Alþýðublaðið - 06.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1927, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBLAÐIÐ Reykið Marsmann’s vindla. Supremo, Maravilla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Ait m þetta gamlír og góðir kunningjar. anna fyltir með kjólum, sem eru búnir til fyrir su'ðræn.a náttúru. Kaupmennirnir hafa með öllu xnótí spilt fyrir fomklæðnaði Is- Jendinga á einn og annan hátt, ende er það heldur ekki að undra, þar sem fleiri partur þeirrar stétt- ar er útlendingar eða að einhverju leyíi þjóðblendingar. Slíkir menn htigsa fyrst og frémst ekki urn neitt þjóðemi, og svo er þeim' sama um heilsufræðilega þýð- ingn þess. En við þessu á að gera. Landssjóður kostar árlega miklu fé til berklaveikisjúklinga og fleiri sjúkdómsráðstafana. En það verð- ur fyrst að taka fyrir meinið áð- ur en þáð nær að breiðast út. Það er gert með þessu: Láta fólk- ið klæðast svo, að það veikist ekki af hégómlegum búningi og hættu- legum. Banna með lögum inn- flutning þessara kjóla, sokka, fata, sem unnin eru úr baðmull eða silki. Láta ekki neitt fara úr land- inu af ullinni nema það að eins, sem afgangs er dúkaþörf oldtar. Þetta er hægt. Það er hægt að ná bláu kuldáblettunum úr ldnn- um vngu kynslóðarinnar, þegar farið er rétt áð. Bara taka fyrir rætur .fyrstu orsakanna. Jón Arnfinnsson. Alheimsbölið mikla. Mynd með þessu nafni er nú sýnd x Nýja Bíó. Fjallar hún um það böl, sem einna mest þjakar þjóðunum nú á tímum, kynsjúk- dómana. Myndin er afsprengi þeirrar baráttu, sem vísindin heyja núna gegn þessu mikla böli. Iíún sýn- ir ljóslega þróun sjúlidómsins írá smitun og þar til, að hann er bú- inn að leggja líkamann í rústir. Sumar myndirnar eru svo hroða- legar, að áhorfendur þurfa á öllu sínu þreki að halda til að geta (hiorfst i augu þess sannleika, sem er þar svo Ijóslega sýndur. Ung- börnin eru þar sýnd afskræmd af svipuhöggum þessa voða-sjúk- dóms. Unglingar koma fram á leiksviðið, kryplaðir, brjáiaðir og hlaðnir sárum. Vil ég ráðleggja öllum, sem mögulega geta, að fara að sjá þessa mynd. Efh ísíeazkar koimr helmsk- ari en lirezkar? Eða: Álítur Jón Þorláksson og ihald- ið, að Baldwin sé flón? Nýlega barst hingað símfregn þess efnis, að íhaldsmaðurinn Stanley Baldvin, forsætisráðherra Breta, hefði borið fram i enska þinginu frumvarp þess efnis,- að konur skyldu öðlast kosningarétt,' þegar pær yrðu 21 árs. Karlar öðiast nú þar í |nadi kosninga- rétt á þeim aldri. . . Kéðinn Valdimarsson hefir lagt til á alþingi,. að konur sem karl- ar öðlist hér kosningarétt 21 árs. Sé? hver heilskygn maður, hver reginglópska það er, að menn, karlar og konur, sem hafa fult fjárforræði og mega gegna á- byrgðarmiklum trúnaðarstörfum, skuli eigi hafa rétt til afskifta af landsmálum. Alt íhaldið snerist öndvert gegn rþessari afar-sanngjörnu tillögu Héðins með Jón Þorláksson í fylkingarbrjósti. Annað hvort hlýtur nú Jón að álita Baldwin flón að stinga úpp á þessum skolla, eða hann álítur íslenzkar konur þeim mun hsimsk- arl en brezkar, að ekld komi til mála að veita þeim jafnan rétt.' Karlmennina tala ég ekki um. Piparsveinn. Hvað gerist í Kíua? Þeim ber illa saman, fregnun- um úr Kína. Samt er það sjáan- legt, að sunnanmenn vinna mjög á. Þegar þessar línur eru ritaðar, þá vofa fylkingar þeirra yfir Shánghai. Ýmsir mætir vinir Chang-Tso-lins hafa snúist á móti honum. En enginn veit, hvað framtiðin ber í skauti sínu. En sé djúpt leitað, þá stendur stríðið ekki að eins milli Kínverja sjálfra, beldur milli tvegg a kepp- inna stórvelda, og munum vér eígi liggja á ætlun vorri: milli Eng- lands og ráðstjórnar-Rússlands. Nú er allur heimurínn reiðubúinn að skipast í tvo f jandaflokka. Það er hætta á ferðum. Það, að Eng- lendlngar hafa sent ''herskip til Kina, er ekki hið eina, sem sann- ar þetta. Innanríkisráðherra Breta, Sir William Jobnson-Hxcks, fór- ust svo orð í ræðu, sem hann þélt í Lundímum 7. marz: „Rúss- nesku ,bolsivikarnir‘ láta sér ekki nægja, að þeirra eigið iand er eymdinni undirorpið, heldur leita þeir færis ,að breiða eymdina[!] út um allan heim og kollvarpa menningunni[!] og því, $em þeir nefna auðvalds-skipulag. En þar sem víð (þ. e. Englendingar) er- um hinir helztu fulltrúar þess- arar menningar, erurn framverðir heimsmenningarinnar[!], — þá verðum við að taka móti þung- anum af fyrstu hernaðarárás ráð- stjórnarlandsins.“ 4- Birkenhead lávarður og Sir Philip Cunliffe- Lister töluðu í sama tóni, og þá þykir oss liggja nærri að ætla, að strlðsæsingar séu í undirbún- iugi í Englandi. Kvað aðhefst Þjóðabandalagið, meðan þessu fer fram? Það er að hugsa um minnl hlutann í Rú- meníu, um þýzku skólana í Norð- ur-Slésíu, — en það skiftir sér ekki hót af Kína. Heimurinn er að verða vitlaus á nýjan leik. Bardagi mikill er í aðsigi: bardagi milli tveggja ei- lífra menninga, milli tveggja heimshugmvnda. „Oomoto lnternacia.“ Kosningasigiir AMiifMbsms á Hollanði. Við kosningar tii héraðsþinga, sem fóru fram á Hollandi í síð- asta mánuði, hefir atkvæðatala Alþýðuflokksins aukist að mikl- um mun. íhaldsflokkarnir (kaþ. og mótmælendur) haía mist allmörg sæti, en frjálslvndir, alþýðuflokks- menn, sameignarsinnar og menn utan trúarflokka, hafa allix unnið á. F§ngu kaþólskir 20,3 °/o greiddra atkvæða, mótmælendur 23,9 %, al- þýðuflokksmenn 20,7 »/o, sameign- arsinnar 2,4o/e og menn utan trú- arflokka 3,1 »/o. Itmleaid flHmdi. Akureyri, FB., 6. toaí. Taflþraut. Eggert Gilfer, skákmeistari Is- lands, tefldi í gærkvelci samtím- is við tuttugu og fimm keppendur skákmóísins, vann sextán töfl, tapaði íimm, en gerði íjögur. jafn- tefli a Ágætur afíi \ í Grímsey. Nokkrir vélbátar eru farnir tii veiða þangað. EfíirbreFtur eftirBerges-málið. Svo sem kunmigt er, var Ber- ges-ráðuneytið fyiir landsdómin- tmx dæmt sýknt saka. Hafði það verið sakað um að haía ráðstafað fé rikissjóðs í heimildarleysi og lán- að það banka nokkrum, sem síð- Mýkomið í Fatabúðina feikna- mikið úrval af ljómandi fallegum karlmannafötum, sem ekki hafa sést hér önnur eins. Enn fremur Rykfrakkar, Regnkápur, Golftreyjur, afar-fallegar, á börn og fullorðna. Sokkar, hanzkar, treflar, nærföt, kvenkápur, afar-fallegar og ódýr- ar, o. m. fl. Athugið verð og gæði varanna áður en þið festið kaup annars staðar. AHíf I Fatabúðima! Bezt að verzla í Hafnarstræti 16. Simi 69. ar fór á höfuðið. Þykir sýknu- dómurinn benda til þess, að fjár- veitingavaldið sé ekki óskorað og ieinvörðungu í höndum stórþings- ins, heldur hafi ríkisstjórnin heim- ild fil að íara með landsfé eftir eigin geðþótta. Þetta hefir ekkí þótt við svo búið mega standa, og hefir óðálsþingið sett 10 manna nefnd til þess að rannsaka, hvaða breytingar þurfi að gera á stjórn- arskránni, ráðherraábyrgðárlög- unum og landsdómslögunum, svo að tvímælalaust sé, að fjárveit- ingavaldið sé hjá þinginu einu. StSkíIIP, ortar daginn eftir kröfugöng- una 1. mai 1927. Þar sem mikli Mammon er, miðlung daprast sálin, svo að fæstir fóma sér fyrir hjartans málin. Alt mun verða læðingslaust, lengst er kendi’ á hörðu, þegar sviíhá sannleiksraust sigrar hér á jörðu. J. S. Bergmann. FræpF mðlari látinn. Fjöldi manna hér á landi þekkir myndina af Dante og Beatrioe. þegar þau hittast á bökkum Arno- fljótsins i Florenz, og mjög víða er myndin hér í húsum. Höfund- ur hennar, Bretinn Henry Holiday, andaðist 15. apríl .s. 1., 83 ára að aldri. Margar aðrar ágætar mynd- ir em til eftir hann, þó þessi hafi frægust orðið. Um iisglœffi v Nætur’æknir jer í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti i2, sími 959. 50 ár. eru í dag, siðan þjóðskáld Finna, Johan Ludvig Runeberg, nndaðist. Matöi. Jochumsson he.'ir þýtt sum kunnustu kvæða hans,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.