Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 10

Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 10
H A U K U R Fifldjarfur flugmaður. Mynd ÞesS' sýnir farþega á einni af flugvjelum þe,nJ’ sem kenndar eru við Wright. Hann he setzt utast út á annan neðri væng’1111’ til þess að njóta sem bezt útsýnisins. F\u^ maður sá, sem stýrði vjelinni, tók l)°s, myndina, og sýnir hún, að farþegi ÞesS' i hefir ekki verið lofthræddur. Frá verkfallinu i Duflin. mannfall mikið. og auk þess hertogadæmin þrjú, Sljesvík, Holsetaland og Láenborg, er þeir á friðartundinum í Vínar- borg, 30. okt. 1864, urðu að afsala sjer í hendur Þjóðverjum. Hefði konungur fengið að ráða, þá hefði aldrei til ófriðar komið, og þá væru hertogadæmin enn tilheyrandi Danmörku. Lýðskrumararnir urðu nú að lækka seglin, og sumir þeir, sem hæst höfðu haft, notuðu fyrsta henl- ugt tækifæri til að gera sig ósýnilega, svo sem Hall forsætisráðherra, er hvarf þegar í desember, rjett eftir að stríðið hófst, og Monrad síðar, þegar hann var orðinn hræddur um að komið væri að því að hann yrði Játinn gjalda heimsku sinnar. Þjóðfreisisflokkurinn, sem hafði verið al- valdur ( landinu, leystist upp og varð að engu. En lengi eimdi þó eftir af tortryggni manna við konunginn, og vildu þeir ekki öðru trúa, en að hann hlyti að vera þýzk- lyndur undir niðri, þótt hann hefði æ í orði og verki sýnt það, að engum var annara um velferð Danmerkur en honum. Það jók og á tortryggnina, að bræður konungs voru herforingjar í liði Þjóðverja og Austurríkismanna. Algengt var það fyrst í stað, að æpt var að þeirn konungi og drottningu á götu, og þau kölluð Þjóðverj- ar, er var hið mesta smánarnafn, sem Danir gátu hugsað sjer; og stundum voru þau elt með saurkasti. Er sagt, að drottningin hafi einu sinni, þegar saur var kastað á hana á götu, strengt þess heit, að stfga aldrei framar fæti á götu f Kaupmannahöfn, og fylgir það sögunni, að hún hafi efnt það heit trúlega, og aldrei sjezt gangandi á götum Kaupmannahafnar. En smám saman tóku hugir manna að breytast. Og árin liðu tókst konungi að ávinna sJ^e virðingu og ást allra þegna sinna. landi reyndist hann frjalslyndari og hetr konungur, heldur en nokkur af fyrirrenn urum hans. Kristján IX. andaðist f Am* líuborg í Kaupmannahöfn 29. jan. r9 Lovfsa drottning andaðist 29. sept, I°9 Annar í röðinni af konungum Gliic^s borgarættarinnar var Friðrik VIII. Ran11 var fæddur f Gulu höllinni í Khöfn 3- jUI\ 1843, og andaðist í Hamborg 14’ 111 1912. Hann er öllum íslendingum í ferskU minni, og er því óþarft að fjölyrða hann. Hann kom of seint til valda og 0 of snemma. — Kristján X. er hinn þriðj1 í röðinni, fæddur 26. sept. 1870. Hann er mjög vinsæll meðal Dana, og vjer »vonu111 alls góðs af honum«. — 15. nóv. í haust voru hátfðahöld mikil í Danmörku í minR ingu um 50 ára ríkisstjórn GIficksborgar ættarinnar. — Neðri myndin á 1. bls. er af höliinni FredeRS borg, sem er heimsfræg fyrir þjóðhöfðingjamót þau, sem Þ®r áttu sjer iðulega stað á dögum Kristjáns IX. konungs. Frá verkfallinu I Duflin. Verkamenn í Duflin, höf uðborg írlands, gerðu verkfall mikið í haust, svo senr u vinnulýðsins. verkamanna, Fífldjarfur flugmaður. hefir verið skýrt í frjettablöðunum. Ekkert átti það skyh vl pólitísku óeirðirnar og verkföllin í Úlsterhjeraði, heldur va til þess stofnað eingöngu í því skyni, að fá bætur á kjörUl1' Voðaleg hungursneyð átti sjer stað meu ^ og fór foringi þeirra, Larkín, til Englands, þess að safna samskotum, bæði peningu111 og matvælum. Myndin sýnir börn verka manna, sem eru að leika sjer á mjölp0^ unum. Þegar sfðast frjettist var LarkiR að semja við enska verkamenn um Þa að taka til fósturs börn frskra verkamanRa' ef verkfallið í Duflin þyrfti að staRda lengi. Kaþólsku klerkarnir á írlandi ha mötmælt þessu harðlega, en Larkfn eí vanur að koma fram vilja sínum, og gerlf það sjálfsagt einnig í þetta skifti. Gufuskipið »Correct«. — 10 - - 20

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.