Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 1

Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. u <f> <|>~ <g> <i>- <f> <|> <|> <f> <f> <|) £eynðaríémar parísarborgar. Saga eftir Eugene Súe. Með mvndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. ~<|> # # # #~ (Framh. -MH~ Hann grjet vin sinn, er hann bjóst við að nú Rúdólfs. Það fór hryllingur um hann, þegar hann )ægi fallinn fyrir morðkuta Skólameistarans. Hann varð þess var, að rotturnar hjengu alstaðar utan 'ðraðist þess sárlega, hve óhyggilega og djarflega í honum. Hann reyndi að fæla þær burtu, en uann hafði teflt, þótt tilgangurinn væri góður og þær bitu í hendurnar á honum. Vatnið hækkaði göfugur Nu rifjaðist það upp fyrir honum, hve sí og æ. Það náði honum nú í mitti. Þegar °endanlega rnikla vináttu og hollustu Múrf hafði Skólameistarinn fleygði honum ofan í neðri kjall- synt honum — hann, Sem hafði verið auð- ngur og mikils mel- ln«, en yfirgefið ásl- l*a konu og elsku- ,eg börn, til þess að fara með Rúdólf og * aðstoða hann í . Slsefraför þeirri, sem ^on hafði tekizt á ftendur í yíirbótar- skyni. Vatnið hækkaði Íafnt og þjett. Tröpp- Urnar voru allar kornnar í kaf. Hann *tóð á efsta þrepinu, ¦°8 gat nú talið á fingrum sjer, hve ^arga stundarfjórð- Unga helstríðið mundi Vara. Ef hann hefði ekki verið jafnhrædd- r og hann var um ,if Múrfs, þá hefði nann beðið dauðans ^ð ró og jafnaðar- geði. Hann hafði elsk- Vatnið hækkaði sí og æ að og lifað og gert arann, hafði blússan og vestið hneppzt frá honum á bringunni, og nú fann hann kaldar lappir og loðna búka hreyfast á beru brjóstinu á sjer. Hann greip'rotturnar, hverja á fætur annari, og fleygði þeim burt, en það var árangurslaust — þær syntu allt af til hans aftur. Hann mundi nú eftir skammbjrssunni sinni, en hún var far- in . . . annað hvort hafði hún hrokkið upp úr vasa hans, er hann fjell ofan stig- ann, eða Skólameist- arinn hafði tekið hana. Rúdólf æpti enn hástöfum, en enginn heyrði til hans. Hann vissi það, að eftir fáar mínútur mundi hann ekki geta kallað leng- ur, því að nú náði ^ikið golt, og guð vissi, að hann hafði haft full- vatnið honum orðið upp í háls. Bráðum hlaut an vilja á því, að láta miklu meira gott af sjer munnurinn að fara í kaf. Það var farið að verða ,e>ða. Hann möglaði ekki og æðraðist ekki, því loftlítið þarna, og hann fann það, að hann var ^ð hann áleit þetta ekki annað en rjettláta refs- að kafna. Æðarnar í gagnaugunum hömruðu ótt ^gu fyrir^brot, sem hann hafði ekki enn bætt að og títt. Hann var magnþrota. Dauðinn var fyrir fuHu. dyrum. En nú bættist ný plága við, er reyndi á þol- Hann hugsaði enn til Múrfs, og bað guð heitt ga^ði 0g rósemi Rúdólfs. Rotturnar höfðu flúið úr og innilega — ekki um það, að mega lifa lengur, Veggjarholunum undan vatninu, og af því að þær heldur um náð og miskunn bans að þessu stríði kornust hvergi út, höfðu þær hörfað upp tröpp- loknu. Nú náði vatnið vitum hans, og hann Urnar, þrep af þrepi, og nú, þegar efsta þrepið var fleygði sjer til sunds, þó lítil væri von um það, ^otnið í kaf, tóku þær að klifra upp eftir fötum að hann gæti haldið sjer á floti. Kraftarnir voru IX. BINDI Nr. 4.-6,

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.