Haukur - 01.03.1913, Síða 1

Haukur - 01.03.1913, Síða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. HT—^ gi> <g>> <gi> <f) ^|> <f) <fjT <§j> £eynðarðimar parísarborgar. Saga eftir Eugene Súe. Með myndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. (Framh. Hann grjet vin sinn, er hann bjóst við að nú ®gi fallinn fyrir morðkuta Skólameistarans. Hann raðist þess sárlega, hve óliyggilega og djarflega ann hafði teflt, þótt tilgangurinn væri góður og göfugllr rifjaðist það upp fyrir honum, hve °endanlega inikla vináttu og liollustu Múrf hafði sýnt honum — hann, Seni hafði verið auð- ^gnr og mikils mel- m°» en yfirgefið ást- j a konu og elsku- eg börn, til þess að fara með Rúdólf og * aðstoða hann í . Slsefraför þeirri, sem ^ann hafði tekizt á nendur í yíirbótar- skyni. Vatnið hækkaði Jafnt og þjett. Tröpp- arnar voru allar °ninar í kaf. Hann Stóð á efsta þrepinu, gat nú talið á lngrum sjer, hve marga stundarfjórð- ^ga helstríðið mundi Vara. Ef hann hefði ekki verið jafnhrædd- 'lr og hann var um •f Múrfs, þá hefði ann beðið dauðans með ró og jafnaðar- §eði- Hann hafði elsk- að og lifað og gert ^ikið golt, og guð vissi, að hann hafði liaft full- vilja á því, að láta miklu meira gott af sjer ’ða. Hann möglaði ekki og æðraðist ekki, því hann áleit þelta ekki annað en rjettláta refs- lrigu fyrir brot, sem hann hafði ekki enn bætt að ft>Uu. Hn nú bættist ný plága við, er reyndi á þol- §3eði °g rósemi Rúdóifs. Rotturnar höfðu flúið úr ^e8gjarholunum undan valninu, og af því að þær °must hvergi út, höfðu þær hörfað upp tröpp- ^rnar, þrep af þrepi, og nú, þegar efsta þrepið var °mið í kaf, tóku þær að klifra upp eftir fötum Vatnið hækkaði sí og æ Itúdólfs. Það fór hryllingur um hann, þegar hann varð þess var, að rotturnar hjengu alstaðar utan í honum. Hann reyndi að fæla þær burtu, en þær bitu í hendurnar á honum. Vatnið hækkaði sí og æ. Það náði honum nú í mitti. Þegar Skólameistarinn fleygði honum ofan í neðri kjall- arann, hafði blússan og vestið hneppzt frá honum á bringunni, og nú fann hann kaldar lappir og loðna búka hreyfast á beru brjóstinu á sjer. Hann greip'rotturnar, hverja á fætur annari, og fleygði þeim burt, en það var árangurslaust — þær syntu allt af til hans aftur. Hann mundi nú eftir skammbyssunni sinni, en hún var far- in . . . annað hvort hafði hún hrokkið upp úr vasa hans, er liann fjell ofan stig- ann, eða Skólameist- arinn hafði tekið hana. Rúdólf æpti enn hástöfum, en enginn heyrði til hans. Hann vissi það, að eftir fáar mínútur mundi hann ekki geta kallað leng- ur, því að nú náði vatnið honum orðið upp i háls. Bráðum hlaut munnurinn að fara í kaf. Það var farið að verða loftlítið þarna, og hann fann það, að hann var að kafna. Æðarnar í gagnaugunuin hömruðu ótt og títt. Hann var magnþrota. Dauðinn var fyrir dyrum. Hann liugsaði enn til Múrfs, og bað guð heitt og innilega — ekki um það, að mega lifa lengur, heldur um náð og miskunn lians að þessu stríði loknu. Nú náði vatnið vitum hans, og hann fleygði sjer til sunds, þó lítil væri von um það, að hann gæti haldið sjer á floti. Kraftarnir voru IX. BINDI Nr. 4.—(í.

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.