Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 3

Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 3
H AUKUR. ^kólameistarinn. »Við skulum hraða okkur, og tímann meðan skíman er«, »Já, það er alveg rjett góði minn«, svaraði glan, »jeg skai biðja föðurinn um að Ijá mjer strákinn«. »Góðan daginn!« mælti Rauðarmur með skrækri °§ kvenmannslegri röddu. »Hvað get jeg gert ^rir ykkur!« »Þú getur lánað konunni minni strákinn þinn J!° sem fjórðung stundar. Hún hefir týnt nokkru ^.erna í grenndinni, og vill gjarnan fá hann til að Jatpa sjer til að leita að því«. Rauðarmur drap titlinga til inerkis um að a°n skildi Skólameistarann, og sagði við son sinn: »Farðu með maddömunni, Skakkur!« Þessu veslings nauðljóta greyi þótti víst liið ^annlega og andstyggilega útlit Uglunnar ekki s,ðnr aðlaðandi, heldur en öðrum börnum þykir ^°tt 0g vingjarnlegt útlit. Það tók i hönd hennar & haltraði af stað með henni. »Komdu, bragðarefurinn þinn!« mælti Uglan. »Sk0. hvað þetta er gott barn — hlýðir undir €lIls! Hann er ekki eins og Þjófakindin, sem allt leit út eins og hún hefði velgju, þegar hún kom natsegt mjer, snýkjubyttan þessi«. Nú stauluðust þau Uglan og Skakkur litli tröppurnar, en hinir fóru inn í krána. Rúd- varð að beygja sig, til þess að reka sig ekki tpundir í dyrunum. Rúdólf litaðist um í svip^ ^kólameistarinn og Rauðarmur hvísluðu fáein- Ujy. ° orðum hvor að öðrum, og gáfu hvor öðrum ^lr*hver dularfull merki. í kofanum voru tvö her- ^ei8*, mjög óþrifaleg. í öðru þeirra var búðar- ^0rð 0g gamalt knattborð, en í binu Jítil drykkju- trjestólar, er höfðu verið grænmálaðir, Voru orðnir máðir af elli. Veggirnir voru votir ^ Sagga og sumstaðar þaktir myglu og mosa. . ^1" gluggaholur, fullar af kóngulóarvefi, voru á . u*n vegnum, og lagði að eins ofurlitla glætu n um þær, enda var orðið hálf-dimmt úti. vi . Það að vera öl eða brennivín?« spurði ólameistarinn Rúdólf. . »í*akka yður fyrir — hvorugt; jeg er ekki yrstur«, svaraði Rúdólf. »Nú, þjer eruð sjálfráður. Jeg ætla að fá óijer nr»nn eitt staup af brennivíni«, mælti Skólameist- * og settist við lítið borð í innra herberginu. Það var orðið svo dimmt þarna inni, að naum- var hægt að sjá kjallaraop, sem var úti í 11 horninu og stóð opið. Borð það, sem Skólameistarinn liafði sezt við, °ð rjett hjá kjaltaraopinu. ^ Búdólf stóð úti við gluggann og liorfði út. ále,rin virtist rólegur. Hann hafði sjeð Múrf þeysa ^e*ðis til Ekkju-trjáganganna, en var samt hálf- ekk'^Ur Uni’ ^11111 virðulegi óðalsbóndi hefði i.. 1 skilið stuttorða, blýantsritaða miðann, er lj°ðaði svo: »Klukkan tíu í kvöld«. þótt hann hefði fastráðið það við sig, að fara ttle' 1 Ekkjutrjáganganna nje skilja við Skóla- lstarann fyrir þann tíma, þá varð hann samt hálfkvíðinn, er hann hugsaði til þess, að hann gæti máske enn þá misst af þessu eina tækifæri til þess að grafast almennilega fyrir leyndarmál það, sem honum var svo áríðandi að fá vitneskju um. Hann var hraustmenni og vel vopnum bú- inn, en hjer var við hættulegan morðingja að eiga, sem ekki sveifst neins, eða skirraðist við nokkurt óhæfuverk. Samt sem áður fannst honum þessi ó- vissa og meðvitundin um þessa hættu, ekki gera annað en eggja hug sinn. Annars gætti hann þess vel, að láta það ekki sjást á svip sínum eða lát- bragði, hverjar hugsanar bærðust í brjósti hans. Og fyrir siðasakir bað hann um vínglas, og settist við borðshornið andspænis Skólameistaranum. Rauðarmur starði forvitnislega á Rúdólf, og var auðsjeð að hann tortryggði hann. »Jeg er nú þeirrar skoðunar, maður minn góður«, mælti Skólameistaiinn, »að ef konan mín finnur það heima, fólkið, sem við ætlum að heim- sækja, þá ættum við að fara þangað klukkan átta«. ^Það væri tveim klukkustundum of fljótt, og með öllu óviðeigandi. Það gæti orðið því til ó- þæginda«. »Haldið þjer það?« »Já, jeg er viss um það«. »Hvaða bull!......... Vinir eru allt af vel- komnir«. »Jeg þekki fólkið; og mjer er óhætt að stað- liæfa, að við megum alls ekki fara þangað fyr en klukkan tíu«. »I3jer eruð þrákálfur!« »Já, kallið þjer mig livað sem þjer viljið . . . en fjandinn bíti mig og brenni, ef jeg fer þangað fyr en klukkan tíu«. »Nú, þarna kemur Uglan!« mælti Rauðarmur, er hann heyrði til hennar fyrir utan kofann. Litlu síðar kom Uglan inn. »Allt stendur heima, góðurinn minn . . . Við förum ekki erindisIeysu/« mælti kerlingin um leið og hún kom inn úr dyrunum. Rauðarmur fór, til þess að þau gætu talað saman í næði. Hann spurði ekkert um strákinn sinn, og hafði auðsæilega ekki búizt við honum með kerlingunni. Uglan var svo vot, að það hefði mátt vinda hverja hennar spjör. Hún settist við borðið, and- spænis Rúdólí og Skólameistaranum. »Nú, nú?« mælti Skólameistarinn. »Til þessa hefir allt reynzt satt, sem hann hefir sagt, ungi maðurinn þarna«, mælti Uglan. »Þarna heyrið þjer«, mælti Rúdólf. »Lofið Uglunni að halda áfram sögu sinni, ungi maður. Haltu áfram Tófa mín!« BÞegar jeg kom að nr. 17, ljet jeg Litla-Skakk leggjast i ræsið, vegna þess að ekki var orðið al- dimmt. Þarbar ekkert á honum, en hann gat haft gát á mannaferðum. Svo fór jeg heim að húsinu og hringdi að dyrum. Hjarirnar eru utan á hurð- inni, og það er að minsta kosti tveggja þumlunga bil milli hurðar og þröskulds — annars ekkert at- hugavert. Dyravörðurinn, stór og digur maður um fimtugt, sköllóttur og drungalegur, og mein- leysislegur á svipinn, lauk upp fyrir mjer. Áður — 5 — — 6 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.