Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 1

Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. (Franih, £eynðarðómar parísarborgar. Saga eftir Eugene Súe. Meo myndum eítir frakkneska dráttlistarmenn. Að fjórðungi stundar liðnum kallaði Skóla- "Jeistarinn til ökumannsins: »Hæ, ökumaður! Akið til Magdalenulorgsins. 'ð höfum breytt ferðaáætlun okkar«. Rúdólf leit forviða á hann. »SkiIjið þjer það ekki, maður minn góður? vegir í allar áttir, svo að aðan liggja einmitt vitnisburður öku- 1Vlannsins verðuralveg j ^gnslaus, þótt svo ari> að einhver grun- . Ur falli á okkur«. ^egar þau voru omin út undir vígin, Peysti maður á stór- Utn og fallegum veiði- t^esti fram hjá þeim. ^aðm-inn var stór og J^kill vexti, hafði ^ttinn niðri í augum ^8 Var í síðri, ljósieitri '^pu yfir sjer. »Hvað þetta er lag- 'I^^Qr hestur, og hvað naðurinn situr hann fallega!« mælti Rúd- olf, og beygði sig út opinn gluggann, t!l þess að horfa á eftir Múrf. »Hvað natln ríður hart.svona St°r og feitur maður; sáuð þið hann ekki?« »Nei, hann reið svo art fram hjá, að jeg °k ekke.rt eftir hon- Urn«, svaraði Skóla- ^eistarinn. ^urf hafði auðsæi- ^au lögðu af staö ofan tröppurnar . . . (sjá 4. dálk.) 'e8a komizt fram úr orðum þeim, sem Rúdólf hafði án efa orðið þess var, að Rúdólf var vak- af°i párað á miðann. Rúdólf varð fegnari því andi. Hann sneri sjer að honum og mælti hlæj- Kn frá verði sagt; en hann ljet auðvitað ekkert á andi: »Nú, þjer hafið þá bara verið að reyna vini yðar, kunningi, eða er ekki svo?« aftur á bak í sætinu og svaf, eða rjettara sagt, Ijet svo sem hún svæfi, og því sagði hann við Rúdólf: »Fyrirgeíið, maður minn, en vagntitringurinn hefir þau áhrif á mig, að mig er farið að syfja«. Þorparinn hafði ásett sier, að nota þennan uppgerðarsvefn til þess að komast fyrir það, hvort ekki sæust nein geðs- hræringa-svipbrigði á andliti Rúdólfs. En Rúdólf grunaði hann líka einmitt um þetta og svaraði: »Jeg er líka syfjað- ur, því að jeg fór svo snemma á fætur í morgun; jeg held jeg verði að fara að ykk- ar dæmi og fá mjer ofurlítinn dúr«.. Hann lygndi aftur augunum. Skólameistarinn og Uglan drógu svo þungt og rcglulega andann, og hrutu svo eðlilega, að Rúdólf hjelt að þau væru í raun og veru sofnuð, og opn- aði því ofurlítið aug- un. Sá hann þá, að þau sátu bæði með opin augun, og töluð- ust við á einhverju óskiljanlegubendinga- máli. En alt í einu hættu þau þessum bending- um. Skólameistarinn Ki bera. Skólameistarinn leit út um vagngluggann, og ann hafði gengið úr skugga um það, að eng- er h inn *ak veitti vagninum eftirför, datt honum í hug, að Ugluna sjer til fyrirmyndar, er hallaði sjer IX. BINDI »Yður getur varla furðað á þvi, þegar þjer hrjótið með opin augun«. »Hm, það er nú öðru máli að gegna með Nr. 1.—3.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.