Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Málsvari stjórnareinræðis. 3jörn Líndal hefir haldið fleiri en eina þingræðu til að mæla með því, að þing sé að eins hialdið annað hvert ár, og hefir hann kannast við, að með því móti aukist einræði stjórnarinnar, en eftirlit þingsins með henni minki. Líkiega hefir það lent á Birni að verja þessa stefnu íhaldsins í einiiveldisáttina sökum þess, að honum mun hvort sem er alveg vonnlaust um að komast aftur á þing. Hinum hefir þótt vissara að tala. variega um þessa stefnu. Lesið „Morgunblaðið“, t d. frásögn þess af kröfu- göngu alþýðunnar 1. mai, og vit- ið, hvort ekki á líka við það þetta, sem íslenzkur fræðimaður vestan hafs segir í bréfi um auð- vaidsbiöðin þar: „Auðvaldsblöð- ni geta, ekki þrifist á öð-ru en Jygi að mestu nú orðið. Það verð- ur ekki lengi áður en enginn nema verðlaunavitfirringur getur trúað þeim um stjórnmál.“ Sumarkápu- og kjóla-tao, fallegir litir. Verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Leiðrétting. Mb. „Skaftfellingur“ hieður til Víkur föstudaginn 6. þ. m. (á morgun), en ekki. 13., eins og 'misprentaðist í auglýsingu í gær. Henrik Dahl söngvari hélt fyrsta söngkvöld- lið í gærkveldi í Nýja Bíó. Þótti áheyrendum þar hin bezta skemt- un. Næsta söngkvöldið er annað kvöid. Bernharð Stefánsson, 2, þdngmaðúr Eyfirðinga, fór heim af þingi í gær með „Botníu“, sökum þess, að’kona hans liggur mjög veik. Hnittin uppfræðsia. „Morgunbiaðfð" spyr, Litli drengurinn: Hvers vegna galar haninn, pabbi ? Faðirinn: Hann galar, þegar ein- hver segir ósatt. Þú mátt aldrei segja ósatt. Litli drengurinn: En hvers vegna galar hann þá á morgn- ana, áður en menn vakna? Faðirinn: Þá eru þeir að semja „Morgunblaðið". fyrir hverja „Alþbl.“ skrifi frá- sögn sína af kröfugöngunni! Því spyr það svona? Er-til svo aula- leg blaðstjórn í heimi, að hún viti ekki, til hvers blöð flytja frásagnir, nema ef til vill stjórn „Mgbl.“? Blaðið og höfuðpaurlnn þar, Vaitýr, ætti ekki að gera leik að því að sýirnst fáfróðara en það er; nóg er nú samt! Ef blað- Oengi erlentíra mynta i dag: Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,70 100 kr. sænskar . . . . — 122,07 100 kr. norskar . . . . - 117,87 Dollar ' . • - 4,57% 100 frankar franskir. . - - 18,07 100 gyilini hollenzk . . — 182,86 100 gullmörk pýzk . . . — 108,13 Kaopld JtlpýdaafoSasMðf ið reiðir sig svo mjög á sínar eigin töiur um það, hvað margir fóku þátt í kröfugöngunni, þá ætti 'það að líta á myndir þær af göngunni, sem eru í sýnikassa Al- þýðublaðsins. Ljósmyndum mis- Hólaprentsmiöjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alia smánrentun, sími 1998- Uin sumarnám foarna. Eftir Arngrím Krifitjánsson kennara. Hér skal í stuttu máli vikið'að því, hve heilavænleg ábrif störf í skólagþrðum liafa á andlegan og iíkamlegan þroska barna, í öðru lagi, bve notadrjúgt nám þeirra þar er fyrir líf þeirra og störf í framtíðinni, og í þriðja lagi, hverjar líkur eru fyrir; því, að vér islendingar getum notfært okkur þessar stofnanir við upp- eidi barna vorra, og hvort vér þurium þeir.ra með.' i Störf barna í skólagörðúm er einn ]>áttu.r upþeldissfarfseminn- ar. Þar eiga börnin að kynnast lífi og eðli juria, skiija, hvað þeirra eigið líf er hiáð jurtalífinu. (iarðyrkjustörfin eru einkar- hentug störf til .að glæða starfs- hvöt og íeguröartilfinningu. Námsefniö ,í sikólagö'rðum er viö hæfi og þroska barna. Námið er iifandi starf, og stærsti kostur þess er sá, aö þar sjá börnin þegar sýnilegan árangur verka sinna. Störfin krefjast nákvæmni og alúðar, en nákvæmnin og al- úðin vekja aftur beztu (ilfinningar barnanna og gera þau beinlínis að betri börnum. Með allri yjrðingu fyrir annari verkiegri kenslu 1 barnaskölum, t. d. smíði og saumum, þá hefir ræktunarnám í skólagörðum nokkra sérstöðu, er það er borið saman við hinar aðrar greinir. Munurinn er sá, að þráðurinn og dúkunnn annars vegar og spitan, sem smiðidFengurinn telg- ir, hins vegar eru dguðir lilutir, en jurtjn, sem barnið gróöurset- ur, er lifandi einstaklingur. Barn- ið skilur, að það hefir líf jurtar- jnnar í hendi sér, og það hefir ineðvitund um, að þáð er undir því sjálfu komið, Ihvort jurtin dafnar vel eða illa. Barnið finn- ur, hvað það er máttugt, að :ráða yfir iraintíð jurtarinnar. Það ligg- ur því ekki á liði sínu Cfg heitir ást sinni og umhyggju til að fegra og fullkomna framtið jurtarinnar. Það eru óskiftar ánægjustund- Brnnatryggið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerum alla vel ánægða. H.f. Trolle & Rothe, Eimskipaf élag shúsinu. 1 gott herbergi til leigu. Uppi. í „Klöpp“, Laugavégi 28. Sögur herlœknisins er hentug fermingargjöf. Vandað eint. með tækifærisverði fæst í Bökabúð- inni, Laugavegi 46. Ágætt þvottaduft á 15 aura pakkinn. Halldór Jónsson, Lauga- vegi. 64, sími 1403. sieiocAis, fjöltoreytt úml. Verðið hvergi iægra, VÖKUHÚSia. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobsson. Óðinsgötu 4. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. Á- herzla iögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Tii tos'eÍEígermmgja er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saitkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Rydelsborg kiæðskeri er flutt- ur á Vesturgötu 16 B. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Hús jafnán til.sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Heigi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Danzskóii Sig. Guðmundssonar Seinasti mánuöurinn. Danzæfing í kvöld kl. 9. í ungmennafélagshúsinu. Mánaðarkort á 5. kr. Góðu kartöflurnar smáu komnar aftur. Verzlunin „Merkjasteinn". sýni.st ekki, þó að slikt bendi „Mg- I>1.“. Og ekki eru Ijósmyndir héld- ur illgjarnar eða hilutdrægar. ir, er börnin eignast á laugardags- kvöldum, er þau koma eins konar sjœnitiför í skólagarðinn til að heimsækja litlu vinina sína, blóm- in. -r' Þegar keimir fram í júlí, fá þau svo leyfi til að taka heim með sér lítinn bi.ómvönd. Litla stúlkan gefur móður sinni hann, sem ann- ars á ef til vill engan kost á að eignast slíka hýbýlaprýði. Móð- irin þakkar stúlkunni sinni, og ]?á skilur hún fyrst fyllilega, að það er einmitt hún, sem hefir unnið fyrir blömvendinum, lagt heimiliriu hann til. Þakkir móður- innar vekja síöan ákvörðun í brjósti litlu stúlkunnar um að verða góð og iðin stúlka alla næstu viku. Næsta laugardags- kvökl færir svo litla stúlkan móð- ur sinni hreðikukippu úr skóla- garðinum o. s. frv. Þá er ég með hreðkukippunni kominn að hinni hagnýtu hli ð málsins, og þá hlið á almenning- ur hægast með aö skllja. Það er málefni munns og maga. Kítstjorf og ábyrgðsríssaOur Hatfbjör» Haildðrssott Alþýðuprentsmiðjan. Einmitt í skólagörðunum eiga börnin að læra að þekkja algeng- ustu jurtir, sem ræktaðar eru, jafnframt því, seni þau eiga ]>ar að læra hin nauðsynlegustu hand- tök til þess verks, er þau hafa alla daga gagn af að kunna. Þótt garðrækt sé enn, sem kom- ið er, litill aukaatvinnuvegur Is- lentlinga, þá bíðúr þó flestra barnanna, einkum stúikubarnanna, ræktun í einhvem mynd. Flest- ar húsmæður rækta blóm í stof- um sínum eð,a litlum garði við húshliðina, og fjöldi landsmanna fæst að einhverju leyti við ræktun nytjajurta. (Frh.) Sundlaug handia börnum hefir byggingar- stjórn barnaskólans nýja samþykt að gera í kjallara skólahússins. Hugsað er að hita skólahúsið upp með vatni úr Laugunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.