Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 4

Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 4
HAUKUR. en jeg hringdi, hafði jeg stungið kappanum mínum í vasann, til þess að menn skyldu halda að jeg væri úr nágrenninu. Þegar dyravörðurinn kom fram i dyrnar, þá tók jeg að skæla af öllum kröft- um, og sagði, að jeg hefði misst páfagaukinn minn, aumingja blessað eftirlætisgoðið mitt, að jeg ætti heima í Marbeufgötunni, og hefði leitað að veslings páfagauknum í hverjum garðinum á fætur öðrum, og sárbændi hann að fokum um að fá einnig að leita í garðinum við húsið hans«. »HvíIík kona! hvílík kona! Er hún. ekki að- dáanleg?« mælti Skólameistarinn og leit ánægju- lega til Uglunnar. »Dyravörðurinn leyfði mjer það«, hjelt Uglan áfram. »Jeg hljóp fram og aftur um garðinn, og kallaði í sífellu á páfagaukinn, en leit jafnframt í kringum mig í allar áttir, og tók vel eftir öllu. Öll innri hlið girðingarinnar er alþakin vafnings- viði, er gerir sama gagn og stigi. Á neðri hæð hússins eru sex gluggar og á kjallaranum fjórir. Hlerar eru fyrir öllum gluggum, og er kjallara- hlerunum lokað með rennilokum, en efri hlerun- um með þverslám. Ef klifrað er upp á fótstall hússins, þá er auðvelt að ná slánnm frá hlerun- um . . . .« »það er ágætt!« mælti Skólameistarinn. »Við höfum einhver ráð með það!« »í aðaldyrahurðunum eru stórar glerrúður með tjöldum fyrir . . . .« »En það minni!« mælti Skólameistarinn. »Þetta er allt nákvæmlega rjett hjá henni«, mælti Rúdólf. »Til vinstri handar, rjett úti við garðinn, er brunnur með vindu, og getur kaðalspottinn sá kom- ið að liði, ef svo skyldi fara, að menn kæmu að og verðu okkur útgöngu um aðaldyrnar, því að þar er múrinn illur yfirferðar. — Inni í húsinu ...... »Hún komst alla leið inn í húsið!« mælti Skólameistarinn með aðdáun. »Já, auðvitað komst jeg inn. Þegar jeg þótt- ist úrkula vonar um að finna páfagaukinn minn, skalf jeg eins og hrísla, og ljet svo sein ætlaði að líða yfir mig, og þá bað jeg dyravörðinn að lofa mjer að hvíla mig augnablik á þröskuldinum. Og þessi veslings einfeldningur bauð mjer þá að koma inn, og fá mjer eitt glas af víni eða víni og vatni. »Bara eitt glas af vatni«, stundi jeg upp. Svo fór hann með mig inn í framherbergið — alstaðar þykkar gólfábreiður svo að hvorki heyrist neitt fótatak, nje hringl í glerbrotum, ef nauðsynlegt skyldi verða að brjóta rúðu. Bæði til hægri og vinstri hliðar dyr með venjulegum skrám; bara ef blásið er á þær, þá opnast þær. Beint fram und- an dyr með sterkri hurð, ramlega lokaðri — um þær dyr fannst mjer jeg finna peningalykt! Jeg hafði vaxið mitt með mjer . . . .« »Hún hafði tekið vaxið sitt með sjer — það gat nú skeðl Hún fer aldrei nokkurt fet svo að hún hafi ekki vaxið sitt með sjer«, mælti Skóla- meistarinn. »Jeg þurfti umfram allt að komast yfir að þessum dyrum, og þess vegna gerði jeg mjer upp voðalega hóstahviðu, og staulaðist yfir að veggnunl’ eins og jeg ætlaði að styðja mig við hann. skal sækja yður sykurmola«, sagði dyravörðurif*0, þegar hann heyrði hvað slæman hósta jeg ha$>' Hann leitaði að líkindum að skeið, til þess a gefa mjer inn í, þvi að jeg heyrði hann hringla silfurgögnum — silfurborðbúnaðurinn er Þ'1 geymdur í herberginu hægra megin — mundu þa°’ Blóðhvutti minn. Jeg staulaðist, hóstandi og stynl andi yflr að dyrunum, sem voru andspænis U'n ganginum, — vaxið var í lófa mínum — s'° studdi jeg mig við lásinn og hóstaði í sífellu. 0” — sko, hjer er mótið! Þó við þurfum ekki á Þ' að halda í kvöld, þá getur það máske orðið a liði í annað skifti«. Hún rjetti Skólameistaranum vaxið. »Getið þjer nú sagt okkur, hvort þetta erl1 dyrnar að peningaherberginu?« spurði Uglan leil til Rúdólfs. »Já, peningarnir eru einmitt geymdir í ÞesS^ herbergi«, svaraði Rúdólf. Og hann hugsaði m sjálfum sjer: »SkyIdi Múrf ekki hafa haft ne>nn grun um það, hver hún var, þessi bölvuð nor»' Það er alveg óvíst, með því að hann átti ekki von á atlögunni fyr en klukkan tíu. En þá vona íc° líka að hann hafi allt undirbúið«. »En peningarnir eru ekki allir í þessu hef bergi!« mælti Uglan, og það var sem eldur brynUl úr grænu glirnunni liennar. »Þegar jeg var a leita að páfagauknum, leit jeg inn um gluggana einu herberginu — vinstra megin við dyrnar ^ og þar voru peningapokar á skrifborði, vist t,u eða tólf pokar, — jeg sá þá eins greinilega og je^ sje þig ljúfurinn minn!« »Hvar er Liti-Skakkur?« spurði Skólameist3r inn allt í einu. »Hann liggur enn þá í ræsinu, fáa faðm9 frá garðshliðinu. Hann sjer í myrkrinu, eins °r> kettirnir, og þegar við komum aftur, getur banl1 sagt okkur, hvort nokkrir hafa komið í nr. 1 eftir að jeg fór«. »Gott«, mælti Skólameistarinn. En varla ha hann sleppt orðinu, þegar hann allt í einu ra í Rúdólf, þreif um hálsinn á honum og honum ofan um kjallaraopið bak við borðið. Þessi atlaga var svo óvænt og skjót eins elding, að Rúdólf hafði hvorki getað sjeð hatl9 fyrir nje varazt hana. ^ Uglan rak upp skelfingaróp, því að hún a aði sig ekki undir eins á því, hver fyrir árás,n hafði orðið. j Það heyrðist dynkur mikill, þegar l>ha Rúdólfs skall á gólfið fyrir neðan kjallarariðið' Skólameistarinn var gagnkunnugur neðanjar^ arkompunum í kofa þessum. Hann lagði nn ^ stað ofan riðið, hægt og hægt og hlustaði með 3 hygh- m. »Farðu varlega, ljúfurinn minn, og hafðu U inginn þinn á takteinum!« mælti Uglan og fram yfir kjallaraopið. ^ Skólameistarinn svaraði engu og hjelt á>r ofan riðið. Lítilli stundu síðar heyrðist skelh a^ ur hurð niðri í kjallaranum. Svo varð alveg hfi — 7 — — 8 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.