Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 2

Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 2
H A U K U R. mig«, svaraði Skólameistarinn; »jeg geng í svefni, skal jeg segja yður«. Vagninn nam nú staðar á Magdalenutorginu. Regninu hafði stytt upp í svip; en hann var svo dimmur í lofti, að það var orðið skuggsýnt mjög, þegar þau Rúdólf, Skólameistarinn og Uglan lögðu af stað inn í Drottningargötuna. »Nú deltur mjer nokkuð i hug, sem er ekki svo vitlaust«, mælti Skólameistarinn. »Hvað er það?« spurði Rúdólf. »Jeg ælia að komast fyrir það, hvort það er allt satt, sem þjer hafið sagt rnjer um húsið í Ekkju-trjágöngunum«. »Þjer ætlið þó víst ekki að fara að sveima um í Ekkju-trjágöngunum nú þegar? I’að mundi vekja grun«. »Nei, svo vitlaus er jeg þó ekki, maður minn góður. — Til hvers haldið þjer að jeg hafi hana Tófu mína?« Uglan leit upp. »Sko, — alveg eins og vopnhestur, þegar blás- ið er til atlögu«. »Ætlið þjer að senda hana til að njósna?« »Já, auðvitað«. »Ekkju-trjágöngin nr. 17, eða er ekki svo?« spurði Uglan óþolinmóð. »Auðvitað hefi eg ekki nema annað augað, en það er gott og gallalaust!« »Sko bara, livað hún er áköf að komast af stað!« mælti Skólameistarinn hrifinn. »Ef hún getur komizt inn í húsið án þess að vekja nokkurn grun, þá liefi jeg ekkcrt á móti því að liún fari«, mælti Rúdólf. »Að hálfri stundu liðinni kem jeg aftur, og þá skuluð þið sjá, að jeg hefi lokið erindi mínu með heiðri og sóma!« mælti Uglan. »Ríddu við, Tófa mín! Við förum inn í »Hið blæðandi hjarta« — við erum rjett komin að því — og ef liann Skakkur litli er lieima, þá tekur þú hann með þjer, og lætur hann vera á verði við dyrnar, meðan þú fer inn«. »Það segir þú satt — það er óskaráð. Litli Skakkur er slunginn eins og refur. Hann er ekki fullra tíu ára að aldri, og þó var það hann, sem um daginn..........« Skólameistarinn gaf henni merki, og þagnaði hún þá allt í einu. »Er það veitingahús, þetta, sem þið kallið »Blæðandi hjarta«? það er einkennilegt naín á veitingahúsi«, mælti Rúdólf. »Það verðið þjer að kvarta um við gestgjaf- ann«. »Hvað heitir hann?« »Gestgjafinn í »Hinu blæðandi hjarta«?« »Já«. »Hann spyr aldrei um nöfn gesta sinna«. »En samt sem áður...........« »Kallið hann hvað sem þjer viljið, Pjetur, Tómas, Kristófer eða Barnabas — hann gegnir öllu. En nú erum við komin að því, og það er einrnitt hæfilega snemma, því að nú er hann að skella á aftur með úrhellisrigningu . . . . og hvað áin er mikil .... það er að koma flug á hana. .......Ef hann rignir svona einn eða tvo daga enn þá, þá er jeg alveg viss um að hún fer yí'r brýrnar«. »Komin að því, segið þjer........... Hvar * fjandanum er þá þessi krá? .... Jeg sje ekki nokkurt hús lrjer nálægt«. »Lítið þjer kringum yður«. »í lrvaða átt?«. »Niður fyrir fæturna á yður, þá sjáið þlel þakið á húsinu«. Þetta var rjett. Fyrir framan þau var klai'f í árbakkann, og ofan í klaufinni var lágur og °' þrifalegur kofi, mjög fornfálegur, grafinn að nokkr« leyti inn í bakkann. Mosavaxið tiglþakið var tæp' lega jafnhátt bakkanuin. Þettavarein af neðanjarðai drykkjukrám þeim, sem fyrir nokkrum árum vora hjer og hvar á þessu svæði, einkum í námunfia við Drottningargétuna. Tröppur lágu ofan í klauf' ina, með fram kofagafiinum. Hrörlegur geymslu' skúr var við hinn klaufarbakkann. Rj'ðgað og °' hreint járnspjald hjekk á staur við efra kofahorU' ið, og gegnum óhreinindin á því sást votta fyrir rauðmáluðu hjarta, sem ör var stungið gegnuin. Það var orðið hálfdimmt, og rigningin vat skollin á aftur. »Hvernig geðjast yður að þessari gistihöHr ungi herra«, spurði Skólameistarinn. »Pað lítur út fyrir að vera nokkuð saggasaiuf þarna niðri, og satt að segja er þessi gryfja líkust forarvilpu — en við skulum bara lialda áfram!« ii 1 7. k íi ]> í t u 1 i. »llið blœðandi hjavlav. Þau lögðu af stað ofan tröppurnar niður 1 klaufina, og gekk Uglan á undan, Rúdólf í nri®Í' unni og Skólameistarinn siðastur. Pað var sleip* í tröppunum vegna bleytunnar. VeitingamaðuriuU kom út í dyrnar og bauð þau kurteislega velkom111' Maður þessi, sem Rúdólf hafði áður leitað að í Cité, en þekkti ekki enn þá, var enginn anna1 en Itauðarmur. Hann var lágur vexti, magur og veiklulegur útlits, og var á að gizka fimmtugur að aldri. Andlilið minnti bæði á mörð og rottu. Ha1111 var hvassnefjaður, hökustuttur og kinnbeinaha r smáeygur og augun hvöss og tinnusvört, og svip' urinn slægðarlegur og lymskulegur. Hann hafö1 gamla, upplitaða liárkollu á höfðinu, og niðuf undan lienni sást í gráleitt hár í hnakkanuO1- Hann var í sluttum jakka og með síða svunh1' eins og þjónn í drykkjukrá. Við hliðina á Rauðarmi stóð hjer um bil f'11 ára gamall drengsnáði, veiklulegur og granm11' lymskulegur á svipinn, lialtur og hálf-bæklaður' Hann var svo nauðalíkur Rauðarmi, að eng11111 gat efast um, að hann væri sonur hans. HallU hafði mikið, gult hár, er byrgði ennið að mes*11 leyti. Hann var í mórauðum buxum, grárri blússUr og hafði leðuról um mittið. Vegna líkamslýta11119 var hann ætíð kallaður Skakkur eða Litli Skakl' • • • 0$ ur. Hann stóð þarna á heila fætinum einum. hjelt hinum uppi, eins og hegri á keldubakka. »Sko, þarna er strákurinn einmitt«, llice — 3 — — 4 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.