Haukur - 01.01.1913, Síða 1

Haukur - 01.01.1913, Síða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. £eynðarððmar parisarborgar. Saga eftir Eugene Súe. Meö myndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. (Framh. •m- Að fjórðungi stundar liðnum kallaði Skóla- aftur á bak í sætinu og svaf, eða rjettara sagt, •^eistarinn til ökumannsins: ljet svo sem liún svæfi, og því sagði hann við »Hæ, ökumaður! Akið til Magdalenutorgsins. Rúdólf: höfum breytt ferðaáætlun okkar«. »Fyrirgefið, maður minn, en vagntitringurinn Rúdólf leit forviða á hann. hefir þau áhrif á mig, að mig er farið að syfja«. , »SkiIjið þjer það ekki, maður minn góður? Þorparinn liafði ásett sjer, að nota þennan ^ðan liggja einmitt vegir í allar áttir, svo að uppgerðarsvefn til þess að komast fyrir það, hvort Mtnisburður öku- _____._________________________________ ekki sæust nein geðs- lTl3nnsins verðuralveg §agnslaus, þótt svo fai'i. að einhver grun- llr falli á okkur«. t íj ^egar þau voru °min út undir vígin, f>eysti maður á stór- llm og fallegum veiði- lesti fram hjá þeim. * ^aðurinn var stór og j^kill vexti, hafði atlinn niðri í augum u8 var í síðri, ljósleitri iaPn yfir sjer. ^Hvað þetta er lag- e§nr hestur, og hvað aðurinn situr liann aUega!« mælti Rúd- °*f> og heygði sig út j!’11 opinn gluggann, 1 þess að horfa á eftir Múrf. »Hvað a°n ríður hart.svona siór 0g feitur maður; Sailð þið hann ekki?« ^Nei, hann reið svo lart fram lijá, að jeg °k ekke.rt eftir hon- Ulil«, svaraði Skóla- llleistarinn. j ^nrf hafði auðsæi- komizt fram úr orðum þeim, sem Rúdólf afði párað á miðann. Rúdólf varð fegnari því Cl1 fr þvi a verði sagt; en hann ljet auðvitað ekkert á ber ra. ^ Skólameistarinn leit út um vagngluggann, og ,r hann hafði gengið úr skugga um það, að eng- 1 veitti vagninum eftirför, datt honum í hug, að ía Ugluna sjer til fyrirmyndar, er hallaði sjer hræringa-svipbrigði á andliti Rúdólfs. En Rúdólf grunaði hann líka einmitt um þetta og svaraði: »Jeg er líka syfjað- ur, því að jeg fór svo snemma á fætur í morgun; jeg held jeg verði að fara að ykk- ar dæmi og fá mjer ofurlítinn dúr«. Hann lj>gndi aftur augunum. Skólameistarinn og Uglan drógu svo þungt og reglulega andann, og hrutu svo eðlilega, að Rúdólf lijelt að l>au væru í raun og veru sofnuð, og opn- aði því ofurlítið aug- un. Sá hann þá, að þau sátu bæði með opin augun, og töluð- ust við á einhverju óskiljanlegubendinga- máli. En alt í einu hættu þau þessum bending- Fau lögðu af stað ofan tröppurnar . . . (sjá 4. dálk.) unl Skólameistarinn hafði án efa orðið þess var, að Rúdólf var vak- andi. Hann sneri sjer að honum og mælti hlæj- andi: »Nú, þjer hafið þá bara verið að reyna vini yðar, kunningi, eða er ekki svo?« »Yður getur varla furðað á því, þegar þjer hrjótið með opin augun«. »Hm, það er nú öðru máli að gegna með '! IX. BINDI Nr. 1.—3,

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.