í verzlun Magnúsar Ólafssonar. m M N N N N N m UR OG KLUKKUR að eins frá beztu verksmiðjum. Alls konar gull- og silfur-skrautgripir. Hvergi eins ód;ýrt eftir gæðum. Reykjavik, Hverfisgötn 6. Jón Hermannsson. m 8 fi N N fel N M fej Súr kirsiberjasaft er bezt og ódýrust hjá Magnúsi Ólafssyni. Úr og klukkur og alls konar skrautgripi frá mjög vönduðum v e r k s m i ð j u m. útvegar enginil Ódýrari eða betri, heldur en Stefán Runölfsson, Pósthfisstræti 17. Reykjavík. Á bókbandsverkstofu undirritaðs fást BOKBANDSVERKFÆRI, og efni til bókbands, og selzt það með innkaups- verði, að viðbættu flutningsgjaldi. Reykjavik, Hafnarstræti 16. GUÐM, GAMALÍELSSON. Kaupendur „HAUKS44 eru vinsamlega beðnir, að vekja athygli vina sinna og kunn- ingja á hinum ágætu sögum, sem koma í næsta árgangi, og fá sem flesta þeirra til þess, að kaupa hann og borga. Útgefandi Hauks veit ekki til þess, að einn einasti maður hafl enn þá iðrast þess, að hafa gerzt kaupandi Hauks, og þó er óhætt að fullyrða, að ÆFINTÝRI SHERLOCK HOLMES hera langt af öllum sögum, sem áður hafa komið í Hauk. STÓR-AUÐUGIR geta ménn orðið á svipstundu, ef heppnin er með og þeir vilja eitthvað ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. Reykjavík, — Pósthússtræti 17. Stefán Runólfsson. Indtil 10,000 Kr. pr. Aar kan enhver let opnaa ved solid Gevinstspeculation -— Maanedli R i s i k o 5 k r. Henvendelser til: F. Larsen, Kjöbenhavn, Aaboulevard 9a St. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nyiig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et Forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Pris incl. Forsendelse i Konvolut 1 Kr. i Frimærker. Curt Ituber, Brnunselnveig. Haar De sender 15 Kr. til Klædesvæveriet Arden, Daumark, faar De omgaaende Portofrit tilsendt 5 Al., 2^/4 AE br., blaa eller sort Kamgarn-Stof til en jærnsterk, elegant Herredragt. For ÍO Kr. sendes Fortofrit 10 Al. mariueblaa Cheviot til en solit og smu^ Damekjole.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.