Haukur - 02.11.1902, Blaðsíða 3

Haukur - 02.11.1902, Blaðsíða 3
H AUKUR. Valdivia Saalelæder og Overlœder. Et Hambarg Importhas soger ea fuldtud dygtig Agent med Fagkuadskab. Billet mrkt iv. iv. sro3 til Rudolf Mosse, Hamb urg. 5 For Fusrlevenner. 500 Par tropiske Fugle, smukke og leve- dygtige Eksemplarer fra 2 Kr. pr. par. 100 Selskabspapegöjer fra 4 Kr. 50 0re pr. Par. “ Yugledygtige Undulapapagöjer, pr. par 8 Kr., UDge Eksemplarer pr. par 7 Kr. Unge lær- K villigo, graa og grönne Papegöjer, pr. Stk. 5, a 8, 10, 15, 20, 25 á 30 Kr. 1500 Terrariedyr, SkiLdpaddor, Guldfiske m, m. Forlang Prlsliste. l'orlaug Prisliste. Run suude og' sinuklte Fugie vælges til For- seudelsc. Fuglene forseudcs overalt 111 eil Uarnuti for Ieveude og god Aukonist. Jydsk Fugde-Eksportforretuing, Kontor: Fredensgado 21, Rnnders, Danmark. Lager: Yestergade 24. ggjggsaitggggKgKHiggisg ssssssss ^gsssgiggggiaaS 9»»9»»»»»B»09»999»909mmS>»909990999»9 Kob „ 8 i r i u 8 ■' Cuocolade og Cacao og Brystsukker, da alt derfra er flneste Kvalitet. Látið eigi gabbast, en gætið þess, að þjer fáið hinn ekta kína-lifs-elexir. Þuð eru hafðir á boðstólum fjölda margir lieilsu- bitterar, sem allflestir reyna að Líkja eftir nafni og útbúnaði á ekta Kína-lifs-elexir Valdimars Petersens, og hvers vegna? Það er Ijúfasta skylda hvers heiðvirðs manns, að draga upp hreinan fána, og það eru aðeins óprúttn- ir ránsmenn, er reyna að dylja vonzku sína og sviksamlegan tilgang rneð því, að reyna að tileinka sjer þau viðurkenningarmerki, sem veitt haf’a verið Vörum, sem í raun og veru hafa reynzt góðar og ágætar. Ekta kina-lífs-elexir Valdemars Petersens hefir getið sjer heims-viðurkenningu, sem hefir aflað honum fjölda öíundarmanna, sem reyna að gera sjer hagnað af því, að bjóða til sölu einskisverða vöru í slíkum umbúðum, að örðugt er að komast hjá því, að bianda henni samari við hinn ekta kína-lífs-elexir, sem ber vörumerkið: Kínverji með glas í hendi prentað á einkennis-miðanu, og innsiglið i grænu lakki á flöskustútnum. Sjerhver maður mun auðveldlega sjá, að ekki er að ástæðulausu viðvörun mín: Gætið yðar gegn fölsunum, og vísið frá yður eftirlíkingum, svo sem „China Bitter“, „Lifs-elexir, og þess konar. — Heimtið ávailt ekta kína-lífs-elexír frá Valdimar Petersen í Frið- rikshöfn — Kaupmannahöfn. Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan. ♦ y Bókavinir! Á h íkbandsverkstofu un lirritaðs getið þjer fengið bækur yðir bnndnar í sjerlera vandað band eftir nýjustu tízku, eðaefþjer óskið beld- ur þá í viðhat'narlítið, en þó snoturt band. Lestrarfjelog yðar ættu að láta binda bækur sínar í hið ágæta Alþýðubókasaínaband, sem af öllum er það þekkja er viðurkennt bið bezta, en er hjer á landi enn seni komið er, einungis bundið af undirrituðum. Enn t'remur VELtZMJXARUÆKUR, alls konar. Komponeruð bindi (á upplög). Gljáfægð kort. í stuttu máli allt sem að bókbandsiðn lýtur. Vandað verk, valið efni, sanngjarnt verð. Virðingarfyllst. Guðm. Gamalielsson, Hafnarstríeti 16, Reykjavik. Nýir kaupendur. Meðan upplagsleifarnar af 4. og 5. árgangi Hauks endast, geta nýir kaupendur að 6. (næsta) árgangi fengið báða þá árganga fyrir að eins 3 krón- ur, ef þeir borqa ncesta árqanq fyrir fram. Það verða þá um liundrað þjettletraðar urkir, af góðri skemtun og gagnlegum fróðieik, með íjölda mörguin mynd- um, sem þeir fá fyrir að eins 5 krónur. Hver býður betri bókakaup? Sendið sem állra fyrst 5 krónnr, annað hvort til ritstjóra Hauks í Reykjavík eða til afgreiðslu- inanns Hauks á Isafirði. Frestið því ekki, því að óseldu eintökin af 4. og 5. árgangi, eru ekki mörg og þau seljast fljótt. — Utgefendur Hauks. Hvíta vofan. þessi áliaflega efnisríka og áhrifamikla saga, sem nú hefir verið í meira en heilum árgangi af Hauk, er ekki á euda enn þá, kornst ekki í þennan árgang, þótt aunað efni væri látið víkja fyrir henni eftir því sem fært var Og alveg hið sama er að sogja um heilsufrœðina. Niðurlag sögunnar og heisufræðinnar, nál. 11/8 örk, verður látið fylgja árganginum sem kaupbætir til aVra skihísra kaupenda. Skilvísir útsölu rnenn, er fá kaupbætinn send- ann, afhendi hann ekki öðrurn en þeirn, sem borg- að hafa blaðið. Það er vonazt eftir því, að aUir þeir, sem skulda fyrir Hauk, borgi nú skuld sína hið allra bráðasta og verður þeim þá þegar sendur kaupbætinn. Útgefendur Hauks.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.