Alþýðublaðið - 06.05.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1927, Síða 1
Alpýðublaðið Gefið sít af Al|>ýðuflokknunv 1927. ®AMLA BÍO Ástarblómið. Paramount-mynd í 9 páttum. Gullfalleg, efnisrík og spenn- andi. — Búin til af Cecil B, de Mille, sem bjó til ,.Boð- orðin ttu“. Aðalhlutverk leika: RodlaRocque, Vera Reynolds, Julia Fay, Theodore Kosloff. WD.&H.O.WILLS. Bristol & London, í heildsölu hjá 'Tóbaksverzlun íslands h.f. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 5. maí- Fjármálaráðstefnan í Genf. Frá Genf er símað: Merkustu sérfræðingar pjóðanna í fjármál- um eru meðal fulitrúanna á fjár- málaráðstefnunni, sem nú er par haldin. Theunis var kosinn for- seti ráðstefnunnar. í fyrstu ræðu sinni benti hann á pá miklu pýð- ingu, sem bessi fjárhagsráðstefna gæti liaft. til pess að tryggja frið- finn í heiminum. Prófessor Cassel, fulltrui Svía, hefir haldið ræðiu og krafist endurreisnar frjálsrar verziunar og frjálsræðis fyrir auð- valdið. Ranciman, fulltrúi alpjóða- verziunarmálastofunnar, hefir og haldið ræðu og skorað á pjóðirnar að iækka toliana. Vatnavextirnir í Bandarikjunum Frá Lundúnum er símað: Mis- sisippl flóir yfir landssvæði, sem hún h.efir ekki flætt yfir áður. Tugir púsunda heimilisiausir til viðbóta? við þá tugi púsunda, sem áður voru heimilislausir. Stjórnin í Canada híefir vottað Coolidge iorseta og amerísku þjóðinni hlut- tekningu sína og þjóðar sinnar. Regahlífar í stóru úrvali nýkomnar frá kr. 7,00, w Kfen- og Telpu-Regnkápur, nýjasta tízka, frá kr. 22,00 í Hi’^uns - verzlun 1 Ný verzlun. Ég undírritaður opna i dag nýja matvöruverzlun í Strandgötu 25 i Hafnarfirði (áður verzl. Nýhöfn). — Ég mun kappkosta að hafa ávalt vandaðar vörur með sanngjörnu verði. Eylólfur Krlstjáafisson. Siml 86. Simi 86. Nýkomlð: Mjög mikið úrval af fataefnum, enskum, pýzkum og hollehzkum. — Þar sem efnin eru keypt beint frá verksmiðjunum, er verðið mun lægra en áður hefir verið. Gegn contant greiðslu sérstök kjör. Tilbúin föt fyrirliggjandi í miklu úrvali; öll saumuð hjá mér. Andrés Andrésson. Langavegi 3. Sími 169. St. Víkingur nr. 104 heldur snmarfagnað sinn laugardaginn 7. þ. m. kl. 9 e. m. í Good- templarahúsinu. Til skemtunar verður: Upplestur, — Samspii, — Einsöngur, — Danz! Félagar vítji aðgöngumiða á laugardag eftir kl. 5, kosta 1 kr., verða að eins afhentir gegn félagsskirtáni. Nefndin. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustig 11. Þenna dag árið 1859 andaðist Alexander v. Humboldt, hinn þýzki fræðimaður. Eflfl ísl, og dönsk, stór og glæný. Liverpool. NÝJA BfO Albelmsböllð mlkla verður sýnt í kvöld með ntðursettu verði, 1.25 fyrstu sæti og 0.75 öuaiur sæti. Notið nú síðasta tækifærið og sjáið pessa ágætu mynd. Sýitiag kl. 9. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÉOm ISLANDS „€reða£ossu fer héðan á morgun (laugar- dag) kl. 6 síðdegis um Hafnarfjörð vestur og norður um land til Hull og Hamborgar. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun. „Brúar£osst‘> fer frá Hafnarfirði á mánu- dagskvöid kl. 12 tíl Aber- deen Leith, Bergen og Kaupmannahafnar. 20 stk. 1 kr. Austurkeyrslan er byrjuð frá Sæberg. Hinn pjóðfrægi kassa- bíll fer framvegis austur í Fljóts- hlíð annan hvern dag (mánudaga, miðvikudaga og föstudaga). Farið verður frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Ódýr fargjöld bæði fyrir fólk og flutning. — Lipur afgreiðsia. Sæberg, sími 784.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.