Alþýðublaðið - 06.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðio Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Föstudaginn 6. maí. 104. tölublaö. GAMLA BlO Ástarblómið. Paramount-rnynd í 9páttum. Gullfalleg, efnisrík og spenn- andi. — Búin til af Cecil B. de Mille, sem bjó til „Boð- orðin ttu". Aðalhlutverk leika: RodlaRocque, Vera Reynolds. Julia Fay, Theodore Kosloff. ^^gG^^^l gfMEOlUM SÍREKuffljg REGISTEREO N: ut Cféareííes ID&HOIills; BristoÍ&London, r í heildsölu hjá Tóbaksverzlim íslands h.f. Eílenú simskeyti. Khöfn, FB., 5. maí. Pjármálaráðstefnan i Qení. Fná Genf er sirnað: Merkustu sérfræðmgai! pjóðanna í fjármál- nrai eru meðal fulltTúanna á fjár- málaráðstéfntmni, sem nú er par Iraldin. Theunis var kosinn for- seti ráðstefnunnar. í fyrstu ræðu sinni benti hann á pá miklu pýð- angu, sem pessi fjárbagsrá&stefna gæti haft til pess að tryggja frið- tnn í heiminum. Prófessor Cassel, fulltrúi Svia, hefir haldið ræðiu og krafist endurreisnar frjálsrar verziunar og frjálsræðis fyrir auð- valdið. Ranciman, fulltrúi alpjóða- verzlunarroálastofunnar, foefir og haldið ræðu og skorað á pjóðirnar að iækka tollana. Vatnavextirnir i Bandarikjunum Frá Lundúnum er símað: Mis- sísipp; flöir yfir landssvæði, sem hún hefir ékki flætt yfir áður. Tugir púsunda heimilislausir til viðbóta? við pá tugi púsunda, sem áður voru heimilisíausir. Stjórnin í Canada h'ef ir vottað Coolidge forseta og amerisku þjóðinni hlut- tekningu sína og pjóðar sinnar. egnklffar í stóru úrvali nýkomnar frá kr. 7,00, wrlfeit- og Telpu-Repkápur, nýjasta tízka, frá kr. 22,< Br anns - Ferzlun r Ný verzlun* Ég undírritaður opna í dag nýja matvöruverzlun í Strandgötu 25 í Hafnarfirði (áður verzl. Nýhöfn). — Ég mun kappkosta að hafa ávalt vandaðar vörur með sanngjörnu verði. Eyjólfur Krlstjánsson. Sími S6. Sími 86. Nýkomlð: Mjög mikið úrval af iataefnum, enskum, pýzkum og hollenzkum. — Þar sem efniri eru keypt beint frá verksmiðjunum, er verðið mun lægra en áður hefir verið. Gegn contant greiðslu sérstök kjör. Tilbúin föt fyrirliggjandi í miklu úrvali; öll saumuð hjá mér. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. Sími 169. St. Viklngur nr. 104 heldur sumarfagnað sinn laugardaginn 7. p. m. kl. 9 e. m. í Good- templarahúsinu. Til skemtunar verður: Upplestur, — Samspil, — Einsöngur, — Danz! Félagar vítji aðgöngumiða á laugardag eftir kl. 5, kosta 1 kr., verða að eins afhentir gegn félagsskírtémi. Nefndin. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðm NÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. Þenna dag árið 1859 andaðist Alexander, v. Humboldt, hinn þýzki fræðimaður. isl, og dönsk, stór og glæný. Liverpool. NÝJA BÍO AlkelmsbðUð mlkla ' , verður sýnt í kvöld isieð niðiirsettu ¥erði, 1.25 fyrsíH sæii og 0.75 Snnnr sætí. Notið nú síðasta tækifærið og sjáið pessa ágætu mynd. Spliifl M. 9. H.F. ŒSKIPAFJELj ÍSLANDS „©oðuffoss" íer héðan á morgun(laugar- dag) kl. 6 síðdegis um Hafnarfjörð vestur og norður um land til Hnll og Hambörgar. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun. ** Brúnrffoss66 f er f rá Hafnarfirði á mánu- dagskvöld kl. 12 tíl Aber- deen Leith, Bergen og Kaupmaijnahafnar. 20 stk. 1 kr. Austurkeyrslan er byr|uð frá Sæberg. Hinn pjóðfrægi kassa- bíll fer framvegis austur í Fljóts- hlíð annan\hvern dag (mánudaga, miðvikudaga og föstudaga). Farið verður frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Ödýr iargjöld bæði fyrir fölk og flutning. — Lipur afgreiðsla. Sseberg, sími 784.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.