Haukur - 02.11.1902, Blaðsíða 4

Haukur - 02.11.1902, Blaðsíða 4
HAUKUR. Þeir, sem sæta vilja t>etri vörukaupum, en áSur heíir verið kostur að fá hjer á Isafirði, ættu sem fyrst að snúa sjer til undirritaðs, sem hjereftir útvegar hverjum sem óskar alls konar nauðsynja- vörur með innkaupsverði, auk mjög lítilla ómaks- launa IVotiÖ tælíifæriÖ, og komið sem fyrst með pöntun. Þjer munuð komast að raun urn, að betri viðskiftakjör er elclíi hægt að fá. Magnús Ólafsson. NAFN-STIMPLA allar mögulegar gerðir úr bezta efni, og með óvenju- lega lágu verði, útvegar Stefán Runólfsson. Pósthússtræti 17. — Reykjavík. Haukur heimilisblaö með myndum er 3 0 arkir að stærð árgangurinn, og kostar að eins 2 kr. HAUKUR er eina islenzka heimilisblaðið. HAUKUR flytur eingöngu úrvals sögur og skemmtun, og nauðsynlegan fróðleik. yAXJKiXJH flytur engin alkunnug tíðindi, eða neitt annað algengt blaðaefni. HAUKQR flytur engar auglýsingar i aðalblaðinu. Aug- 'ýsingar eru á sjerstökum, ókeypis blöðum. HAUKUR flytur eins mikið af bókaefni, góðri skemmtun og gagnlegum fróðleik, fyrir 2 krónur, eins og venjulega er selt iiálfu hærra verði. HAUKUR flytur fleiri gagnlegar myndir, beldur en nokk- urt annað íslenzkt blað. HAUKUR er eitthvað víðiesnasta blað allra íslenzkra blaða. IIAUKUR ætti að vera keyptur á hverju heimili. YERÐIJSTAR MlMR, Alla þá mörgu menn, sem hafa beðið um verðlista mína i sumar og í haust, og ekki hafa fengið þá, hið jeg afsök- unar á því, að jeg hefi ekki svarað þeim. (Jeg hafði húizt við að Haukur kæmi miklu fyr út, og gæti flutt þeirn orð- sending mína.) Orsök þess, að jeg be.fi ekki sent nærri öllum verðlista, er sú, að upplag það, sem jeg hafði, þraut, og jeg vildi ekki panta meira af þeim, vegna þess að tírninn, sem þeir giltu, var nærri þvi út runninn. Um nýár í vetur gekk nýr verðiisti fyrir 1906 í gildi, sem jeg nú hefi tölu- verðar birgðir at. Biðið nm nýju verðlistana mína, og verða þeir þá sendir ókeypis. Stefáu Rnnólfsson, Pósthússtræti 17. Eeykjavik. TTIT Á TTTXTT'^T er áreiðanlega bezta aILxjL U juL U IJL auglýsingablað. HeHr yfir 2 þúsund fasta kaupendur um land allt. Gloðarljöss-brennarinn „ D AII “ er alstaðar viðurkenndurað vera langbeztiog fullkomn- asti steinolíu-brennari, sem til er. Hann ber 150 liertaljöm birtu, en eyðir þó ekki meiri olíu, heldur en 16 kertaljósa lampi. Og auk þess er ljósið hvítt, stillt og þægilegt, eins og rafmagnsljós. Mjög vandalaust að gæta lampans og hirða hann. Borgar sig fljótlega. Verðskrá send ókeypis þeim er þess áska. Duglegir umboðsmenn óskast um allt land. Einkasali á Islandi: Stefán Runölfsson, Pósthússtræti 17 — Reykjavík. Skófatnaður frá Magnúsi Ólafswyni á ísafirði er viðurkenndur að vera sávandaðasti og ódýrasti skófatnaður, sem hægt er að fá í verzlunum. Látið reynzluna segja yður hvort þetta er skrum. r Magnús Olafsson. dSófíavarzlun Magnusar Ólafssonar á ísafirði hefir mjög mikið af alls konar ágætis bókum til sölu bæði útlendum og innlendum. Stefán Runólfsson Pósthússtræti 17 — Reykjavík befir oftas nokkrar birgðir fyrirliggjandi af sjerlega vönduöum úrum og klukkum, er seljast með óvenjulega lágu verði. Auk þess margs konar skrautgripi, úrfestar o. fl. o. fl- Pantanir á alls konar úrum, klukkum glysvarningi og ótal tnörgu fleiru, fljótt og samvizku- samlega af hendi leystar. Hvergi ódýrara n]0 tryggara að panta. Reykjavík — Pósthússtræti 17. Stefán Runólfsson. Karborund-brýni (demants-brýni) eru beztu brýni í heimi. Gera flugbeittáfáum sekúndum. Ágæt á ljái, bnífa og alls konar eggjárn, bæð’ hörð og deig. Einkasölu á Úlandi hefir Stefán Runölfsson Pósthússtræti 17. Reykjavík.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.